Gullmark tryggði Rúmenum sigur í Dalnum | Ísland í fimmta sæti Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. apríl 2015 22:05 Emil Alengård skoraði fyrra mark Íslands. vísir/pjetur Íslenska karlalandsliðið í íshokkí tapaði fyrir Rúmeníu, 3-2, í lokaleik liðsins í A-riðli 2. deildar heimsmeistaramótsins sem kláraðist í Skautahöllinni í Laugardal í kvöld. Rúmenar tóku forystuna í leiknum í kvöld eftir tíu mínútuna leik en Emil Alengård jafnaði metin, 1-1, í byrjun annars leikhluta. Aftur náðu Rúmenar forystunni á 30. mínútu leiksins þegar Alexandru Munteanu skoraði með skoti úr þröngu færi. Fjórum mínútum fyrir leikslok tryggði Robin Hedström Íslandi framlengingu þegar hann jafnaði leikinn aftur fyrir okkar stráka, 2-2, með fallegu skoti. Í framlengingunni tryggðu Rúmenar sér svo sigur með gullmarki eftir þunga sókn, en Ísland er engu að síður eina liðið sem náði stigi af því rúmenska. Rúmenía var fyrir leikinn búin að tryggja sér farseðilinn upp í 1. deild, en Ísland hafnar í fimmta sæti. Með sigri í kvöld hefði Ísland náð öðru sæti og þar með silfri. Íþróttir Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Fleiri fréttir BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í íshokkí tapaði fyrir Rúmeníu, 3-2, í lokaleik liðsins í A-riðli 2. deildar heimsmeistaramótsins sem kláraðist í Skautahöllinni í Laugardal í kvöld. Rúmenar tóku forystuna í leiknum í kvöld eftir tíu mínútuna leik en Emil Alengård jafnaði metin, 1-1, í byrjun annars leikhluta. Aftur náðu Rúmenar forystunni á 30. mínútu leiksins þegar Alexandru Munteanu skoraði með skoti úr þröngu færi. Fjórum mínútum fyrir leikslok tryggði Robin Hedström Íslandi framlengingu þegar hann jafnaði leikinn aftur fyrir okkar stráka, 2-2, með fallegu skoti. Í framlengingunni tryggðu Rúmenar sér svo sigur með gullmarki eftir þunga sókn, en Ísland er engu að síður eina liðið sem náði stigi af því rúmenska. Rúmenía var fyrir leikinn búin að tryggja sér farseðilinn upp í 1. deild, en Ísland hafnar í fimmta sæti. Með sigri í kvöld hefði Ísland náð öðru sæti og þar með silfri.
Íþróttir Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Fleiri fréttir BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sjá meira