Biður um heimild fyrir landhernaði gegn ISIS Samúel Karl Ólason skrifar 11. febrúar 2015 14:52 Obama vill "takmarkaðan landhernað“ gegn ISIS. Vísir/EPA Erlendir vígamenn streyma nú til Sýrlands og Írak til að ganga til liðs við Íslamska ríkið og aðra uppreisnarhópa. Talið er að allt að tuttugu þúsund menn hafi lagt land undir fót og þar á meðal 3.400 frá vestrænum ríkjum. Leyniþjónustur Bandaríkjanna segja þessar tölur vera áður óþekktar. Þá hefur Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, beðið þingið um að heimila „takmarkaðan landhernað“ gegn Íslamska ríkinu til þriggja ára. Á vef CNN kemur fram að það sé í fyrsta sinn í þrettán ár sem forseti biður um slíka heimild. Samkvæmt skjölum sem AP fréttaveitan hefur undir höndum eru þessi tuttugu þúsund vígamenn frá 90 löndum. Þá er talið að margir þeirra muni reyna að komast aftur til heimalanda sinna til að fremja hryðjuverk þar. Beiðnina má sjá hér á heimasíðu Utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Segir helming leiðtoga ISIS hafa verið fellda John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir loftárásir hafa stöðvað framgang vígamanna. 22. janúar 2015 18:37 Vígamenn IS frömdu fjöldamorð í Vestur Írak BBC hefur eftir fólki á svæðinu að bæði konum og körlum hafi verið stillt upp og þau skotin fyrir að hafa veitt IS mótþróa. 1. nóvember 2014 21:21 Vígamenn IS yfir 200 þúsund Það er sexfalt meira en Bandaríkjamenn hafa gefið upp. 16. nóvember 2014 18:01 ISIS-liðar brenndu flugmanninn lifandi Í nýju myndbandi frá samtökunum sést hvernig flugmaðurinn Mu'ath Al-Kasaesbeh frá Jórdaníu var brenndur í búri. 3. febrúar 2015 17:15 ISIS nota þroskaskert börn til sjálfsmorðsárása Börn sem hryðjuverkasamtökin hafa handsamað eru seld í kynlífsánauð og myrt samkvæmt Sameinuðu þjóðunum. 7. febrúar 2015 14:53 Segjast hafa gert 56 loftárásir gegn ISIS „Við náðum markmiði okkar. Að hefna fyrir Muath. Þetta er þó ekki endirinn, þetta er bara byrjunin,“ segir yfirmaður flughers Jórdaníu. 8. febrúar 2015 16:27 Mest lesið Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Fleiri fréttir Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Sjá meira
Erlendir vígamenn streyma nú til Sýrlands og Írak til að ganga til liðs við Íslamska ríkið og aðra uppreisnarhópa. Talið er að allt að tuttugu þúsund menn hafi lagt land undir fót og þar á meðal 3.400 frá vestrænum ríkjum. Leyniþjónustur Bandaríkjanna segja þessar tölur vera áður óþekktar. Þá hefur Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, beðið þingið um að heimila „takmarkaðan landhernað“ gegn Íslamska ríkinu til þriggja ára. Á vef CNN kemur fram að það sé í fyrsta sinn í þrettán ár sem forseti biður um slíka heimild. Samkvæmt skjölum sem AP fréttaveitan hefur undir höndum eru þessi tuttugu þúsund vígamenn frá 90 löndum. Þá er talið að margir þeirra muni reyna að komast aftur til heimalanda sinna til að fremja hryðjuverk þar. Beiðnina má sjá hér á heimasíðu Utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Segir helming leiðtoga ISIS hafa verið fellda John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir loftárásir hafa stöðvað framgang vígamanna. 22. janúar 2015 18:37 Vígamenn IS frömdu fjöldamorð í Vestur Írak BBC hefur eftir fólki á svæðinu að bæði konum og körlum hafi verið stillt upp og þau skotin fyrir að hafa veitt IS mótþróa. 1. nóvember 2014 21:21 Vígamenn IS yfir 200 þúsund Það er sexfalt meira en Bandaríkjamenn hafa gefið upp. 16. nóvember 2014 18:01 ISIS-liðar brenndu flugmanninn lifandi Í nýju myndbandi frá samtökunum sést hvernig flugmaðurinn Mu'ath Al-Kasaesbeh frá Jórdaníu var brenndur í búri. 3. febrúar 2015 17:15 ISIS nota þroskaskert börn til sjálfsmorðsárása Börn sem hryðjuverkasamtökin hafa handsamað eru seld í kynlífsánauð og myrt samkvæmt Sameinuðu þjóðunum. 7. febrúar 2015 14:53 Segjast hafa gert 56 loftárásir gegn ISIS „Við náðum markmiði okkar. Að hefna fyrir Muath. Þetta er þó ekki endirinn, þetta er bara byrjunin,“ segir yfirmaður flughers Jórdaníu. 8. febrúar 2015 16:27 Mest lesið Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Fleiri fréttir Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Sjá meira
Segir helming leiðtoga ISIS hafa verið fellda John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir loftárásir hafa stöðvað framgang vígamanna. 22. janúar 2015 18:37
Vígamenn IS frömdu fjöldamorð í Vestur Írak BBC hefur eftir fólki á svæðinu að bæði konum og körlum hafi verið stillt upp og þau skotin fyrir að hafa veitt IS mótþróa. 1. nóvember 2014 21:21
Vígamenn IS yfir 200 þúsund Það er sexfalt meira en Bandaríkjamenn hafa gefið upp. 16. nóvember 2014 18:01
ISIS-liðar brenndu flugmanninn lifandi Í nýju myndbandi frá samtökunum sést hvernig flugmaðurinn Mu'ath Al-Kasaesbeh frá Jórdaníu var brenndur í búri. 3. febrúar 2015 17:15
ISIS nota þroskaskert börn til sjálfsmorðsárása Börn sem hryðjuverkasamtökin hafa handsamað eru seld í kynlífsánauð og myrt samkvæmt Sameinuðu þjóðunum. 7. febrúar 2015 14:53
Segjast hafa gert 56 loftárásir gegn ISIS „Við náðum markmiði okkar. Að hefna fyrir Muath. Þetta er þó ekki endirinn, þetta er bara byrjunin,“ segir yfirmaður flughers Jórdaníu. 8. febrúar 2015 16:27