Armstrong þarf að endurgreiða 1,3 milljarða Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. febrúar 2015 23:32 Vísir/Getty Enn sér ekki fyrir endann á vandræðum fyrrum hjólreiðakappans Lance Armstrong. Hann er enn að glíma við eftirköst þess að upp komst um ólöglega lyfjanotkun hans árið 2012. SCA Promotions er tryggingarfyrirtæki sem tryggir íþróttamenn og greiddi Armstrong bónusa fyrir sigra hans í Frakklandshjólreiðunum, Tour de France. Gerðardómur í Texas tók málið fyrir og dæmdi fyrirtækinu í vil. Armstrong þarf að greiða því 10 milljónir Bandaríkjadala í skaðabætur - um 1,3 milljarða króna. „Við erum afar ánægð með þessa niðurstöðu,“ sagði Bob Hamman, stofnandi SCA Promotions. „Það er erfitt að lýsa því hversu mikinn skaða lygar Lance Armstrong hafa valdið fyrirtækinu en þetta er góð byrjun á því að bæta fyrir hann.“ Talið að enginn einstaklingur hafi áður verið sektaður um jafn háa upphæð í bandarískri réttarsögu. Armstrong hefur verið lögsóttur af fjölda aðila síðan hann gekkst við því að nota ólögleg lyf í viðtali við Oprah Winfrey árið 2013. Hann hefur þó ekki viljað játa sekt sína í dómssal. Íþróttir Tengdar fréttir Armstrong klessti á og lét kærustuna taka á sig sökina Lance Armstrong heldur áfram að gera það gott. 4. febrúar 2015 14:45 Lance Armstrong: Ég myndi líklega taka aftur inn ólögleg lyf Hjólreiðakappinn Lance Armstrong telur að það sá kominn tími á það að honum verði fyrirgefið en hann missti alla sjö titla sína í Frakklandshjólreiðakeppninni þegar upp komst um ólöglega lyfjanotkun hans. 27. janúar 2015 12:30 Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga Sjá meira
Enn sér ekki fyrir endann á vandræðum fyrrum hjólreiðakappans Lance Armstrong. Hann er enn að glíma við eftirköst þess að upp komst um ólöglega lyfjanotkun hans árið 2012. SCA Promotions er tryggingarfyrirtæki sem tryggir íþróttamenn og greiddi Armstrong bónusa fyrir sigra hans í Frakklandshjólreiðunum, Tour de France. Gerðardómur í Texas tók málið fyrir og dæmdi fyrirtækinu í vil. Armstrong þarf að greiða því 10 milljónir Bandaríkjadala í skaðabætur - um 1,3 milljarða króna. „Við erum afar ánægð með þessa niðurstöðu,“ sagði Bob Hamman, stofnandi SCA Promotions. „Það er erfitt að lýsa því hversu mikinn skaða lygar Lance Armstrong hafa valdið fyrirtækinu en þetta er góð byrjun á því að bæta fyrir hann.“ Talið að enginn einstaklingur hafi áður verið sektaður um jafn háa upphæð í bandarískri réttarsögu. Armstrong hefur verið lögsóttur af fjölda aðila síðan hann gekkst við því að nota ólögleg lyf í viðtali við Oprah Winfrey árið 2013. Hann hefur þó ekki viljað játa sekt sína í dómssal.
Íþróttir Tengdar fréttir Armstrong klessti á og lét kærustuna taka á sig sökina Lance Armstrong heldur áfram að gera það gott. 4. febrúar 2015 14:45 Lance Armstrong: Ég myndi líklega taka aftur inn ólögleg lyf Hjólreiðakappinn Lance Armstrong telur að það sá kominn tími á það að honum verði fyrirgefið en hann missti alla sjö titla sína í Frakklandshjólreiðakeppninni þegar upp komst um ólöglega lyfjanotkun hans. 27. janúar 2015 12:30 Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga Sjá meira
Armstrong klessti á og lét kærustuna taka á sig sökina Lance Armstrong heldur áfram að gera það gott. 4. febrúar 2015 14:45
Lance Armstrong: Ég myndi líklega taka aftur inn ólögleg lyf Hjólreiðakappinn Lance Armstrong telur að það sá kominn tími á það að honum verði fyrirgefið en hann missti alla sjö titla sína í Frakklandshjólreiðakeppninni þegar upp komst um ólöglega lyfjanotkun hans. 27. janúar 2015 12:30