Tíst um Söngvakeppnina: Kjólarnir, vindvélin og á skútu til Vínarborgar Aðalsteinn Kjartansson skrifar 14. febrúar 2015 20:59 Nóg hefur verið um að vera á Twitter á meðan Söngvakeppni Sjónvarpsins hefur staðið nú í kvöld. Tíst er undir umræðumerkinu #12stig og hefur verið stöðugur straumur athugasemda, brandara og mynda verið á síðunni. Vísir hefur að sjálfsögðu fylgst með umræðunni í allt kvöld og endurtíst því besta. Hér má svo sjá brot af umræðum kvöldsins: Kjólar þeirra Ragnhildar Steinunnar, Gunnu Dísar og Sölku Sólar fengu mikla athygli strax frá byrjun útsendingarinnar. Ragnhildur Steinunn - Ariel er enn að leita að kjólnum sínum. Skilaðu honum! #12stig— Steingrímur Sævarr (@frettir) February 14, 2015 "Er Ragnhildur í jólatré?" Barnið fer á kostum. #12stig— Vally Einarsdottir (@VallyEinars83) February 14, 2015 Hver sá sem ákveður klæðnaðinn hefur orðið litblindur síðastliðna vikuna #mislitar #12stig— Haukur Björnsson (@Haukur95) February 14, 2015 Sá sem sannfærði þær um þessa kjóla er á bráðamóttöku eftir hálturskast #12stig— Einar Matthías (@BabuEMK) February 14, 2015 IKEA kynning Daníels Ólívers fór svo misvel í fólk. Er enn að reyna skilja Ikea byrjunina. #12stig— Huginn Þorsteinsson (@huginnf) February 14, 2015 Næsta lag kemur í flötum kassa á sviðið. #ikea #12stig— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) February 14, 2015 Vandró. Þekki IKEA það vel að ég sé að þau labba í öfugan hring #12stig— Rebekka R. Atla (@ragnarsatla) February 14, 2015 Twitter fór hamförum yfir því að Hildur hafi gefið Ragnhildi Steinunni kaffi í glas í höfuðstöðvum Quiz Up. KAFFI Í GLAS??? #12stig— Þórarinn Hjálmarsson (@thorarinnh) February 14, 2015 Uppáhellingur í glasi. Quiz up not even once. #12stig— Gunnar Már (@gunnare) February 14, 2015 KAFFI MEÐ SMJÖRI Í GLASI! #12stig— pallih (@pallih) February 14, 2015 Nokkrir áttuðu sig á því að Björn Jörundur gæti ekki siglt á skútu til Vínarborgar, eins og hann sagðist ætla að gera. Borgin stendur langt fra sjó. Á skútu til Austurríkis. Það væri eitthvað. #landafræði #12stig— Petur Jonsson (@senordonpedro) February 14, 2015 Gangi ykkur vel að sigla á skútu til Austurríkis #liggurekkiviðvatn #12stig— Steinunn Jónasdóttir (@steinunnj) February 14, 2015 Óheppilegt orðaval Gunnu Dísar vakti nokkra athygli… "piltur og stúlka að ljúka sér af" vont orðaval #GunnaDísperri #songvakeppnin2015 #12stig— Kristinn Þráinn (@Kristinn_Th) February 14, 2015 Piltur og stulka ad ljuka ser af..immitt #12stig— Sig Elvar Þórólfsson (@sigelvar) February 14, 2015 "Piltur og stúlka ljúka af sér" vel gert, mjög vel gert #12stig— Unnþór Jónsson (@Unnthor) February 14, 2015 Piltur og stúlka að ljúka sér af. Eru börnin ekki örugglega sofnuð? #12stig #pilturogstúlka— Lif Magneudottir (@lifmagn) February 14, 2015 Piltur og stúlka að ljúka sér af. Hohoho #12stig— Karen Kjartansdottir (@karendrofn) February 14, 2015 'Vín-Björn“ þótti líka kjánalegt. ...Vínbjörn #12stig— Viktor Gudnason (@viktorgudna) February 14, 2015 Vínbjörn?#12stig— Einar Orn (@einaro) February 14, 2015 THE björn! haha VÍNbjörn? -rautt eða hvítt LOL kvöldsins #12stig— Margrét Guðmundsdótt (@Margret_gudm) February 14, 2015 Vín hneigður #12stig pic.twitter.com/mCsqP8rfeI— Þórarinn Hjálmarsson (@thorarinnh) February 14, 2015 Twitter fylltist einnig af bökunarráðum þegar María Ólafs setti krem á köku sem hún tók beint úr ofninum. Ok, það er ekki sniðugt að setja krem á köku þegar hún er nýkomin úr ofninum #12stig #bláberjastelpa— Erla Hlynsdóttir (@erlahlyns) February 14, 2015 ÞÚ SETUR EKKI KREM Á HEITA KÖKU! #12stig— Bragi Gunnlaugsson (@BragiGunnlaugss) February 14, 2015 Hversu vandræðalegt er þetta með kökuna? #12stig #kakanerköld— Guðmundur Ingi G. (@Gudmundur77) February 14, 2015 1. Ég treysti ekki konum sem baka. 2. Ég treysti ekki konum sem setja KREMIÐ STRAX Á KÖKUNA BEINT ÚT OFNINUM. #12stig— margrét erla maack (@mokkilitli) February 14, 2015 Ætlar hún ekki að taka botninn af forminu undan kökunni? #12stig— Bjarney Harper (@bjarneyh) February 14, 2015 Vindvélin fékk svo auðvitað sína athygli. Það virðist vera e-r dragsúgur í salnum. #12stig— Reynir Jónsson (@ReynirJod) February 14, 2015 Vindvééél!!!!!! #12stig— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) February 14, 2015 Vindvélin skilar einhverjum atkvæðum #12stig— Hrútur Teits (@hruturteits) February 14, 2015 Vindvélin komin í gang, það er í góðu samræmi við íslenska veðrið... #12stig— Jon Thor Bjarnason (@JonThorBjarna) February 14, 2015 Eurovision Mest lesið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Söguleg rappveisla í Laugardalnum Tónlist Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin Lífið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Lífið Fleiri fréttir Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Sjá meira
Nóg hefur verið um að vera á Twitter á meðan Söngvakeppni Sjónvarpsins hefur staðið nú í kvöld. Tíst er undir umræðumerkinu #12stig og hefur verið stöðugur straumur athugasemda, brandara og mynda verið á síðunni. Vísir hefur að sjálfsögðu fylgst með umræðunni í allt kvöld og endurtíst því besta. Hér má svo sjá brot af umræðum kvöldsins: Kjólar þeirra Ragnhildar Steinunnar, Gunnu Dísar og Sölku Sólar fengu mikla athygli strax frá byrjun útsendingarinnar. Ragnhildur Steinunn - Ariel er enn að leita að kjólnum sínum. Skilaðu honum! #12stig— Steingrímur Sævarr (@frettir) February 14, 2015 "Er Ragnhildur í jólatré?" Barnið fer á kostum. #12stig— Vally Einarsdottir (@VallyEinars83) February 14, 2015 Hver sá sem ákveður klæðnaðinn hefur orðið litblindur síðastliðna vikuna #mislitar #12stig— Haukur Björnsson (@Haukur95) February 14, 2015 Sá sem sannfærði þær um þessa kjóla er á bráðamóttöku eftir hálturskast #12stig— Einar Matthías (@BabuEMK) February 14, 2015 IKEA kynning Daníels Ólívers fór svo misvel í fólk. Er enn að reyna skilja Ikea byrjunina. #12stig— Huginn Þorsteinsson (@huginnf) February 14, 2015 Næsta lag kemur í flötum kassa á sviðið. #ikea #12stig— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) February 14, 2015 Vandró. Þekki IKEA það vel að ég sé að þau labba í öfugan hring #12stig— Rebekka R. Atla (@ragnarsatla) February 14, 2015 Twitter fór hamförum yfir því að Hildur hafi gefið Ragnhildi Steinunni kaffi í glas í höfuðstöðvum Quiz Up. KAFFI Í GLAS??? #12stig— Þórarinn Hjálmarsson (@thorarinnh) February 14, 2015 Uppáhellingur í glasi. Quiz up not even once. #12stig— Gunnar Már (@gunnare) February 14, 2015 KAFFI MEÐ SMJÖRI Í GLASI! #12stig— pallih (@pallih) February 14, 2015 Nokkrir áttuðu sig á því að Björn Jörundur gæti ekki siglt á skútu til Vínarborgar, eins og hann sagðist ætla að gera. Borgin stendur langt fra sjó. Á skútu til Austurríkis. Það væri eitthvað. #landafræði #12stig— Petur Jonsson (@senordonpedro) February 14, 2015 Gangi ykkur vel að sigla á skútu til Austurríkis #liggurekkiviðvatn #12stig— Steinunn Jónasdóttir (@steinunnj) February 14, 2015 Óheppilegt orðaval Gunnu Dísar vakti nokkra athygli… "piltur og stúlka að ljúka sér af" vont orðaval #GunnaDísperri #songvakeppnin2015 #12stig— Kristinn Þráinn (@Kristinn_Th) February 14, 2015 Piltur og stulka ad ljuka ser af..immitt #12stig— Sig Elvar Þórólfsson (@sigelvar) February 14, 2015 "Piltur og stúlka ljúka af sér" vel gert, mjög vel gert #12stig— Unnþór Jónsson (@Unnthor) February 14, 2015 Piltur og stúlka að ljúka sér af. Eru börnin ekki örugglega sofnuð? #12stig #pilturogstúlka— Lif Magneudottir (@lifmagn) February 14, 2015 Piltur og stúlka að ljúka sér af. Hohoho #12stig— Karen Kjartansdottir (@karendrofn) February 14, 2015 'Vín-Björn“ þótti líka kjánalegt. ...Vínbjörn #12stig— Viktor Gudnason (@viktorgudna) February 14, 2015 Vínbjörn?#12stig— Einar Orn (@einaro) February 14, 2015 THE björn! haha VÍNbjörn? -rautt eða hvítt LOL kvöldsins #12stig— Margrét Guðmundsdótt (@Margret_gudm) February 14, 2015 Vín hneigður #12stig pic.twitter.com/mCsqP8rfeI— Þórarinn Hjálmarsson (@thorarinnh) February 14, 2015 Twitter fylltist einnig af bökunarráðum þegar María Ólafs setti krem á köku sem hún tók beint úr ofninum. Ok, það er ekki sniðugt að setja krem á köku þegar hún er nýkomin úr ofninum #12stig #bláberjastelpa— Erla Hlynsdóttir (@erlahlyns) February 14, 2015 ÞÚ SETUR EKKI KREM Á HEITA KÖKU! #12stig— Bragi Gunnlaugsson (@BragiGunnlaugss) February 14, 2015 Hversu vandræðalegt er þetta með kökuna? #12stig #kakanerköld— Guðmundur Ingi G. (@Gudmundur77) February 14, 2015 1. Ég treysti ekki konum sem baka. 2. Ég treysti ekki konum sem setja KREMIÐ STRAX Á KÖKUNA BEINT ÚT OFNINUM. #12stig— margrét erla maack (@mokkilitli) February 14, 2015 Ætlar hún ekki að taka botninn af forminu undan kökunni? #12stig— Bjarney Harper (@bjarneyh) February 14, 2015 Vindvélin fékk svo auðvitað sína athygli. Það virðist vera e-r dragsúgur í salnum. #12stig— Reynir Jónsson (@ReynirJod) February 14, 2015 Vindvééél!!!!!! #12stig— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) February 14, 2015 Vindvélin skilar einhverjum atkvæðum #12stig— Hrútur Teits (@hruturteits) February 14, 2015 Vindvélin komin í gang, það er í góðu samræmi við íslenska veðrið... #12stig— Jon Thor Bjarnason (@JonThorBjarna) February 14, 2015
Eurovision Mest lesið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Söguleg rappveisla í Laugardalnum Tónlist Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin Lífið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Lífið Fleiri fréttir Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Sjá meira