Mjölnismenn berjast í kvöld Pétur Marinó Jónsson skrifar 28. mars 2015 12:15 Mjölnismennirnir Egill Øydvin Hjördísarson, Birgir Örn Tómasson og Diego Björn Valencia berjast allir á bardagakvöldi í Doncaster í kvöld. Egill og Birgir keppa í MMA en Diego í sparkboxi. Aðeins þrjár vikur eru liðnar frá því að Birgir Örn (2-1) barðist síðast. Þá háði hann harðan fimm lotu titilbardaga sem hann tapaði á stigum. Það er því skammt stórra högga á milli hjá kappanum og segist hann vera í toppstandi. Í þetta sinn fá dómararnir ekkert að segja um málið enda ætlar Birgir að klára andstæðing sinn. Hann mætir andstæðingi að nafni Onur Caglar og fer bardaginn fram í veltivigt. Egill Øydvin Hjördísarson (2-0) mætir heimamanninum Matt Hodgson í millivigt. Egill hefur tekið gríðarlega miklum framförum á skömmum tíma í íþróttinni en hann steig fyrst fæti í Mjölni árið 2012 – þá með engan bakgrunn í bardagaíþróttum. Diego Björn Valencia berst sinn fyrsta sparkbox bardaga í kvöld á sama bardagakvöldi. Bardaginn er undir svo kölluðum K-1 reglum og er Diego spenntur fyrir bardaganum. Diego hefur áður keppt í MMA, boxi, karate og brasilísku jiu-jitsu með góðum árangri.Sjá einnig: Leiðin að búrinu: Egill Øydvin Hjördísarson vs. Matt HodgsonSjá einnig: Diego talar um sparkbox bardagann sinn MMA Tengdar fréttir Éta yfir sig í kvöld og berjast á morgun Annað kvöld munu þeir Bjarki Ómarsson, Magnús Ingi Ingvarsson og Birgir Örn Tómasson berjast á Shinobi War bardagakvöldinu í Liverpool. 6. mars 2015 19:15 Sjáðu alla þrjá bardaga Mjölnismanna í Liverpool | Myndbönd Bjarki Tómasson, Magnús Ingvarsson og Birgir Örn Tómasson börðust á Shinobi War í Liverpool. 13. mars 2015 12:00 Bjarki festist í lyftu korter í flug | Skyggnstu bakvið tjöldin með Mjölni Fylgdu keppnisliði Mjölnis eftir og sjáðu meðal annars hvernig menn létta sig um mörg kíló á skömmum tíma. 11. mars 2015 13:00 Reynslunni ríkari eftir sigur og tvö töp Þrír Mjölnismenn kepptu í MMA í Liverpool í gærkvöldi. Einn sigur og tvö töp er uppskera gærkvöldsins en kapparnir eru allir reynslunni ríkari eftir kvöldið. 8. mars 2015 19:30 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Mjölnismennirnir Egill Øydvin Hjördísarson, Birgir Örn Tómasson og Diego Björn Valencia berjast allir á bardagakvöldi í Doncaster í kvöld. Egill og Birgir keppa í MMA en Diego í sparkboxi. Aðeins þrjár vikur eru liðnar frá því að Birgir Örn (2-1) barðist síðast. Þá háði hann harðan fimm lotu titilbardaga sem hann tapaði á stigum. Það er því skammt stórra högga á milli hjá kappanum og segist hann vera í toppstandi. Í þetta sinn fá dómararnir ekkert að segja um málið enda ætlar Birgir að klára andstæðing sinn. Hann mætir andstæðingi að nafni Onur Caglar og fer bardaginn fram í veltivigt. Egill Øydvin Hjördísarson (2-0) mætir heimamanninum Matt Hodgson í millivigt. Egill hefur tekið gríðarlega miklum framförum á skömmum tíma í íþróttinni en hann steig fyrst fæti í Mjölni árið 2012 – þá með engan bakgrunn í bardagaíþróttum. Diego Björn Valencia berst sinn fyrsta sparkbox bardaga í kvöld á sama bardagakvöldi. Bardaginn er undir svo kölluðum K-1 reglum og er Diego spenntur fyrir bardaganum. Diego hefur áður keppt í MMA, boxi, karate og brasilísku jiu-jitsu með góðum árangri.Sjá einnig: Leiðin að búrinu: Egill Øydvin Hjördísarson vs. Matt HodgsonSjá einnig: Diego talar um sparkbox bardagann sinn
MMA Tengdar fréttir Éta yfir sig í kvöld og berjast á morgun Annað kvöld munu þeir Bjarki Ómarsson, Magnús Ingi Ingvarsson og Birgir Örn Tómasson berjast á Shinobi War bardagakvöldinu í Liverpool. 6. mars 2015 19:15 Sjáðu alla þrjá bardaga Mjölnismanna í Liverpool | Myndbönd Bjarki Tómasson, Magnús Ingvarsson og Birgir Örn Tómasson börðust á Shinobi War í Liverpool. 13. mars 2015 12:00 Bjarki festist í lyftu korter í flug | Skyggnstu bakvið tjöldin með Mjölni Fylgdu keppnisliði Mjölnis eftir og sjáðu meðal annars hvernig menn létta sig um mörg kíló á skömmum tíma. 11. mars 2015 13:00 Reynslunni ríkari eftir sigur og tvö töp Þrír Mjölnismenn kepptu í MMA í Liverpool í gærkvöldi. Einn sigur og tvö töp er uppskera gærkvöldsins en kapparnir eru allir reynslunni ríkari eftir kvöldið. 8. mars 2015 19:30 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Éta yfir sig í kvöld og berjast á morgun Annað kvöld munu þeir Bjarki Ómarsson, Magnús Ingi Ingvarsson og Birgir Örn Tómasson berjast á Shinobi War bardagakvöldinu í Liverpool. 6. mars 2015 19:15
Sjáðu alla þrjá bardaga Mjölnismanna í Liverpool | Myndbönd Bjarki Tómasson, Magnús Ingvarsson og Birgir Örn Tómasson börðust á Shinobi War í Liverpool. 13. mars 2015 12:00
Bjarki festist í lyftu korter í flug | Skyggnstu bakvið tjöldin með Mjölni Fylgdu keppnisliði Mjölnis eftir og sjáðu meðal annars hvernig menn létta sig um mörg kíló á skömmum tíma. 11. mars 2015 13:00
Reynslunni ríkari eftir sigur og tvö töp Þrír Mjölnismenn kepptu í MMA í Liverpool í gærkvöldi. Einn sigur og tvö töp er uppskera gærkvöldsins en kapparnir eru allir reynslunni ríkari eftir kvöldið. 8. mars 2015 19:30