Germanwings 4U9525: Búist við miklum fjölda við minningarathöfn í dag Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. apríl 2015 08:07 Kveikt verður á 150 kertum í kirkjunni til minningar um þá 150 sem létust í slysinu. Vísir/AFP Minningarathöfn um þá 150 sem létust þegar flugvél Germanwings hrapaði í frönsku Ölpunum fyrir tæpum mánuði verður haldin í dómkirkjunni í Köln í dag. Um 500 ættingjar þeirra sem fórust munu sækja athöfnina sjálfa en búist er við að mikill fjöldi safnist svo saman fyrir utan kirkjuna þar sem fylgjast má með því sem fram fer á sjónvarpsskjáum. Kveikt verður á 150 kertum, einu fyrir hvern þann sem lést. Foreldrum Andreas Lubitz, aðstoðarflugmannsins sem flaug vélinni viljandi á fjallið, var boðið til athafnarinnar en þau afþökkuðu boðið. Angela Merkel, Þýskalandskanslari, verður við athöfnina auk forseta landsins, Joachim Gauck. Þá kemur franski utanríkisráðherrann, Laurent Fabius, einnig. Auk þeirra mæta svo um 50 franskir og þýskir björgunarsveitarmenn sem hafa leitað að líkamsleifum þeirra sem fórust. Frakkland Fréttir af flugi Germanwings 4U9525 Þýskaland Tengdar fréttir Öruggt að um viljaverk hafi verið að ræða Seinni flugriti Germanwings-vélarinnar sem fannst í gær, staðfestir að Andres Lubitz, aðstoðarflugmaður vélarinnar, hafi flogið henni viljandi á fjall í frönsku Ölpunum. 3. apríl 2015 10:37 Germanwings 4U 9525: Frönsk yfirvöld birta myndir úr fjallinu Franska innanríkisráðuneytið hefur birt myndir frá staðnum í Ölpunum þar sem vél Germanwings var grandað í síðustu viku. 1. apríl 2015 15:50 Leit að líkamsleifunum hætt Aðstæður voru slæmar og brak úr vélinni dreifðist víða. 4. apríl 2015 21:53 Síðustu andartökin náðust á myndband Síðustu andartök farþega og áhafnar um borð í flugvél þýska flugfélagsins Germanwings sem grandað var í frönsku ölpunum síðustu viku náðust á myndband. 1. apríl 2015 07:49 Germanwings 4U 9525: Seinni flugriti vélarinnar loks fundinn Vonast er til að flugritinn sé ekki algerlega ónýtur. 2. apríl 2015 14:58 Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Skotmennirnir feðgar Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Fleiri fréttir Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Sjá meira
Minningarathöfn um þá 150 sem létust þegar flugvél Germanwings hrapaði í frönsku Ölpunum fyrir tæpum mánuði verður haldin í dómkirkjunni í Köln í dag. Um 500 ættingjar þeirra sem fórust munu sækja athöfnina sjálfa en búist er við að mikill fjöldi safnist svo saman fyrir utan kirkjuna þar sem fylgjast má með því sem fram fer á sjónvarpsskjáum. Kveikt verður á 150 kertum, einu fyrir hvern þann sem lést. Foreldrum Andreas Lubitz, aðstoðarflugmannsins sem flaug vélinni viljandi á fjallið, var boðið til athafnarinnar en þau afþökkuðu boðið. Angela Merkel, Þýskalandskanslari, verður við athöfnina auk forseta landsins, Joachim Gauck. Þá kemur franski utanríkisráðherrann, Laurent Fabius, einnig. Auk þeirra mæta svo um 50 franskir og þýskir björgunarsveitarmenn sem hafa leitað að líkamsleifum þeirra sem fórust.
Frakkland Fréttir af flugi Germanwings 4U9525 Þýskaland Tengdar fréttir Öruggt að um viljaverk hafi verið að ræða Seinni flugriti Germanwings-vélarinnar sem fannst í gær, staðfestir að Andres Lubitz, aðstoðarflugmaður vélarinnar, hafi flogið henni viljandi á fjall í frönsku Ölpunum. 3. apríl 2015 10:37 Germanwings 4U 9525: Frönsk yfirvöld birta myndir úr fjallinu Franska innanríkisráðuneytið hefur birt myndir frá staðnum í Ölpunum þar sem vél Germanwings var grandað í síðustu viku. 1. apríl 2015 15:50 Leit að líkamsleifunum hætt Aðstæður voru slæmar og brak úr vélinni dreifðist víða. 4. apríl 2015 21:53 Síðustu andartökin náðust á myndband Síðustu andartök farþega og áhafnar um borð í flugvél þýska flugfélagsins Germanwings sem grandað var í frönsku ölpunum síðustu viku náðust á myndband. 1. apríl 2015 07:49 Germanwings 4U 9525: Seinni flugriti vélarinnar loks fundinn Vonast er til að flugritinn sé ekki algerlega ónýtur. 2. apríl 2015 14:58 Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Skotmennirnir feðgar Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Fleiri fréttir Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Sjá meira
Öruggt að um viljaverk hafi verið að ræða Seinni flugriti Germanwings-vélarinnar sem fannst í gær, staðfestir að Andres Lubitz, aðstoðarflugmaður vélarinnar, hafi flogið henni viljandi á fjall í frönsku Ölpunum. 3. apríl 2015 10:37
Germanwings 4U 9525: Frönsk yfirvöld birta myndir úr fjallinu Franska innanríkisráðuneytið hefur birt myndir frá staðnum í Ölpunum þar sem vél Germanwings var grandað í síðustu viku. 1. apríl 2015 15:50
Leit að líkamsleifunum hætt Aðstæður voru slæmar og brak úr vélinni dreifðist víða. 4. apríl 2015 21:53
Síðustu andartökin náðust á myndband Síðustu andartök farþega og áhafnar um borð í flugvél þýska flugfélagsins Germanwings sem grandað var í frönsku ölpunum síðustu viku náðust á myndband. 1. apríl 2015 07:49
Germanwings 4U 9525: Seinni flugriti vélarinnar loks fundinn Vonast er til að flugritinn sé ekki algerlega ónýtur. 2. apríl 2015 14:58