Sjáðu „Fjallið“ bæta 1000 ára gamalt víkingamet Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2015 11:00 Hafþór Júlíus Björnsson. Vísir/Getty Kraftakarlinn Hafþór Júlíus Björnsson hefur komist í heimsfréttirnar á ný en „Fjallið“ úr Game of Thrones bætti þúsund ára met í keppninni um sterkasta Víkinginn. Margir netmiðlar hafa fjallað um afrek Hafþórs í umræddri keppni og að sjálfsögðu er alltaf vísað til þess að hann hafi leikið Ser Gregor "The Mountain" Clegane í fjórðu seríu Game of Thrones.ESPN og USA Today segja frá afreki Hafþórs á netsíðum sínum en USA Today blaðið er eitt frægasta og stærsta blað Bandaríkjanna og ESPN ein frægasta íþróttasjónvarpsstöð Bandaríkjanna. Sjá einnig:Alveg grátlegt því það munaði svo litlu Hafþór setti metið með því að taka fimm skref með 640 kílóa trédrumb á öxlunum. Gamla metið átti Íslendingurinn Ormur hinn sterki Stórólfsson sem náði að ganga þrjú skref með slíkan trédrumb fyrir þúsund árum áður en bakið hans gaf sig. Hafþór Júlíus hefur nú bæði unnið keppnina um sterkasta mann Evrópu og um sterkasta víkinginn og næst á dagskrá er keppnin um sterkast mann heims. Hér fyrir neðan má sjá þennan ótrúlega göngutúr Hafþórs með trédrumbinn á öxlunum sem og fagnaðarlæti hans þegar metið var í höfn. Game of Thrones Íþróttir Tengdar fréttir Hafþór Júlíus fékk illt í hjartað af að leika í Game of Thrones Opnar sig á tilfinningalegum nótum í viðtali í New York Times. 2. nóvember 2014 07:00 „Það er ekkert grín að taka selfie með venjulegum síma, þegar maður er vaxinn eins og ég!“ Hafþór Júlíus, betur þekktur sem Fjallið, notar "selfie“-stöng til að taka sjálfsmynd. 31. október 2014 10:37 Hafþór Júlíus lætur flúra á sig Jón Pál Einn heimsþekktur kraftajötunn vottar öðrum virðingu sína. 17. janúar 2015 23:03 Icelandair við Hafþór: „Því miður eru flugvélarnar til þess að fljúga yfir fjöll, ekki flytja þau“ Hafþór Júlíus Björnsson fékk svar frá Icelandair í gegnum Twitter og vakti það athygli erlendra fjölmiðla. 21. október 2014 11:56 „Viðurkenni alveg að ég var mjög stressaður“ Sterkasti maður Íslands, Hafþór Júlíus, fer með hlutverk Gregors Clegane í hinum geysivinsælu þáttum Game of Thrones og tekur sig vel út á sjónvarpsskjánum. 20. maí 2014 10:00 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fleiri fréttir Fram - Valur | Arnór byrjar á meisturunum Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur | Nýir tímar í nýju húsi Þór Þ. - ÍR | Kominn tími á fyrstu stigin? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sjá meira
Kraftakarlinn Hafþór Júlíus Björnsson hefur komist í heimsfréttirnar á ný en „Fjallið“ úr Game of Thrones bætti þúsund ára met í keppninni um sterkasta Víkinginn. Margir netmiðlar hafa fjallað um afrek Hafþórs í umræddri keppni og að sjálfsögðu er alltaf vísað til þess að hann hafi leikið Ser Gregor "The Mountain" Clegane í fjórðu seríu Game of Thrones.ESPN og USA Today segja frá afreki Hafþórs á netsíðum sínum en USA Today blaðið er eitt frægasta og stærsta blað Bandaríkjanna og ESPN ein frægasta íþróttasjónvarpsstöð Bandaríkjanna. Sjá einnig:Alveg grátlegt því það munaði svo litlu Hafþór setti metið með því að taka fimm skref með 640 kílóa trédrumb á öxlunum. Gamla metið átti Íslendingurinn Ormur hinn sterki Stórólfsson sem náði að ganga þrjú skref með slíkan trédrumb fyrir þúsund árum áður en bakið hans gaf sig. Hafþór Júlíus hefur nú bæði unnið keppnina um sterkasta mann Evrópu og um sterkasta víkinginn og næst á dagskrá er keppnin um sterkast mann heims. Hér fyrir neðan má sjá þennan ótrúlega göngutúr Hafþórs með trédrumbinn á öxlunum sem og fagnaðarlæti hans þegar metið var í höfn.
Game of Thrones Íþróttir Tengdar fréttir Hafþór Júlíus fékk illt í hjartað af að leika í Game of Thrones Opnar sig á tilfinningalegum nótum í viðtali í New York Times. 2. nóvember 2014 07:00 „Það er ekkert grín að taka selfie með venjulegum síma, þegar maður er vaxinn eins og ég!“ Hafþór Júlíus, betur þekktur sem Fjallið, notar "selfie“-stöng til að taka sjálfsmynd. 31. október 2014 10:37 Hafþór Júlíus lætur flúra á sig Jón Pál Einn heimsþekktur kraftajötunn vottar öðrum virðingu sína. 17. janúar 2015 23:03 Icelandair við Hafþór: „Því miður eru flugvélarnar til þess að fljúga yfir fjöll, ekki flytja þau“ Hafþór Júlíus Björnsson fékk svar frá Icelandair í gegnum Twitter og vakti það athygli erlendra fjölmiðla. 21. október 2014 11:56 „Viðurkenni alveg að ég var mjög stressaður“ Sterkasti maður Íslands, Hafþór Júlíus, fer með hlutverk Gregors Clegane í hinum geysivinsælu þáttum Game of Thrones og tekur sig vel út á sjónvarpsskjánum. 20. maí 2014 10:00 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fleiri fréttir Fram - Valur | Arnór byrjar á meisturunum Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur | Nýir tímar í nýju húsi Þór Þ. - ÍR | Kominn tími á fyrstu stigin? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sjá meira
Hafþór Júlíus fékk illt í hjartað af að leika í Game of Thrones Opnar sig á tilfinningalegum nótum í viðtali í New York Times. 2. nóvember 2014 07:00
„Það er ekkert grín að taka selfie með venjulegum síma, þegar maður er vaxinn eins og ég!“ Hafþór Júlíus, betur þekktur sem Fjallið, notar "selfie“-stöng til að taka sjálfsmynd. 31. október 2014 10:37
Hafþór Júlíus lætur flúra á sig Jón Pál Einn heimsþekktur kraftajötunn vottar öðrum virðingu sína. 17. janúar 2015 23:03
Icelandair við Hafþór: „Því miður eru flugvélarnar til þess að fljúga yfir fjöll, ekki flytja þau“ Hafþór Júlíus Björnsson fékk svar frá Icelandair í gegnum Twitter og vakti það athygli erlendra fjölmiðla. 21. október 2014 11:56
„Viðurkenni alveg að ég var mjög stressaður“ Sterkasti maður Íslands, Hafþór Júlíus, fer með hlutverk Gregors Clegane í hinum geysivinsælu þáttum Game of Thrones og tekur sig vel út á sjónvarpsskjánum. 20. maí 2014 10:00