Telur heppilegt að Svíar og Norðmenn keppi sama kvöld og Íslendingar Stefán Árni Pálsson skrifar 19. maí 2015 23:40 Reynir gefur ekki mikið fyrir danska lagið, The way you are með Anti Social Media. vísir/getty/BTOTHEMAX „Danska lagið var mjög lélegt og ég held að dómnefndin hafi bara sent Finnana heim,“ segir Reynir Þór Eggertsson, kennari og sérstakur sérfræðingur um Eurovision-keppnina, en fyrra undanúrslitakvöldið fór fram í kvöld.Sjá einnig: Þessar þjóðir komust áfram: Evrópa hunsar NorðurlöndinTíu þjóðir eru nú komnar áfram í úrslitakvöldið sem fram fer á laugardagkvöldið. Bæði Danir og Finnar sátu eftir með sárt ennið og því má segja að Evrópa hafi hunsað Norðurlöndin.Hefur Reynir áhyggjur af því fyrir fimmtudagskvöldið? „Finnska lagið hefur sennilega fengið slatta af atkvæðum í símakosningunni en ekkert frá dómnefndinni. Við erum samt með Svíum og Norðmönnum í riðli á fimmtudagskvöldið og það gæti hjálpað okkur, þetta kemur bara í ljós,“ segir Reynir sem er staddur út í Vín til að fylgjast með keppninni. Reynir segist vera mjög bjartsýnn fyrir seinna undanúrslitakvöldinu sem Íslendingar taka þátt í. María Ólafsdóttir stígur á svið á fimmtudagskvöldið og tekur þá lagið Unbroken í Wiener Stadthalle.Sjá einnig: Fyrri undanúrslitakvöldið: Öll lögin og sagan á bak við þau „Stemningin hér er rosalega fín. Það er alltaf mikið sjokk í þessum forkeppnum og eitthvað sem kemur á óvart. Það kom mér í raun mest á óvart að Finnar skildu ekki komast áfram.“ Hér að neðan má sjá þau lög sem komust áfram í kvöld:Armenía Face the shadow GenealogyBelgía Loic Nottet Rhythm InsideGrikkland Maria Elena Kyriakou One Last BreathEistland Elina Born & Stig Rästa Goodbye to YesterdaySerbía Bojana Stamenov Beauty never liesUngverjaland Boggie Wars for nothingRússland Polina Gagarina A million voicesAlbanía Elhaida Dani I‘m aliveRúmenía Voltaj De La Capat/ All Over AgainGeorgía Nina Sublatti Warrior Eurovision Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Sjá meira
„Danska lagið var mjög lélegt og ég held að dómnefndin hafi bara sent Finnana heim,“ segir Reynir Þór Eggertsson, kennari og sérstakur sérfræðingur um Eurovision-keppnina, en fyrra undanúrslitakvöldið fór fram í kvöld.Sjá einnig: Þessar þjóðir komust áfram: Evrópa hunsar NorðurlöndinTíu þjóðir eru nú komnar áfram í úrslitakvöldið sem fram fer á laugardagkvöldið. Bæði Danir og Finnar sátu eftir með sárt ennið og því má segja að Evrópa hafi hunsað Norðurlöndin.Hefur Reynir áhyggjur af því fyrir fimmtudagskvöldið? „Finnska lagið hefur sennilega fengið slatta af atkvæðum í símakosningunni en ekkert frá dómnefndinni. Við erum samt með Svíum og Norðmönnum í riðli á fimmtudagskvöldið og það gæti hjálpað okkur, þetta kemur bara í ljós,“ segir Reynir sem er staddur út í Vín til að fylgjast með keppninni. Reynir segist vera mjög bjartsýnn fyrir seinna undanúrslitakvöldinu sem Íslendingar taka þátt í. María Ólafsdóttir stígur á svið á fimmtudagskvöldið og tekur þá lagið Unbroken í Wiener Stadthalle.Sjá einnig: Fyrri undanúrslitakvöldið: Öll lögin og sagan á bak við þau „Stemningin hér er rosalega fín. Það er alltaf mikið sjokk í þessum forkeppnum og eitthvað sem kemur á óvart. Það kom mér í raun mest á óvart að Finnar skildu ekki komast áfram.“ Hér að neðan má sjá þau lög sem komust áfram í kvöld:Armenía Face the shadow GenealogyBelgía Loic Nottet Rhythm InsideGrikkland Maria Elena Kyriakou One Last BreathEistland Elina Born & Stig Rästa Goodbye to YesterdaySerbía Bojana Stamenov Beauty never liesUngverjaland Boggie Wars for nothingRússland Polina Gagarina A million voicesAlbanía Elhaida Dani I‘m aliveRúmenía Voltaj De La Capat/ All Over AgainGeorgía Nina Sublatti Warrior
Eurovision Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Sjá meira