Friðrik Dór var efstur eftir fyrri umferð Birgir Olgeirsson skrifar 18. febrúar 2015 11:19 Friðrik Dór í Söngvakeppni Sjónvarpsins Vísir/Andri Lagið Once Again með Friðriki Dór var í 1. sæti eftir niðurstöðu dómnefndar og símakosningu áhorfenda í söngvakeppni Sjónvarpsins . Samkvæmt tilkynningu frá Ríkisútvarpinu fékk Friðrik Dór 21.834 atkvæði úr símakosningu, eða 25,6 prósent greiddra atkvæða, og fékk tólf stig frá dómnefndinni. Dómnefndin var ekki eins hrifin af laginu Unbroken sem María Ólafs flutti en lagið hafnaði í fjórða sæti hjá dómnefndinni og fékk fyrir það 7 stig. María var síðan í öðru sæti í fyrri símakosningunni með 21.437 atkvæði, eða 25,1 prósent greiddra atkvæða, og endaði því í öðru sæti með 17 stig og komst þar með í einvígið með Friðriki Dór þar sem hún hafði yfirburða sigur. Hún fékk 49 þúsund atkvæði frá áhorfendum eftir einvígið, eða 59,2 prósent greiddra atkvæða, en Friðrik Dór fékk 34.016 atkvæði, eða 40,8 prósent greiddra atkvæða, en alls voru greidd 83.353 atkvæði í einvíginu.Úrslit Söngvakeppni Sjónvarpsins 2015. Hægt er að skoða úrslitin nánar með því að smella á þessa mynd.RÚV birtir einnig niðurstöðu símakosninga í undankeppnum Söngvakeppninnar. Á fyrra kvöldinu, laugardaginn 31. janúar, voru greidd 28.566 atkvæði en þar varð Friðrik Dór efstur með 6.970 atkvæði: 1. Í síðasta skipti - Friðrik Dór 6.970 atkvæði 2. Í kvöld - Elín Sif 6.857 atkvæði 3. Piltur og stúlka Björn & félagar 6.616 atkvæði 4. Myrkrið hljótt - Erna Hrönn 2.958 atkvæði 5. Þú leitar líka að mér - Hinemoa 2.738 atkvæði 6. Augnablik - Stefanía Svavarsdóttir 2.427 Seinna undankvöldið fór fram 7. febrúar en þar voru greidd 22.066 atkvæði og varð María Ólafsdóttir efst það kvöld með lagið Lítil skref. 1. Lítil skref - María Ólafsdóttir 6.428 atkvæði 2. Fyrir alla - Cadem 4.953 atkvæði 3. Fjaðrir - Sunday 3.185 atkvæði 4. Milljón augnablik Haukur Heiðar 2.899 atkvæði 5. Brotið gler - Bjarni Lárus Hall 2.351 atkvæði 6. Aldrei of seint - Regína Ósk 2.190 atkvæði Eurovision Tengdar fréttir Friðrik Dór fer með Maríu til Vínar Syngur bakraddir í Eurovision-lagi Íslendinga í ár. 17. febrúar 2015 17:10 Vodafone og önnur símafyrirtæki högnuðust um 12 milljónir á Eurovision Alls greiddu áhorfendur 170 þúsund atkvæði í símakosningu sem gefur af sér 22 milljónir í hagnað. 16. febrúar 2015 13:00 María fagnar því að Frikki Dór syngi með Söngkonan María Ólafsdóttir segir Friðrik Dór Jónsson ekki hafa troðið sér með til Austurríkis. 18. febrúar 2015 09:00 „Talað um fólk eins og það sé raðmorðingjar“ Unni Birnu Björnsdóttur blöskraði umræðan um Eurovision. 17. febrúar 2015 15:40 Mest lesið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Söguleg rappveisla í Laugardalnum Tónlist Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin Lífið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Lífið Fleiri fréttir Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Sjá meira
Lagið Once Again með Friðriki Dór var í 1. sæti eftir niðurstöðu dómnefndar og símakosningu áhorfenda í söngvakeppni Sjónvarpsins . Samkvæmt tilkynningu frá Ríkisútvarpinu fékk Friðrik Dór 21.834 atkvæði úr símakosningu, eða 25,6 prósent greiddra atkvæða, og fékk tólf stig frá dómnefndinni. Dómnefndin var ekki eins hrifin af laginu Unbroken sem María Ólafs flutti en lagið hafnaði í fjórða sæti hjá dómnefndinni og fékk fyrir það 7 stig. María var síðan í öðru sæti í fyrri símakosningunni með 21.437 atkvæði, eða 25,1 prósent greiddra atkvæða, og endaði því í öðru sæti með 17 stig og komst þar með í einvígið með Friðriki Dór þar sem hún hafði yfirburða sigur. Hún fékk 49 þúsund atkvæði frá áhorfendum eftir einvígið, eða 59,2 prósent greiddra atkvæða, en Friðrik Dór fékk 34.016 atkvæði, eða 40,8 prósent greiddra atkvæða, en alls voru greidd 83.353 atkvæði í einvíginu.Úrslit Söngvakeppni Sjónvarpsins 2015. Hægt er að skoða úrslitin nánar með því að smella á þessa mynd.RÚV birtir einnig niðurstöðu símakosninga í undankeppnum Söngvakeppninnar. Á fyrra kvöldinu, laugardaginn 31. janúar, voru greidd 28.566 atkvæði en þar varð Friðrik Dór efstur með 6.970 atkvæði: 1. Í síðasta skipti - Friðrik Dór 6.970 atkvæði 2. Í kvöld - Elín Sif 6.857 atkvæði 3. Piltur og stúlka Björn & félagar 6.616 atkvæði 4. Myrkrið hljótt - Erna Hrönn 2.958 atkvæði 5. Þú leitar líka að mér - Hinemoa 2.738 atkvæði 6. Augnablik - Stefanía Svavarsdóttir 2.427 Seinna undankvöldið fór fram 7. febrúar en þar voru greidd 22.066 atkvæði og varð María Ólafsdóttir efst það kvöld með lagið Lítil skref. 1. Lítil skref - María Ólafsdóttir 6.428 atkvæði 2. Fyrir alla - Cadem 4.953 atkvæði 3. Fjaðrir - Sunday 3.185 atkvæði 4. Milljón augnablik Haukur Heiðar 2.899 atkvæði 5. Brotið gler - Bjarni Lárus Hall 2.351 atkvæði 6. Aldrei of seint - Regína Ósk 2.190 atkvæði
Eurovision Tengdar fréttir Friðrik Dór fer með Maríu til Vínar Syngur bakraddir í Eurovision-lagi Íslendinga í ár. 17. febrúar 2015 17:10 Vodafone og önnur símafyrirtæki högnuðust um 12 milljónir á Eurovision Alls greiddu áhorfendur 170 þúsund atkvæði í símakosningu sem gefur af sér 22 milljónir í hagnað. 16. febrúar 2015 13:00 María fagnar því að Frikki Dór syngi með Söngkonan María Ólafsdóttir segir Friðrik Dór Jónsson ekki hafa troðið sér með til Austurríkis. 18. febrúar 2015 09:00 „Talað um fólk eins og það sé raðmorðingjar“ Unni Birnu Björnsdóttur blöskraði umræðan um Eurovision. 17. febrúar 2015 15:40 Mest lesið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Söguleg rappveisla í Laugardalnum Tónlist Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin Lífið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Lífið Fleiri fréttir Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Sjá meira
Friðrik Dór fer með Maríu til Vínar Syngur bakraddir í Eurovision-lagi Íslendinga í ár. 17. febrúar 2015 17:10
Vodafone og önnur símafyrirtæki högnuðust um 12 milljónir á Eurovision Alls greiddu áhorfendur 170 þúsund atkvæði í símakosningu sem gefur af sér 22 milljónir í hagnað. 16. febrúar 2015 13:00
María fagnar því að Frikki Dór syngi með Söngkonan María Ólafsdóttir segir Friðrik Dór Jónsson ekki hafa troðið sér með til Austurríkis. 18. febrúar 2015 09:00
„Talað um fólk eins og það sé raðmorðingjar“ Unni Birnu Björnsdóttur blöskraði umræðan um Eurovision. 17. febrúar 2015 15:40