Berst ekki aftur við gunguna Pacquaio 8. maí 2015 23:15 Mayweather og Manny. vísir/getty Floyd Mayweather er hundfúll út í Manny Pacquaio og hefur aftekið með öllu að berjast aftur við hann. Mayweather hafði betur gegn Pacquaio í hringnum um síðustu helgi en síðar kom í ljós að Pacquaio hefði verið meiddur á öxl. Hann kvartaði síðan yfir ýmsu öðru. „Var ég búinn að segja að ég væri klár í annan bardaga? Já, það er rétt en mér hefur snúist hugur. Ég vil ekki keppa við hann því hann er tapsár gunga og kann ekki að tapa. Hann gat ekki tekið tapinu og viðurkennt að ég hafi verið betri," sagði Mayweather pirraður. „Hann er með endalausar afsakanir og ég vil ekki að almenningur sé að kaupa þetta kjaftæði í honum. Hann tapaði, hann veit að hann tapaði sanngjarnt. Ég hef tapað mikilli virðingu fyrir honum eftir þetta." Pacquaio er búinn að fara í aðgerð vegna meiðslanna og verður frá út árið. Mayweather ætlar að hætta í september þannig að annar bardagi hefði líklega aldrei komið til greina. Box Tengdar fréttir Mayweather enn ósigraður Hafði betur á stigum í tólf lotu bardaga gegn Manny Pacquiao í Las Vegas í nótt. 3. maí 2015 10:47 Vann Pacquiao bardagann svo eftir allt saman? Dómararnir gáfu rauða horninu sigurinn en Manny Pacquiao var í því á móti Floyd Mayweather Jr. 5. maí 2015 09:00 Labbaði út með 13 milljarða króna ávísun Floyd Mayweather yfirgaf MGM Grand-hótelið með bros á vör og alvöru ávísun í vasanum. 4. maí 2015 15:00 Pacquiao gæti farið í fjögur ár í fangelsi fyrir að ljúga til um meiðsli Hnefaleikakappinn barðist meiddur á móti Floyd Mayweather. 6. maí 2015 09:00 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira
Floyd Mayweather er hundfúll út í Manny Pacquaio og hefur aftekið með öllu að berjast aftur við hann. Mayweather hafði betur gegn Pacquaio í hringnum um síðustu helgi en síðar kom í ljós að Pacquaio hefði verið meiddur á öxl. Hann kvartaði síðan yfir ýmsu öðru. „Var ég búinn að segja að ég væri klár í annan bardaga? Já, það er rétt en mér hefur snúist hugur. Ég vil ekki keppa við hann því hann er tapsár gunga og kann ekki að tapa. Hann gat ekki tekið tapinu og viðurkennt að ég hafi verið betri," sagði Mayweather pirraður. „Hann er með endalausar afsakanir og ég vil ekki að almenningur sé að kaupa þetta kjaftæði í honum. Hann tapaði, hann veit að hann tapaði sanngjarnt. Ég hef tapað mikilli virðingu fyrir honum eftir þetta." Pacquaio er búinn að fara í aðgerð vegna meiðslanna og verður frá út árið. Mayweather ætlar að hætta í september þannig að annar bardagi hefði líklega aldrei komið til greina.
Box Tengdar fréttir Mayweather enn ósigraður Hafði betur á stigum í tólf lotu bardaga gegn Manny Pacquiao í Las Vegas í nótt. 3. maí 2015 10:47 Vann Pacquiao bardagann svo eftir allt saman? Dómararnir gáfu rauða horninu sigurinn en Manny Pacquiao var í því á móti Floyd Mayweather Jr. 5. maí 2015 09:00 Labbaði út með 13 milljarða króna ávísun Floyd Mayweather yfirgaf MGM Grand-hótelið með bros á vör og alvöru ávísun í vasanum. 4. maí 2015 15:00 Pacquiao gæti farið í fjögur ár í fangelsi fyrir að ljúga til um meiðsli Hnefaleikakappinn barðist meiddur á móti Floyd Mayweather. 6. maí 2015 09:00 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira
Mayweather enn ósigraður Hafði betur á stigum í tólf lotu bardaga gegn Manny Pacquiao í Las Vegas í nótt. 3. maí 2015 10:47
Vann Pacquiao bardagann svo eftir allt saman? Dómararnir gáfu rauða horninu sigurinn en Manny Pacquiao var í því á móti Floyd Mayweather Jr. 5. maí 2015 09:00
Labbaði út með 13 milljarða króna ávísun Floyd Mayweather yfirgaf MGM Grand-hótelið með bros á vör og alvöru ávísun í vasanum. 4. maí 2015 15:00
Pacquiao gæti farið í fjögur ár í fangelsi fyrir að ljúga til um meiðsli Hnefaleikakappinn barðist meiddur á móti Floyd Mayweather. 6. maí 2015 09:00