Bonneau: Skotið sem alla unga drengi dreymir um Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. apríl 2015 21:15 Vísir Stefan Bonneau var hetja Njarðvíkur gegn KR í kvöld og tryggði sínu liði eins stigs sigur með þriggja stiga körfu þegar tvær sekúndur voru eftir af leiknum. KR fékk tækifæri til að komast aftur yfir en það gekk ekki og karfa Bonneau reyndist sigurkarfa leiksins. „Alla stráka dreymir um að taka svona skot. Sigurskotið á lokasekúndunum. Þetta er það sem við æfum allir sem smástrákar,“ sagði sigurreifur Bonneau við Vísi eftir leikinn í kvöld.Skúli Sigurðsson á Karfan.is náði lokaskotinu á myndband sem má sjá hér að neðan. „Þetta var bara sjálfstraust. Ég trúi því að ég geti sett svona skot niður. Sem betur fer gekk það því þurftum að vinna þennan leik.“ Hann segir erfitt að gera sér grein fyrir því hvað hafi klikkað í síðari hálfleik eftir góðan fyrri hálfleik hjá Njarðvík. „Við vissum að þeir myndu koma með áhlaup og við gáfum eftir í varnarleiknum.. En sem betur fer náðum við að hanga í þeim og vinna sigurinn.“Ætla að gefa KR alvöru rimmu „Þetta er allt önnur sería fyrir vikið. Við vildum alls ekki fara til þeirra og þurfa að vinna þar til að halda lífi í þessu. Þetta var risastór sigur.“ Hann segir að það hafi verið gott að geta kvittað fyrir fyrsta leikinn, sem KR vann örugglega. „Þeir létu okkur finna fyrir því. En við börðumst fyrir okkar hlut í kvöld. Við ætlum að gefa þeim alvöru rimmu og hafa þetta erfitt fyrir þá. Við vitum að við höfum getuna til þess.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 85-84 | Tröllaþristur Bonneau tryggði Njarðvík sigur Stefan Bonneau skoraði þriggja stiga körfu á lokasekúndunni og tryggði Njarðvík eins stigs sigur. 9. apríl 2015 14:26 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Sjá meira
Stefan Bonneau var hetja Njarðvíkur gegn KR í kvöld og tryggði sínu liði eins stigs sigur með þriggja stiga körfu þegar tvær sekúndur voru eftir af leiknum. KR fékk tækifæri til að komast aftur yfir en það gekk ekki og karfa Bonneau reyndist sigurkarfa leiksins. „Alla stráka dreymir um að taka svona skot. Sigurskotið á lokasekúndunum. Þetta er það sem við æfum allir sem smástrákar,“ sagði sigurreifur Bonneau við Vísi eftir leikinn í kvöld.Skúli Sigurðsson á Karfan.is náði lokaskotinu á myndband sem má sjá hér að neðan. „Þetta var bara sjálfstraust. Ég trúi því að ég geti sett svona skot niður. Sem betur fer gekk það því þurftum að vinna þennan leik.“ Hann segir erfitt að gera sér grein fyrir því hvað hafi klikkað í síðari hálfleik eftir góðan fyrri hálfleik hjá Njarðvík. „Við vissum að þeir myndu koma með áhlaup og við gáfum eftir í varnarleiknum.. En sem betur fer náðum við að hanga í þeim og vinna sigurinn.“Ætla að gefa KR alvöru rimmu „Þetta er allt önnur sería fyrir vikið. Við vildum alls ekki fara til þeirra og þurfa að vinna þar til að halda lífi í þessu. Þetta var risastór sigur.“ Hann segir að það hafi verið gott að geta kvittað fyrir fyrsta leikinn, sem KR vann örugglega. „Þeir létu okkur finna fyrir því. En við börðumst fyrir okkar hlut í kvöld. Við ætlum að gefa þeim alvöru rimmu og hafa þetta erfitt fyrir þá. Við vitum að við höfum getuna til þess.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 85-84 | Tröllaþristur Bonneau tryggði Njarðvík sigur Stefan Bonneau skoraði þriggja stiga körfu á lokasekúndunni og tryggði Njarðvík eins stigs sigur. 9. apríl 2015 14:26 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 85-84 | Tröllaþristur Bonneau tryggði Njarðvík sigur Stefan Bonneau skoraði þriggja stiga körfu á lokasekúndunni og tryggði Njarðvík eins stigs sigur. 9. apríl 2015 14:26