Aníta með þriðja besta tímann í undanúrslitunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. mars 2015 17:32 Aníta átti þriðja besta tímann í undanúrslitunum. vísir/getty Aníta Hinriksdóttir verður á meðal keppenda í úrslitum í 800 metra hlaupi á EM innanhúss í frjálsum íþróttum á morgun. Aníta varð þriðja í sínum riðli í undanúrslitunum í dag en hún kom í mark á 2:02,31 mínútum en Íslands- og Evrópumet unglinga sem hún setti í undanrásunum í gær er 2:01,56 mínútur. Aníta var lengst af með forystu í hlaupi dagsins en gaf eftir á lokasprettinum þar sem Selina Büchel frá Sviss og hin rússneska Anastasiya Bazdyreva tóku fram úr henni. Riðill Anítu var mun sterkari en seinni riðilinn en til marks um það voru allir tímarnir í seinni riðlinum verri en sá lakasti í fyrri riðlinum. Líklegt verður þó að teljast að nokkrir keppendur í seinni riðlinum hafa sparað sig fyrir úrslitahlaupið á morgun. Aníta fer með þriðja besta tímann inn í úrslitahlaupið en keppendur í því má sjá hér að neðan: Selina Büchel (Sviss) - 2:01,92 Anastasiya Bazdyreva (Rússland) - 20:02,04 Aníta Hinriksdóttir (Ísland) - 2:02,31 Nataliya Lupu (Úkraína) - 2:08,15 Joanna Jozwik (Pólland) - 2:08,47 Yekaterina Poistogova (Rússland) - 2:08,72 Úrslitahlaupið hefst klukkan 14:15 á morgun. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta: Ég vil ná gullinu eins og allar stelpurnar hér Aníta Hinriksdóttir var tekin í viðtal fyrir heimasíðu evrópska frjálsíþróttasambandsins eftir að íslenska hlaupadrottningin tryggði sér sæti í undanúrslitunum með mjög flottu hlaupi í undanrásum 800 metra hlaups kvenna. 6. mars 2015 13:45 Aníta í úrslit | Kom í mark á 2:02,31 Aníta Hinriksdóttir komst nú rétt í þessu í úrslit í 800 metra hlaupi á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum innanhúss í Prag. 7. mars 2015 17:13 Einar Daði ekki með í sjöþrautinni vegna veikinda Ekkert verður af þátttöku Einars Daða Lárussonar á EM frjálsum íþróttum innanhúss í Prag um helgina. 7. mars 2015 09:53 Aníta gæti verið nálægt verðlaunapallinum í Prag Aníta Hinriksdóttir hefur keppni í dag á sínu fjórða stórmóti fullorðinna. Þjálfarinn Gunnar Páll Jóakimsson er bjartsýnn á gengi hennar á EM í Prag og segir Anítu vera reynslunni ríkari frá fyrri stórmótum sínum. 6. mars 2015 07:45 Aníta tekin í lyfjapróf eftir methlaupið sitt Aníta Hinriksdóttir setti nýtt Íslands- og Evrópumet í dag þegar hún tryggði sér með glæsibrag sæti í undanúrslitunum í 800 metra hlaupi kvenna á EM innanhúss í Prag. 6. mars 2015 13:11 Frábært fyrir Anítu að setja met á stórmóti Aníta Hinriksdóttir setti nýtt Íslands- og Evrópumet unglinga í undanrásum 800 metra hlaups kvenna á EM í frjálsum í Prag í gær. Keppir í undanúrslitum í dag. 7. mars 2015 08:00 Aníta með næstbesta tímann inn í undanúrslitin Aníta Hinriksdóttir náði öðrum besta tímanum í undanrásum 800 metra hlaups kvenna á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum innanhúss. 6. mars 2015 11:45 Aníta með bæði Íslandsmet og Evrópumet unglinga Aníta Hinriksdóttir tryggði sér sæti í undanúrslitum í 800 metra hlaupi kvenna og setti í leiðinni bæði nýtt Íslandsmet og nýtt Evrópumet unglinga. 6. mars 2015 11:24 Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Handbolti Fleiri fréttir Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Dagskráin: Úrslit ráðast hjá Arsenal og PSG og mögulega Íslandsbikar á loft Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Sjá meira
Aníta Hinriksdóttir verður á meðal keppenda í úrslitum í 800 metra hlaupi á EM innanhúss í frjálsum íþróttum á morgun. Aníta varð þriðja í sínum riðli í undanúrslitunum í dag en hún kom í mark á 2:02,31 mínútum en Íslands- og Evrópumet unglinga sem hún setti í undanrásunum í gær er 2:01,56 mínútur. Aníta var lengst af með forystu í hlaupi dagsins en gaf eftir á lokasprettinum þar sem Selina Büchel frá Sviss og hin rússneska Anastasiya Bazdyreva tóku fram úr henni. Riðill Anítu var mun sterkari en seinni riðilinn en til marks um það voru allir tímarnir í seinni riðlinum verri en sá lakasti í fyrri riðlinum. Líklegt verður þó að teljast að nokkrir keppendur í seinni riðlinum hafa sparað sig fyrir úrslitahlaupið á morgun. Aníta fer með þriðja besta tímann inn í úrslitahlaupið en keppendur í því má sjá hér að neðan: Selina Büchel (Sviss) - 2:01,92 Anastasiya Bazdyreva (Rússland) - 20:02,04 Aníta Hinriksdóttir (Ísland) - 2:02,31 Nataliya Lupu (Úkraína) - 2:08,15 Joanna Jozwik (Pólland) - 2:08,47 Yekaterina Poistogova (Rússland) - 2:08,72 Úrslitahlaupið hefst klukkan 14:15 á morgun.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta: Ég vil ná gullinu eins og allar stelpurnar hér Aníta Hinriksdóttir var tekin í viðtal fyrir heimasíðu evrópska frjálsíþróttasambandsins eftir að íslenska hlaupadrottningin tryggði sér sæti í undanúrslitunum með mjög flottu hlaupi í undanrásum 800 metra hlaups kvenna. 6. mars 2015 13:45 Aníta í úrslit | Kom í mark á 2:02,31 Aníta Hinriksdóttir komst nú rétt í þessu í úrslit í 800 metra hlaupi á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum innanhúss í Prag. 7. mars 2015 17:13 Einar Daði ekki með í sjöþrautinni vegna veikinda Ekkert verður af þátttöku Einars Daða Lárussonar á EM frjálsum íþróttum innanhúss í Prag um helgina. 7. mars 2015 09:53 Aníta gæti verið nálægt verðlaunapallinum í Prag Aníta Hinriksdóttir hefur keppni í dag á sínu fjórða stórmóti fullorðinna. Þjálfarinn Gunnar Páll Jóakimsson er bjartsýnn á gengi hennar á EM í Prag og segir Anítu vera reynslunni ríkari frá fyrri stórmótum sínum. 6. mars 2015 07:45 Aníta tekin í lyfjapróf eftir methlaupið sitt Aníta Hinriksdóttir setti nýtt Íslands- og Evrópumet í dag þegar hún tryggði sér með glæsibrag sæti í undanúrslitunum í 800 metra hlaupi kvenna á EM innanhúss í Prag. 6. mars 2015 13:11 Frábært fyrir Anítu að setja met á stórmóti Aníta Hinriksdóttir setti nýtt Íslands- og Evrópumet unglinga í undanrásum 800 metra hlaups kvenna á EM í frjálsum í Prag í gær. Keppir í undanúrslitum í dag. 7. mars 2015 08:00 Aníta með næstbesta tímann inn í undanúrslitin Aníta Hinriksdóttir náði öðrum besta tímanum í undanrásum 800 metra hlaups kvenna á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum innanhúss. 6. mars 2015 11:45 Aníta með bæði Íslandsmet og Evrópumet unglinga Aníta Hinriksdóttir tryggði sér sæti í undanúrslitum í 800 metra hlaupi kvenna og setti í leiðinni bæði nýtt Íslandsmet og nýtt Evrópumet unglinga. 6. mars 2015 11:24 Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Handbolti Fleiri fréttir Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Dagskráin: Úrslit ráðast hjá Arsenal og PSG og mögulega Íslandsbikar á loft Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Sjá meira
Aníta: Ég vil ná gullinu eins og allar stelpurnar hér Aníta Hinriksdóttir var tekin í viðtal fyrir heimasíðu evrópska frjálsíþróttasambandsins eftir að íslenska hlaupadrottningin tryggði sér sæti í undanúrslitunum með mjög flottu hlaupi í undanrásum 800 metra hlaups kvenna. 6. mars 2015 13:45
Aníta í úrslit | Kom í mark á 2:02,31 Aníta Hinriksdóttir komst nú rétt í þessu í úrslit í 800 metra hlaupi á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum innanhúss í Prag. 7. mars 2015 17:13
Einar Daði ekki með í sjöþrautinni vegna veikinda Ekkert verður af þátttöku Einars Daða Lárussonar á EM frjálsum íþróttum innanhúss í Prag um helgina. 7. mars 2015 09:53
Aníta gæti verið nálægt verðlaunapallinum í Prag Aníta Hinriksdóttir hefur keppni í dag á sínu fjórða stórmóti fullorðinna. Þjálfarinn Gunnar Páll Jóakimsson er bjartsýnn á gengi hennar á EM í Prag og segir Anítu vera reynslunni ríkari frá fyrri stórmótum sínum. 6. mars 2015 07:45
Aníta tekin í lyfjapróf eftir methlaupið sitt Aníta Hinriksdóttir setti nýtt Íslands- og Evrópumet í dag þegar hún tryggði sér með glæsibrag sæti í undanúrslitunum í 800 metra hlaupi kvenna á EM innanhúss í Prag. 6. mars 2015 13:11
Frábært fyrir Anítu að setja met á stórmóti Aníta Hinriksdóttir setti nýtt Íslands- og Evrópumet unglinga í undanrásum 800 metra hlaups kvenna á EM í frjálsum í Prag í gær. Keppir í undanúrslitum í dag. 7. mars 2015 08:00
Aníta með næstbesta tímann inn í undanúrslitin Aníta Hinriksdóttir náði öðrum besta tímanum í undanrásum 800 metra hlaups kvenna á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum innanhúss. 6. mars 2015 11:45
Aníta með bæði Íslandsmet og Evrópumet unglinga Aníta Hinriksdóttir tryggði sér sæti í undanúrslitum í 800 metra hlaupi kvenna og setti í leiðinni bæði nýtt Íslandsmet og nýtt Evrópumet unglinga. 6. mars 2015 11:24