Ragnar: Liðið er að þroskast Ingvi Þór Sæmundsson í Mýrinni skrifar 11. apríl 2015 19:12 Stjörnukonur mæta Fram í undanúrslitunum. vísir/valli Ragnar Hermannsson, annar þjálfari Stjörnunnar, sagði sínar stúlkur hafa sýnt mikinn styrk þegar þær lögðu Val að velli, 23-21, oddaleik um sæti í undanúrslitum Olís-deildarinnar. "Þetta var mjög erfitt einvígi. Valur var spila gríðarlega góða vörn og Berglind var góð í markinu. "Það er alltaf erfitt að vinna lið sem fær ekki á sig meira en 20 mörk í leik," sagði Ragnar en Stjarnan byrjaði ekki vel í leiknum í dag, öfugt við fyrstu tvo leikina í einvíginu. "Ég held að Valsmenn hafi talað um það á fundum fyrir leikinn að byrja ekki svona illa eins og í fyrstu tveimur leikjunum. Og þær komu mjög vel stemmdar til leiks og refsuðu okkur grimmt með mörkum úr hraðaupphlaupum. "Síðan er þetta einvígi búið að vera gríðarlega jafnt, þar sem liðin skiptast á að eiga góða kafla. Þetta snýst um eitthvað pínulítið í lokin," sagði Ragnar sem sagði Stjörnustúlkur hafa sýnt mikinn andlegan styrk í dag og þá sérstaklega undir lokin. "Þá kom í ljós að liðið er að þroskast. Við töpuðum öllum svona leikjum í fyrra og einum bikarleik fyrir jól, en það er ekki margir jafnir leikir sem við höfum tapað eftir jól. "Þetta er mikið þroskamerki hjá liðinu," sagði Ragnar að lokum. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 23-21 | Frábær endasprettur Stjörnunnar Stjarnan tryggði sér sæti í undanúrslitum Olís-deildar kvenna með tveggja marka sigri, 23-21, á Val í TM-höllinni í Garðabæ í dag. 11. apríl 2015 00:01 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 16-21 | Stjarnan náði að knýja fram oddaleik Valskonur komast í undanúrslit með sigri á Stjörnunni á Hlíðarenda í kvöld en Stjörnukonur þurfa sigur til þess að tryggja sér oddaleik á heimavelli. 8. apríl 2015 19:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 17-19 | Stjörnuleikur Berglindar í sigri Vals Valur tók forystuna í einvíginu við Stjörnuna í fyrstu umferð í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta með tveggja marka sigri, 17-19, í leik liðanna í TM-höllinni í Garðabæ í kvöld. 6. apríl 2015 00:01 Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Körfubolti Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Fleiri fréttir Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Sjá meira
Ragnar Hermannsson, annar þjálfari Stjörnunnar, sagði sínar stúlkur hafa sýnt mikinn styrk þegar þær lögðu Val að velli, 23-21, oddaleik um sæti í undanúrslitum Olís-deildarinnar. "Þetta var mjög erfitt einvígi. Valur var spila gríðarlega góða vörn og Berglind var góð í markinu. "Það er alltaf erfitt að vinna lið sem fær ekki á sig meira en 20 mörk í leik," sagði Ragnar en Stjarnan byrjaði ekki vel í leiknum í dag, öfugt við fyrstu tvo leikina í einvíginu. "Ég held að Valsmenn hafi talað um það á fundum fyrir leikinn að byrja ekki svona illa eins og í fyrstu tveimur leikjunum. Og þær komu mjög vel stemmdar til leiks og refsuðu okkur grimmt með mörkum úr hraðaupphlaupum. "Síðan er þetta einvígi búið að vera gríðarlega jafnt, þar sem liðin skiptast á að eiga góða kafla. Þetta snýst um eitthvað pínulítið í lokin," sagði Ragnar sem sagði Stjörnustúlkur hafa sýnt mikinn andlegan styrk í dag og þá sérstaklega undir lokin. "Þá kom í ljós að liðið er að þroskast. Við töpuðum öllum svona leikjum í fyrra og einum bikarleik fyrir jól, en það er ekki margir jafnir leikir sem við höfum tapað eftir jól. "Þetta er mikið þroskamerki hjá liðinu," sagði Ragnar að lokum.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 23-21 | Frábær endasprettur Stjörnunnar Stjarnan tryggði sér sæti í undanúrslitum Olís-deildar kvenna með tveggja marka sigri, 23-21, á Val í TM-höllinni í Garðabæ í dag. 11. apríl 2015 00:01 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 16-21 | Stjarnan náði að knýja fram oddaleik Valskonur komast í undanúrslit með sigri á Stjörnunni á Hlíðarenda í kvöld en Stjörnukonur þurfa sigur til þess að tryggja sér oddaleik á heimavelli. 8. apríl 2015 19:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 17-19 | Stjörnuleikur Berglindar í sigri Vals Valur tók forystuna í einvíginu við Stjörnuna í fyrstu umferð í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta með tveggja marka sigri, 17-19, í leik liðanna í TM-höllinni í Garðabæ í kvöld. 6. apríl 2015 00:01 Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Körfubolti Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Fleiri fréttir Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 23-21 | Frábær endasprettur Stjörnunnar Stjarnan tryggði sér sæti í undanúrslitum Olís-deildar kvenna með tveggja marka sigri, 23-21, á Val í TM-höllinni í Garðabæ í dag. 11. apríl 2015 00:01
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 16-21 | Stjarnan náði að knýja fram oddaleik Valskonur komast í undanúrslit með sigri á Stjörnunni á Hlíðarenda í kvöld en Stjörnukonur þurfa sigur til þess að tryggja sér oddaleik á heimavelli. 8. apríl 2015 19:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 17-19 | Stjörnuleikur Berglindar í sigri Vals Valur tók forystuna í einvíginu við Stjörnuna í fyrstu umferð í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta með tveggja marka sigri, 17-19, í leik liðanna í TM-höllinni í Garðabæ í kvöld. 6. apríl 2015 00:01
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita