Flóabandalagið búið að slíta kjaraviðræðum við SA Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 27. apríl 2015 12:07 Flóabandalagið sleit kjaraviðræðum við Samtök atvinnulífisins á fundi hjá ríkissáttasemjara í Karphúsinu í morgun. Formaður Eflingar segir allt stefna í verkfall hjá sínu fólki en um 21 þúsund manns tilheyra Flóabandalaginu. Samninganefndir Flóabandalagsins og ríkisins hittust á fundi í Karphúsinu klukkan hálf tíu í morgun. Þau verkalýðsfélög sem tilheyra Flóabandalaginu eru Efling, Hlíf í Hafnarfirði og Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur. Eftir um klukkutíma langan fund í morgun ákvað samninganefnd Flóabandalagsins að slíta kjaraviðræðunum við Samtök atvinnulífsins. „Það er þannig að við erum búin að vera hér í töluvert löngum samtölum varðandi sérkjaramálin okkar og þau voru öll saman komin í enda og hér stóð alltaf að því að ljúka því sem að snéri þá að aðalkjarasamningsmálum. Þar hefur hins vegar allt verið í hnút og hvergi þokast áfram og við metum það þannig að það verður ekkert haldið hér áfram nema þá taka til annarra ráða og þá blasir náttúrulega við að það stefnir að öllum líkindum hér í hörð átök í maímánuði,“ segir . Sigurður Bessason formaður Eflingar. Hann segir allt stefna í að hans fólk sé á leið í verkfall eða um 21 þúsund manns. „Við náttúrulega förum núna heim og skoðum stöðuna og metum tímasetningar í því en já það eru næstu skref hjá okkur að taka þau samtöl inn á við í okkar umhverfi. Auðvitað er það ekki þannig að verkefnið hverfi eitthvað frá okkur, við þurfum áfram að reyna að finna leiðirnar að því að ljúka hér kjarasamningum, og helst að geta gert það án átakanna vegna þess að það er síðasti valkosturinn í stöðunni en ef á þarf að halda þá er það eitthvað sem við munum grípa til já,“ segir Sigurður Bessason. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Allir fyrir einn og einn fyrir alla Ákvörðun um að hækka laun stjórnar HB Granda hefur hleypt illu blóði í kjaraviðræður. "Setti allt á hvolf,“ segir formaður VSFK. Efling krefst afturköllunar ákvarðana HB Granda. Við ákveðum ekki stjórnarlaun í einstökum fyrirtækjum, segir fram 17. apríl 2015 07:00 Landið gæti logað í verkföllum í maí Tugþúsundir fólks gætu verið í verkfalli upp úr miðjum maí semjist ekki fyrir þann tíma. Grandamálið eins og bensín á eldinn segir formaður Eflingar. 17. apríl 2015 19:30 Kröfur við samningaborðið hlaupa á 17 til 70 prósentum Kröfur stéttarfélaganna eru ekki sagðar bera með sér að verið sé að semja sérstaklega um hækkun lægstu launa. Um sé að ræða "blindar“ kröfur upp á tugi prósenta sem ekki taki mið af launaþróun ólíkra hópa. 15. apríl 2015 07:00 Mest lesið Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Veður Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Undirbúa árásir á Húta og hernám Gasa Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Fleiri fréttir Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sjá meira
Flóabandalagið sleit kjaraviðræðum við Samtök atvinnulífisins á fundi hjá ríkissáttasemjara í Karphúsinu í morgun. Formaður Eflingar segir allt stefna í verkfall hjá sínu fólki en um 21 þúsund manns tilheyra Flóabandalaginu. Samninganefndir Flóabandalagsins og ríkisins hittust á fundi í Karphúsinu klukkan hálf tíu í morgun. Þau verkalýðsfélög sem tilheyra Flóabandalaginu eru Efling, Hlíf í Hafnarfirði og Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur. Eftir um klukkutíma langan fund í morgun ákvað samninganefnd Flóabandalagsins að slíta kjaraviðræðunum við Samtök atvinnulífsins. „Það er þannig að við erum búin að vera hér í töluvert löngum samtölum varðandi sérkjaramálin okkar og þau voru öll saman komin í enda og hér stóð alltaf að því að ljúka því sem að snéri þá að aðalkjarasamningsmálum. Þar hefur hins vegar allt verið í hnút og hvergi þokast áfram og við metum það þannig að það verður ekkert haldið hér áfram nema þá taka til annarra ráða og þá blasir náttúrulega við að það stefnir að öllum líkindum hér í hörð átök í maímánuði,“ segir . Sigurður Bessason formaður Eflingar. Hann segir allt stefna í að hans fólk sé á leið í verkfall eða um 21 þúsund manns. „Við náttúrulega förum núna heim og skoðum stöðuna og metum tímasetningar í því en já það eru næstu skref hjá okkur að taka þau samtöl inn á við í okkar umhverfi. Auðvitað er það ekki þannig að verkefnið hverfi eitthvað frá okkur, við þurfum áfram að reyna að finna leiðirnar að því að ljúka hér kjarasamningum, og helst að geta gert það án átakanna vegna þess að það er síðasti valkosturinn í stöðunni en ef á þarf að halda þá er það eitthvað sem við munum grípa til já,“ segir Sigurður Bessason.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Allir fyrir einn og einn fyrir alla Ákvörðun um að hækka laun stjórnar HB Granda hefur hleypt illu blóði í kjaraviðræður. "Setti allt á hvolf,“ segir formaður VSFK. Efling krefst afturköllunar ákvarðana HB Granda. Við ákveðum ekki stjórnarlaun í einstökum fyrirtækjum, segir fram 17. apríl 2015 07:00 Landið gæti logað í verkföllum í maí Tugþúsundir fólks gætu verið í verkfalli upp úr miðjum maí semjist ekki fyrir þann tíma. Grandamálið eins og bensín á eldinn segir formaður Eflingar. 17. apríl 2015 19:30 Kröfur við samningaborðið hlaupa á 17 til 70 prósentum Kröfur stéttarfélaganna eru ekki sagðar bera með sér að verið sé að semja sérstaklega um hækkun lægstu launa. Um sé að ræða "blindar“ kröfur upp á tugi prósenta sem ekki taki mið af launaþróun ólíkra hópa. 15. apríl 2015 07:00 Mest lesið Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Veður Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Undirbúa árásir á Húta og hernám Gasa Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Fleiri fréttir Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sjá meira
Allir fyrir einn og einn fyrir alla Ákvörðun um að hækka laun stjórnar HB Granda hefur hleypt illu blóði í kjaraviðræður. "Setti allt á hvolf,“ segir formaður VSFK. Efling krefst afturköllunar ákvarðana HB Granda. Við ákveðum ekki stjórnarlaun í einstökum fyrirtækjum, segir fram 17. apríl 2015 07:00
Landið gæti logað í verkföllum í maí Tugþúsundir fólks gætu verið í verkfalli upp úr miðjum maí semjist ekki fyrir þann tíma. Grandamálið eins og bensín á eldinn segir formaður Eflingar. 17. apríl 2015 19:30
Kröfur við samningaborðið hlaupa á 17 til 70 prósentum Kröfur stéttarfélaganna eru ekki sagðar bera með sér að verið sé að semja sérstaklega um hækkun lægstu launa. Um sé að ræða "blindar“ kröfur upp á tugi prósenta sem ekki taki mið af launaþróun ólíkra hópa. 15. apríl 2015 07:00