Starfsmenn Landspítalans endurbólusettir á tíu ára fresti Aðalsteinn Kjartansson skrifar 26. febrúar 2015 14:39 Til að starfa á Landspítalanum þarftu að skila bólusetningar vottorði frá heilsugæslu. Vísir/Vilhelm Starfsmenn Landspítala fara í endurbólusetningu á tíu ára fresti þar sem meðal annars er bólusett fyrir kíghósta. Vísir fjallaði um morgun um kíghóstabólusetningar en þar var meðal annars rætt við móður drengs sem smitaðist við sjö vikna aldur en hann hætti nær að stækka fyrstu vikurnar eftir smitið.Sjá einnig: Kíghósti viðvarandi vandamál Í svari spítalans við fyrirspurn Vísis um bólusetningar starfsmanna kemur fram að allir starfsmenn Landspítala sem koma að umönnun sjúklinga eða vinna með blóð eða vessa eru bólusettir á spítalanum fyrir lifrarbólgu B þeim að kostnaðarlausu. Frá árinu 2011 hafa allir nýir starfsmenn sem koma að umönnun eða umgengni við sjúklinga þurft að skila bólusetningar vottorði frá heilsugæslu um að þeir séu fullbólusettir fyrir barnaveiki (Diphtheria), stífkrampa (Tetanus), kíghósta (Pertussis), mænusótt (Polio), mislingum (Morbilli), hettusótt (Parotitisepidemica), og rauðum hundum (Rubella), að því er fram kemur í svarinu.Sjá einnig: Ekki nógu mörg fjögurra ára börn bólusett Ef að meira en tíu ár eru liðin síðan viðkomandi hefur verið bólusettur við þessum sjúkdómum er þess krafist að starfsmaðurinn fari í endurbólusetningu á eigin kostnað áður en hann getur hafið störf. Þá er farið er fram á að starfsmenn endurbólusetji sig á tíu ára fresti gegn barnaveiki, stífkrampa og kíghósta. Til viðbótar er öllum starfsmönnum boðið að fara í inflúensubólusetningu á haustin en það er ekki gerð krafa um þátttöku í þeim. Bólusetningar Tengdar fréttir Bólusetningar að lögum: Undirskriftarsöfnun hafin Um 900 manns hafa ritað nafn sitt á lista þar sem skorað er á stjórnvöld að gera bólusetningar að lagalegri skyldu. 25. febrúar 2015 11:28 Kíghósti viðvarandi vandamál: Yfir sextíu tilfelli á síðustu þremur árum Kíghóstabólusetning ekki nógu góð segir yfirlæknir sóttvarna hjá Landlækni. 26. febrúar 2015 12:52 Getur ekki bólusett barnið sitt og leggur traust sitt á aðra foreldra Haukur Arnar Óskarsson er tveggja ára, með óþol fyrir einstaka bóluefnum. Móðir hans segir tilhugsunina um að barnið gæti fengið skæða sjúkdóma erfiða. 25. febrúar 2015 15:07 Vill ekki bólusetja börnin sín Þriggja barna móðir segist telja betra að sneiða hjá bólusetningum og miðar við slæma reynslu sína af þeim. Foreldrum hér á landi sem vilja hafna bólusetningum fyrir börn sín fjölgar. 20. febrúar 2015 19:36 Ekki nógu mörg fjögurra ára börn mæta í bólusetningu Eitt af hverjum fimm fjögurra ára börnum á Suðurlandi voru ekki endurbólusett árið 2013. 25. febrúar 2015 10:57 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Fleiri fréttir Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Sjá meira
Starfsmenn Landspítala fara í endurbólusetningu á tíu ára fresti þar sem meðal annars er bólusett fyrir kíghósta. Vísir fjallaði um morgun um kíghóstabólusetningar en þar var meðal annars rætt við móður drengs sem smitaðist við sjö vikna aldur en hann hætti nær að stækka fyrstu vikurnar eftir smitið.Sjá einnig: Kíghósti viðvarandi vandamál Í svari spítalans við fyrirspurn Vísis um bólusetningar starfsmanna kemur fram að allir starfsmenn Landspítala sem koma að umönnun sjúklinga eða vinna með blóð eða vessa eru bólusettir á spítalanum fyrir lifrarbólgu B þeim að kostnaðarlausu. Frá árinu 2011 hafa allir nýir starfsmenn sem koma að umönnun eða umgengni við sjúklinga þurft að skila bólusetningar vottorði frá heilsugæslu um að þeir séu fullbólusettir fyrir barnaveiki (Diphtheria), stífkrampa (Tetanus), kíghósta (Pertussis), mænusótt (Polio), mislingum (Morbilli), hettusótt (Parotitisepidemica), og rauðum hundum (Rubella), að því er fram kemur í svarinu.Sjá einnig: Ekki nógu mörg fjögurra ára börn bólusett Ef að meira en tíu ár eru liðin síðan viðkomandi hefur verið bólusettur við þessum sjúkdómum er þess krafist að starfsmaðurinn fari í endurbólusetningu á eigin kostnað áður en hann getur hafið störf. Þá er farið er fram á að starfsmenn endurbólusetji sig á tíu ára fresti gegn barnaveiki, stífkrampa og kíghósta. Til viðbótar er öllum starfsmönnum boðið að fara í inflúensubólusetningu á haustin en það er ekki gerð krafa um þátttöku í þeim.
Bólusetningar Tengdar fréttir Bólusetningar að lögum: Undirskriftarsöfnun hafin Um 900 manns hafa ritað nafn sitt á lista þar sem skorað er á stjórnvöld að gera bólusetningar að lagalegri skyldu. 25. febrúar 2015 11:28 Kíghósti viðvarandi vandamál: Yfir sextíu tilfelli á síðustu þremur árum Kíghóstabólusetning ekki nógu góð segir yfirlæknir sóttvarna hjá Landlækni. 26. febrúar 2015 12:52 Getur ekki bólusett barnið sitt og leggur traust sitt á aðra foreldra Haukur Arnar Óskarsson er tveggja ára, með óþol fyrir einstaka bóluefnum. Móðir hans segir tilhugsunina um að barnið gæti fengið skæða sjúkdóma erfiða. 25. febrúar 2015 15:07 Vill ekki bólusetja börnin sín Þriggja barna móðir segist telja betra að sneiða hjá bólusetningum og miðar við slæma reynslu sína af þeim. Foreldrum hér á landi sem vilja hafna bólusetningum fyrir börn sín fjölgar. 20. febrúar 2015 19:36 Ekki nógu mörg fjögurra ára börn mæta í bólusetningu Eitt af hverjum fimm fjögurra ára börnum á Suðurlandi voru ekki endurbólusett árið 2013. 25. febrúar 2015 10:57 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Fleiri fréttir Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Sjá meira
Bólusetningar að lögum: Undirskriftarsöfnun hafin Um 900 manns hafa ritað nafn sitt á lista þar sem skorað er á stjórnvöld að gera bólusetningar að lagalegri skyldu. 25. febrúar 2015 11:28
Kíghósti viðvarandi vandamál: Yfir sextíu tilfelli á síðustu þremur árum Kíghóstabólusetning ekki nógu góð segir yfirlæknir sóttvarna hjá Landlækni. 26. febrúar 2015 12:52
Getur ekki bólusett barnið sitt og leggur traust sitt á aðra foreldra Haukur Arnar Óskarsson er tveggja ára, með óþol fyrir einstaka bóluefnum. Móðir hans segir tilhugsunina um að barnið gæti fengið skæða sjúkdóma erfiða. 25. febrúar 2015 15:07
Vill ekki bólusetja börnin sín Þriggja barna móðir segist telja betra að sneiða hjá bólusetningum og miðar við slæma reynslu sína af þeim. Foreldrum hér á landi sem vilja hafna bólusetningum fyrir börn sín fjölgar. 20. febrúar 2015 19:36
Ekki nógu mörg fjögurra ára börn mæta í bólusetningu Eitt af hverjum fimm fjögurra ára börnum á Suðurlandi voru ekki endurbólusett árið 2013. 25. febrúar 2015 10:57