Ólafur kyssti boltann þegar hann kom fyrst inn á völlinn | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2015 21:32 Ólafur Stefánsson í viðtali eftir leikinn. Vísir/Daníel Rúnarsson Ólafur Stefánsson spilaði með danska liðinu KIF Kolding í dag þegar liðið mætti RK Zagreb í seinni leik sínum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta. Þetta var væntanlega síðasti leikur Ólafs á ferlinum en það er þó aldrei hægt að segja aldrei hjá þessum mikla keppnismanni sem allir héldu að hefði spilað síðasta leikinn sinn í júní 2013. KIF Kolding þurfti að vinna upp fimm marka forskot frá því í fyrri leiknum í Zagreb og það tókst ekki. KIF Kolding vann leikinn 23-21 en það dugði ekki og Króatarnir eru því komnir áfram í átta liða úrslitin. Ólafur, sem verður 42 ára gamall í sumar, tók skóna af hillunni til þess að hjálpa KIF Kolding í þessum leik en honum tókst þó ekki að skora í leiknum í kvöld. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir af því þegar Ólafur snéri aftur í Meistaradeildina eftir margra ára fjarveru en hann hefur unnið hana alls fjórum sinnum á ferlinum með bæði Magdeburg og Ciudad Real. Þar má meðal annars sjá það þegar Ólafur kyssir boltann þegar hann kemur fyrst inn á völlinn. Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Ólafur kvaddi með sigri | Myndaveisla KIF Kolding Kaupmannahöfn er fallið úr leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. 22. mars 2015 17:28 Ólafur Stefáns: Tel mig hafa undirbúið mig eins vel og ég gat Ólafur Stefánsson spilaði með danska liðinu KIF Kolding í dag þegar liðið féll út úr sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta þrátt fyrir tveggja marka sigur á RK Zagreb í seinni leik 22. mars 2015 20:13 Sjáðu Óla Stef hita upp fyrir lokaleikinn | Myndir Ólafur Stefánsson leikur í dag sinn síðasta leik á ferlinum þegar KIF Kolding Köbenhavn tekur á móti Zagreb í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 22. mars 2015 16:10 Aron Kristjánsson: Því miður er Óla-ævintýrið búið Aron Kristjánsson, stýrði danska liðinu KIF Kolding til 23-21 sigurs á RK Zagreb í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta í dag en þessi tveggja marka sigur dugði ekki danska liðinu. 22. mars 2015 19:53 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Sjá meira
Ólafur Stefánsson spilaði með danska liðinu KIF Kolding í dag þegar liðið mætti RK Zagreb í seinni leik sínum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta. Þetta var væntanlega síðasti leikur Ólafs á ferlinum en það er þó aldrei hægt að segja aldrei hjá þessum mikla keppnismanni sem allir héldu að hefði spilað síðasta leikinn sinn í júní 2013. KIF Kolding þurfti að vinna upp fimm marka forskot frá því í fyrri leiknum í Zagreb og það tókst ekki. KIF Kolding vann leikinn 23-21 en það dugði ekki og Króatarnir eru því komnir áfram í átta liða úrslitin. Ólafur, sem verður 42 ára gamall í sumar, tók skóna af hillunni til þess að hjálpa KIF Kolding í þessum leik en honum tókst þó ekki að skora í leiknum í kvöld. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir af því þegar Ólafur snéri aftur í Meistaradeildina eftir margra ára fjarveru en hann hefur unnið hana alls fjórum sinnum á ferlinum með bæði Magdeburg og Ciudad Real. Þar má meðal annars sjá það þegar Ólafur kyssir boltann þegar hann kemur fyrst inn á völlinn.
Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Ólafur kvaddi með sigri | Myndaveisla KIF Kolding Kaupmannahöfn er fallið úr leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. 22. mars 2015 17:28 Ólafur Stefáns: Tel mig hafa undirbúið mig eins vel og ég gat Ólafur Stefánsson spilaði með danska liðinu KIF Kolding í dag þegar liðið féll út úr sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta þrátt fyrir tveggja marka sigur á RK Zagreb í seinni leik 22. mars 2015 20:13 Sjáðu Óla Stef hita upp fyrir lokaleikinn | Myndir Ólafur Stefánsson leikur í dag sinn síðasta leik á ferlinum þegar KIF Kolding Köbenhavn tekur á móti Zagreb í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 22. mars 2015 16:10 Aron Kristjánsson: Því miður er Óla-ævintýrið búið Aron Kristjánsson, stýrði danska liðinu KIF Kolding til 23-21 sigurs á RK Zagreb í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta í dag en þessi tveggja marka sigur dugði ekki danska liðinu. 22. mars 2015 19:53 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Sjá meira
Ólafur kvaddi með sigri | Myndaveisla KIF Kolding Kaupmannahöfn er fallið úr leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. 22. mars 2015 17:28
Ólafur Stefáns: Tel mig hafa undirbúið mig eins vel og ég gat Ólafur Stefánsson spilaði með danska liðinu KIF Kolding í dag þegar liðið féll út úr sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta þrátt fyrir tveggja marka sigur á RK Zagreb í seinni leik 22. mars 2015 20:13
Sjáðu Óla Stef hita upp fyrir lokaleikinn | Myndir Ólafur Stefánsson leikur í dag sinn síðasta leik á ferlinum þegar KIF Kolding Köbenhavn tekur á móti Zagreb í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 22. mars 2015 16:10
Aron Kristjánsson: Því miður er Óla-ævintýrið búið Aron Kristjánsson, stýrði danska liðinu KIF Kolding til 23-21 sigurs á RK Zagreb í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta í dag en þessi tveggja marka sigur dugði ekki danska liðinu. 22. mars 2015 19:53