Messi: Ég var í vandræðum innan og utan vallar Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. febrúar 2015 23:15 Lionel Messi er ágætur þó hann sé ekki upp á sitt besta alltaf. vísir/getty Lionel Messi, leikmaður Barcelona, viðurkennir að hafa átt í vandræðum innan og utan vallar á síðasta ári sem komu í veg fyrir að hann stæði sig betur en raun bar vitni. Þessi 27 ára gamli snillingur skoraði engu að síður 41 mark í 46 leikjum sem væri gott fyrir flesta og rúmlega það. Hann var engu að síður gagnrýndur og sérstaklega þegar Barcelona lauk síðasta tímabili án titils. Messi þurfti að mæta nokkrum sinnum fyrir rétt á síðasta ári vegna skattsvika og það hafði áhrif á hann innan vallar. „Sannleikurinn er sá að ég er að reyndi að koma mér í mitt besta form um leið og nýtt tímabil hófst. Ég veit að síðasta ár var ekki nógu gott hjá mér. Ég glímdi við mikið að vandamálum innan og utan vallar,“ segir Messi í viðtali við Mundo Leo. „Það var erfitt að standa undir þeim væntingum sem gerðar eru til mín og vera leikmaðurinn sem ég var áður. Það var markmið mitt að vera aftur sá leikmaður á þessu tímabili og ég var meira en klár í það.“ Barcelona er í góðum gír þessar vikurnar; liðið vinnur hvern leikinn á fætur öðrum og skorar að vild. Það á fyrir höndum erfiða leiki gegn Englandsmeisturum Manchester City í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. „Við erum í góðu formi þessa dagana. Sem betur fer breyttist allt eftir leikinn gegn Real Sociedad. Það er önnur dínamík í liðinu núna og allt sem reynum heppnast. Það er mikið sjálfstraust í liðinu og þess vegna erum við að spila svona vel,“ segir Lionel Messi. Spænski boltinn Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Sjá meira
Lionel Messi, leikmaður Barcelona, viðurkennir að hafa átt í vandræðum innan og utan vallar á síðasta ári sem komu í veg fyrir að hann stæði sig betur en raun bar vitni. Þessi 27 ára gamli snillingur skoraði engu að síður 41 mark í 46 leikjum sem væri gott fyrir flesta og rúmlega það. Hann var engu að síður gagnrýndur og sérstaklega þegar Barcelona lauk síðasta tímabili án titils. Messi þurfti að mæta nokkrum sinnum fyrir rétt á síðasta ári vegna skattsvika og það hafði áhrif á hann innan vallar. „Sannleikurinn er sá að ég er að reyndi að koma mér í mitt besta form um leið og nýtt tímabil hófst. Ég veit að síðasta ár var ekki nógu gott hjá mér. Ég glímdi við mikið að vandamálum innan og utan vallar,“ segir Messi í viðtali við Mundo Leo. „Það var erfitt að standa undir þeim væntingum sem gerðar eru til mín og vera leikmaðurinn sem ég var áður. Það var markmið mitt að vera aftur sá leikmaður á þessu tímabili og ég var meira en klár í það.“ Barcelona er í góðum gír þessar vikurnar; liðið vinnur hvern leikinn á fætur öðrum og skorar að vild. Það á fyrir höndum erfiða leiki gegn Englandsmeisturum Manchester City í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. „Við erum í góðu formi þessa dagana. Sem betur fer breyttist allt eftir leikinn gegn Real Sociedad. Það er önnur dínamík í liðinu núna og allt sem reynum heppnast. Það er mikið sjálfstraust í liðinu og þess vegna erum við að spila svona vel,“ segir Lionel Messi.
Spænski boltinn Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Sjá meira