Kveiktu í olíubrunnum nærri Tikrit Samúel Karl Ólason skrifar 5. mars 2015 22:14 Sókn hersins gegn Tikrit, fæðingarstað Saddam Hussein, er stærsta aðgerð hersins gegn ISIS síðan samtökin hertóku stóran hluta Írak í sumar. Vísir/AP Vígamenn Íslamska ríkisins kveiktu í fjölda olíubrunna nærri borginni Tikrit, sem íraski herinn situr nú um. Vitni segja að þeir hafi kveikt í brunnunum til að skýla sér gegn árás herþyrla. Sókn hersins gegn Tikrit, fæðingarstað Saddam Hussein, er stærsta aðgerð hersins gegn ISIS síðan samtökin hertóku stóran hluta Írak í sumar. Samkvæmt Reuters fréttaveitunni hafa brunnarnir verið stór tekjulind ISIS, þrátt fyrir að þeir hafi ekki búið yfir tæknikunnáttu til að nýta þá fyllilega. Áður en ISIS tók yfir svæðinu framleiddu brunnarnir um 2.500 tunnur af olíu á dag. Reuters segir að útkoma umsátursins um Tikrit muni skipta sköpum fyrir áframhald sóknar hersins. Hertaka borgarinnar væri fyrsta skrefið í að ná borginni Mosul, sem er önnur stærsta borg landsins. Hún hefur verið í haldi ISIS í um sjö mánuði. Þá hafa vopnaðar sveitir sem studdar eru af Íran tekið þátt í umsátrinu, en þeim er stýrt af írönskum hershöfðingja. Yfirvöld í Sádi-Arabíu hafa lýst yfir áhyggjum af því og segja Íran vera að taka yfir Írak. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Reyna að reka ISIS úr fæðingarborg Saddam Hussein Írakskir hermann ásamt hliðhollum vígahópum hafa ráðist á borgina Tikrit. 2. mars 2015 10:18 Íraksher sækir hart að Tikrit Um 28 þúsund manns hafa neyðst til að yfirgefa heimili sín eftir að Íraksher hóf sókn sína. 5. mars 2015 15:16 Írakski herinn hefur sókn gegn ISIS Haider al-Abadi, forsætisráðherra Íraks, tilkynnti í dag að írakski herinn og fjölmargar sveitir sjíamúslíma hafi hafið sókn gegn vígasveitum ISIS í landinu. 1. mars 2015 23:22 Íbúar Tíkrit óttast átökin Íraski herinn hefur tekið höndum saman við bardagasveitir sjía-múslima um að ná Tíkrit aftur úr höndum Íslamska ríkisins. Hafa stuðning frá Bandaríkjunum. 3. mars 2015 07:45 Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Erlent Fleiri fréttir Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sjá meira
Vígamenn Íslamska ríkisins kveiktu í fjölda olíubrunna nærri borginni Tikrit, sem íraski herinn situr nú um. Vitni segja að þeir hafi kveikt í brunnunum til að skýla sér gegn árás herþyrla. Sókn hersins gegn Tikrit, fæðingarstað Saddam Hussein, er stærsta aðgerð hersins gegn ISIS síðan samtökin hertóku stóran hluta Írak í sumar. Samkvæmt Reuters fréttaveitunni hafa brunnarnir verið stór tekjulind ISIS, þrátt fyrir að þeir hafi ekki búið yfir tæknikunnáttu til að nýta þá fyllilega. Áður en ISIS tók yfir svæðinu framleiddu brunnarnir um 2.500 tunnur af olíu á dag. Reuters segir að útkoma umsátursins um Tikrit muni skipta sköpum fyrir áframhald sóknar hersins. Hertaka borgarinnar væri fyrsta skrefið í að ná borginni Mosul, sem er önnur stærsta borg landsins. Hún hefur verið í haldi ISIS í um sjö mánuði. Þá hafa vopnaðar sveitir sem studdar eru af Íran tekið þátt í umsátrinu, en þeim er stýrt af írönskum hershöfðingja. Yfirvöld í Sádi-Arabíu hafa lýst yfir áhyggjum af því og segja Íran vera að taka yfir Írak.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Reyna að reka ISIS úr fæðingarborg Saddam Hussein Írakskir hermann ásamt hliðhollum vígahópum hafa ráðist á borgina Tikrit. 2. mars 2015 10:18 Íraksher sækir hart að Tikrit Um 28 þúsund manns hafa neyðst til að yfirgefa heimili sín eftir að Íraksher hóf sókn sína. 5. mars 2015 15:16 Írakski herinn hefur sókn gegn ISIS Haider al-Abadi, forsætisráðherra Íraks, tilkynnti í dag að írakski herinn og fjölmargar sveitir sjíamúslíma hafi hafið sókn gegn vígasveitum ISIS í landinu. 1. mars 2015 23:22 Íbúar Tíkrit óttast átökin Íraski herinn hefur tekið höndum saman við bardagasveitir sjía-múslima um að ná Tíkrit aftur úr höndum Íslamska ríkisins. Hafa stuðning frá Bandaríkjunum. 3. mars 2015 07:45 Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Erlent Fleiri fréttir Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sjá meira
Reyna að reka ISIS úr fæðingarborg Saddam Hussein Írakskir hermann ásamt hliðhollum vígahópum hafa ráðist á borgina Tikrit. 2. mars 2015 10:18
Íraksher sækir hart að Tikrit Um 28 þúsund manns hafa neyðst til að yfirgefa heimili sín eftir að Íraksher hóf sókn sína. 5. mars 2015 15:16
Írakski herinn hefur sókn gegn ISIS Haider al-Abadi, forsætisráðherra Íraks, tilkynnti í dag að írakski herinn og fjölmargar sveitir sjíamúslíma hafi hafið sókn gegn vígasveitum ISIS í landinu. 1. mars 2015 23:22
Íbúar Tíkrit óttast átökin Íraski herinn hefur tekið höndum saman við bardagasveitir sjía-múslima um að ná Tíkrit aftur úr höndum Íslamska ríkisins. Hafa stuðning frá Bandaríkjunum. 3. mars 2015 07:45