Var með fleiri stoðsendingar en stig í seríunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. apríl 2015 16:45 Pétur Rúnar Birgisson er hér búinn að finna mann í opnu færi. Vísir/Andri Marinó Pétur Rúnar Birgisson, 19 ára gamall leikstjórnandi Tindastóls, spilaði félaga sína vel uppi í undanúrslitaeinvíginu á móti Haukum sem Stólarnir kláruðu með sigri á Ásvöllum í gær. Tindastólsliðið vann einvígið 3-1 og komst með því í lokaúrslitin í fyrsta sinn í fjórtán ár. Pétur sem er að taka þátt í sinni fyrstu úrslitakeppni í úrvalsdeild gaf alls 31 stoðsendingu í leikjunum fjórum á móti Haukum sem gerir 7,8 stoðsendingar að meðaltali í leik. Pétur gaf eina stoðsendingu fyrir hvert skot sem hann tók en hann hefur oft hitt betur en í Haukaeinvíginu. Pétur skoraði alls 27 stig í leikjunum fjórum og gaf því fleiri stoðsendingar en stig. Pétur gaf mest 13 stoðsendingar í leik eitt en hann var með fimm stoðsendingar eða fleiri í öllum leikjunum fjórum. Pétur er líka sá leikmaður sem hefur gefið flestar stoðsendingar að meðaltali í leik í úrslitakeppninni eða 6,6 að meðaltali í leik en hann er þar ofar en Baldur Þór Ragnarsson (6,33), Emil Barja (5,89), Justin Shouse (5,80) og Stefan Bonneau (5,44) Pétur hefur líka passað upp á boltann í úrslitakeppninni en hann er með 3,29 stoðsendingar á hvern tapaðan bolta.Stig og stoðsendingar Péturs Rúnars Birgissonar í Haukaseríunni:Leikur 1 á Króknum 5 stig og 13 stoðsendingarLeikur 2 á Ásvöllum 8 stig og 7 stoðsendingarLeikur 3 á Króknum 5 stig og 6 stoðsendingarLeikur 4 á Ásvöllum 9 stig og 5 stoðsendingarFlestar stoðsendingar að meðaltali í úrslitakeppninni: 1. Pétur Rúnar Birgisson, Tindastól 6,6 2. Baldur Þór Ragnarsson, Þór Þ. 6,3 3. Emil Barja, Haukum 5,9 4. Justin Shouse, Stjörnunni 5,8 5. Stefan Bonneau, Njarðvík 5,4 6. Brynjar Þór Björnsson, KR 5,0 7. Darrin Govens, Þór Þ. 4,3 8. Dagur Kár Jónsson, Stjörnunni 4,0 9. Kári Jónsson, Haukum 4,0 10.Jeremy Martez Atkinson, Stjörnunni 4,0 Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Tindastóll 62-69 | Stólarnir í úrslit Tindastóll er kominn í úrslit í Dominos-deild karla eftir frækinn sigur á Haukum í hörkuleik á Ásvöllum í kvöld. 15. apríl 2015 16:00 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 97-81 | Njarðvíkingar tryggðu sér oddaleik á föstudaginn Rosalegur þriðji leikhluti skóp flottan sigur fyrir Njarðvíkinga. 15. apríl 2015 18:30 Fyrsta liðið til að vinna KR stórt í vetur Njarðvíkingar jöfnuðu undanúrslitaeinvígi sitt á móti KR með því að vinna sextán stiga sigur á Íslands- og deildarmeisturunum úr Vesturbænum í Ljónagryfjunni í gær, 97-81. 16. apríl 2015 13:30 Aðeins fjórði erlendi þjálfarinn sem kemur liði í lokaúrslit Israel Martin, spænski þjálfarinn hjá Tindastól, kom sínum mönnum í gær í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn þegar liðið sló Hauka út úr undanúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. 16. apríl 2015 15:30 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Sjá meira
Pétur Rúnar Birgisson, 19 ára gamall leikstjórnandi Tindastóls, spilaði félaga sína vel uppi í undanúrslitaeinvíginu á móti Haukum sem Stólarnir kláruðu með sigri á Ásvöllum í gær. Tindastólsliðið vann einvígið 3-1 og komst með því í lokaúrslitin í fyrsta sinn í fjórtán ár. Pétur sem er að taka þátt í sinni fyrstu úrslitakeppni í úrvalsdeild gaf alls 31 stoðsendingu í leikjunum fjórum á móti Haukum sem gerir 7,8 stoðsendingar að meðaltali í leik. Pétur gaf eina stoðsendingu fyrir hvert skot sem hann tók en hann hefur oft hitt betur en í Haukaeinvíginu. Pétur skoraði alls 27 stig í leikjunum fjórum og gaf því fleiri stoðsendingar en stig. Pétur gaf mest 13 stoðsendingar í leik eitt en hann var með fimm stoðsendingar eða fleiri í öllum leikjunum fjórum. Pétur er líka sá leikmaður sem hefur gefið flestar stoðsendingar að meðaltali í leik í úrslitakeppninni eða 6,6 að meðaltali í leik en hann er þar ofar en Baldur Þór Ragnarsson (6,33), Emil Barja (5,89), Justin Shouse (5,80) og Stefan Bonneau (5,44) Pétur hefur líka passað upp á boltann í úrslitakeppninni en hann er með 3,29 stoðsendingar á hvern tapaðan bolta.Stig og stoðsendingar Péturs Rúnars Birgissonar í Haukaseríunni:Leikur 1 á Króknum 5 stig og 13 stoðsendingarLeikur 2 á Ásvöllum 8 stig og 7 stoðsendingarLeikur 3 á Króknum 5 stig og 6 stoðsendingarLeikur 4 á Ásvöllum 9 stig og 5 stoðsendingarFlestar stoðsendingar að meðaltali í úrslitakeppninni: 1. Pétur Rúnar Birgisson, Tindastól 6,6 2. Baldur Þór Ragnarsson, Þór Þ. 6,3 3. Emil Barja, Haukum 5,9 4. Justin Shouse, Stjörnunni 5,8 5. Stefan Bonneau, Njarðvík 5,4 6. Brynjar Þór Björnsson, KR 5,0 7. Darrin Govens, Þór Þ. 4,3 8. Dagur Kár Jónsson, Stjörnunni 4,0 9. Kári Jónsson, Haukum 4,0 10.Jeremy Martez Atkinson, Stjörnunni 4,0
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Tindastóll 62-69 | Stólarnir í úrslit Tindastóll er kominn í úrslit í Dominos-deild karla eftir frækinn sigur á Haukum í hörkuleik á Ásvöllum í kvöld. 15. apríl 2015 16:00 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 97-81 | Njarðvíkingar tryggðu sér oddaleik á föstudaginn Rosalegur þriðji leikhluti skóp flottan sigur fyrir Njarðvíkinga. 15. apríl 2015 18:30 Fyrsta liðið til að vinna KR stórt í vetur Njarðvíkingar jöfnuðu undanúrslitaeinvígi sitt á móti KR með því að vinna sextán stiga sigur á Íslands- og deildarmeisturunum úr Vesturbænum í Ljónagryfjunni í gær, 97-81. 16. apríl 2015 13:30 Aðeins fjórði erlendi þjálfarinn sem kemur liði í lokaúrslit Israel Martin, spænski þjálfarinn hjá Tindastól, kom sínum mönnum í gær í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn þegar liðið sló Hauka út úr undanúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. 16. apríl 2015 15:30 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Tindastóll 62-69 | Stólarnir í úrslit Tindastóll er kominn í úrslit í Dominos-deild karla eftir frækinn sigur á Haukum í hörkuleik á Ásvöllum í kvöld. 15. apríl 2015 16:00
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 97-81 | Njarðvíkingar tryggðu sér oddaleik á föstudaginn Rosalegur þriðji leikhluti skóp flottan sigur fyrir Njarðvíkinga. 15. apríl 2015 18:30
Fyrsta liðið til að vinna KR stórt í vetur Njarðvíkingar jöfnuðu undanúrslitaeinvígi sitt á móti KR með því að vinna sextán stiga sigur á Íslands- og deildarmeisturunum úr Vesturbænum í Ljónagryfjunni í gær, 97-81. 16. apríl 2015 13:30
Aðeins fjórði erlendi þjálfarinn sem kemur liði í lokaúrslit Israel Martin, spænski þjálfarinn hjá Tindastól, kom sínum mönnum í gær í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn þegar liðið sló Hauka út úr undanúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. 16. apríl 2015 15:30