Er Facebook á leiðinni í þrívídd? ingvar haraldsson skrifar 18. febrúar 2015 15:00 Chris Cox, yfirmaður vöruþróunar hjá Facebook, sagði að stefnt væri að því að notendur gætu bæði horft á og deilt efni auðveldlega fyrir þrívíðan sýndarveruleika. nordicphotos/afp Facebook vinnur nú við að hanna smáforrit eða öpp fyrir þrívíðan sýndarveruleika. Þessu sagði Chris Cox, yfirmaður vöruþróunar hjá Facebook, frá á forritunarráðstefnu í Kaliforníu í dag. The Verge greinir frá. Á síðasta ári keypti Facebook tæknifyrirtækið Oculus VR á 2 milljarða dollara, um 260 milljarða íslenskra króna á núverandi gengi, en Oculus VR framleiðir sýndarveruleikatækið Oculus Rift. Cox sagði að stefnt væri að því að notendur gætu bæði horft á og deilt efni auðveldlega fyrir þrívíðan sýndarveruleika. „Við viljum að það verði auðvelt fyrir alla að skapa sýndarheim með því að hlaða inn myndum eða myndböndum, hvort sem það er dæmigerður notandi eða heimsfræg manneskja á borð við Beyonce,“ sagði Cox. Ekki er búið að gefa út hvernig forritin muni virka nákvæmlega. Þá sagði Cox sagði að talsverður tími væri í að forritið kæmi út. Tengdar fréttir Eve Valkyrie vinnur til verðlauna EVE: Valkyrie, nýr tölvuleikur sem væntanlegur er frá CCP, hlaut verðlaun á E3 ráðstefnunni sem nýlokið er í Los Angeles. 19. júní 2014 11:15 Veðjar á framtíð tölvutækninnar Samfélagsmiðillinn Facebook hefur keypt fyrirtækið Oculus fyrir 220 milljarða króna. Oculus þróar sýndarveruleikatæki sem er ætlað fyrir tölvuleikjamarkaðinn. 28. mars 2014 07:00 Facebook kaupir Oculus Rift á 230 milljarða króna Samfélagsmiðlarisinn kaupir sýndarveruleikafyrirtækið Oculus á tvo milljarða bandaríkjadala. 25. mars 2014 22:32 Er sýndarveruleiki framtíð tölvuleikja, aftur? Tæknifyrirtæki hafa sett mikið fjármagn í þróun sýndarveruleikabúnaðar á undanförnum árum. Leikir eru þó einungis byrjunin og stefnt er að því að innleiða sýndarveruleika í daglegt líf fólks. 8. nóvember 2014 11:00 Mest lesið Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Viðskipti innlent Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Viðskipti erlent Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Viðskipti innlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent Gamalt ráðuneyti verður hótel Viðskipti innlent AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Facebook vinnur nú við að hanna smáforrit eða öpp fyrir þrívíðan sýndarveruleika. Þessu sagði Chris Cox, yfirmaður vöruþróunar hjá Facebook, frá á forritunarráðstefnu í Kaliforníu í dag. The Verge greinir frá. Á síðasta ári keypti Facebook tæknifyrirtækið Oculus VR á 2 milljarða dollara, um 260 milljarða íslenskra króna á núverandi gengi, en Oculus VR framleiðir sýndarveruleikatækið Oculus Rift. Cox sagði að stefnt væri að því að notendur gætu bæði horft á og deilt efni auðveldlega fyrir þrívíðan sýndarveruleika. „Við viljum að það verði auðvelt fyrir alla að skapa sýndarheim með því að hlaða inn myndum eða myndböndum, hvort sem það er dæmigerður notandi eða heimsfræg manneskja á borð við Beyonce,“ sagði Cox. Ekki er búið að gefa út hvernig forritin muni virka nákvæmlega. Þá sagði Cox sagði að talsverður tími væri í að forritið kæmi út.
Tengdar fréttir Eve Valkyrie vinnur til verðlauna EVE: Valkyrie, nýr tölvuleikur sem væntanlegur er frá CCP, hlaut verðlaun á E3 ráðstefnunni sem nýlokið er í Los Angeles. 19. júní 2014 11:15 Veðjar á framtíð tölvutækninnar Samfélagsmiðillinn Facebook hefur keypt fyrirtækið Oculus fyrir 220 milljarða króna. Oculus þróar sýndarveruleikatæki sem er ætlað fyrir tölvuleikjamarkaðinn. 28. mars 2014 07:00 Facebook kaupir Oculus Rift á 230 milljarða króna Samfélagsmiðlarisinn kaupir sýndarveruleikafyrirtækið Oculus á tvo milljarða bandaríkjadala. 25. mars 2014 22:32 Er sýndarveruleiki framtíð tölvuleikja, aftur? Tæknifyrirtæki hafa sett mikið fjármagn í þróun sýndarveruleikabúnaðar á undanförnum árum. Leikir eru þó einungis byrjunin og stefnt er að því að innleiða sýndarveruleika í daglegt líf fólks. 8. nóvember 2014 11:00 Mest lesið Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Viðskipti innlent Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Viðskipti erlent Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Viðskipti innlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent Gamalt ráðuneyti verður hótel Viðskipti innlent AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Eve Valkyrie vinnur til verðlauna EVE: Valkyrie, nýr tölvuleikur sem væntanlegur er frá CCP, hlaut verðlaun á E3 ráðstefnunni sem nýlokið er í Los Angeles. 19. júní 2014 11:15
Veðjar á framtíð tölvutækninnar Samfélagsmiðillinn Facebook hefur keypt fyrirtækið Oculus fyrir 220 milljarða króna. Oculus þróar sýndarveruleikatæki sem er ætlað fyrir tölvuleikjamarkaðinn. 28. mars 2014 07:00
Facebook kaupir Oculus Rift á 230 milljarða króna Samfélagsmiðlarisinn kaupir sýndarveruleikafyrirtækið Oculus á tvo milljarða bandaríkjadala. 25. mars 2014 22:32
Er sýndarveruleiki framtíð tölvuleikja, aftur? Tæknifyrirtæki hafa sett mikið fjármagn í þróun sýndarveruleikabúnaðar á undanförnum árum. Leikir eru þó einungis byrjunin og stefnt er að því að innleiða sýndarveruleika í daglegt líf fólks. 8. nóvember 2014 11:00