Westboro baptistarnir ruglast á fánum og fordæma Fílabeinsströndina Bjarki Ármannsson skrifar 27. maí 2015 08:55 Þessi meðlimur Westboro safnaðarins hefur sennilega ætlað að hafa mynd af írska fánanum á skiltinu til hægri. Mynd/Westboro baptistasöfnuðurinn á Twitter Westboro baptistasöfnuðurinn í Kansasríki í Bandaríkjunum, sem vakið hefur mikla athygli á undanförnum árum fyrir haturáróður í garð samkynhneigðra, lýsti á dögunum óvart yfir fyrirlitningu sinni á Fílabeinsströndinni. Meðlimir safnaðarins rugluðust þá á fánum Afríkuríkisins og Írlands, sem á dögunum samþykkti í þjóðaratkvæðagreiðslu að leyfa hjónabönd samkynhneigðra. Í nýju myndbandi sem Westboro setti á netið sjást meðlimir safnaðarins dansa á írskum fána og syngja lag um að Írland sé á leið til helvítis. Söfnuðurinn hefur einnig búið til skilti með orðunum „Fag Flag“ við mynd af grænum, hvítum og appelsínugulum fána sem væntanlega átti að vera sá írski. Nema hvað, fánalitirnir eru í rangri röð og mynda þannig fána Fílabeinsstrandarinnar. Þess má geta að ríkisstjórn Fílabeinsstrandarinnar viðurkennir ekki formlega sambönd samkynhneigðra. Vöktu þessi mistök mikla kátínu á samskiptamiðlum og óspart gert grín að söfnuðinum þar. Írar urðu í vikunni fyrsta þjóðin í heimi til að lögleiða hjónabönd samkynhneiðgra i þjóðaratkvæðagreiðslu. @WBCSaysRepent That's the Ivory Coast flag ye bunch of muppets.— Mary Kelly (@ManUnitedMaryK) May 23, 2015 "@WhenElmoGrowsUp: #westborobaptist" I guarantee 99% of WBC followers dont know exactly what part of London Ireland is actually in.— Edphonsis (@BazCullen) May 25, 2015 Fílabeinsströndin Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Sjá meira
Westboro baptistasöfnuðurinn í Kansasríki í Bandaríkjunum, sem vakið hefur mikla athygli á undanförnum árum fyrir haturáróður í garð samkynhneigðra, lýsti á dögunum óvart yfir fyrirlitningu sinni á Fílabeinsströndinni. Meðlimir safnaðarins rugluðust þá á fánum Afríkuríkisins og Írlands, sem á dögunum samþykkti í þjóðaratkvæðagreiðslu að leyfa hjónabönd samkynhneigðra. Í nýju myndbandi sem Westboro setti á netið sjást meðlimir safnaðarins dansa á írskum fána og syngja lag um að Írland sé á leið til helvítis. Söfnuðurinn hefur einnig búið til skilti með orðunum „Fag Flag“ við mynd af grænum, hvítum og appelsínugulum fána sem væntanlega átti að vera sá írski. Nema hvað, fánalitirnir eru í rangri röð og mynda þannig fána Fílabeinsstrandarinnar. Þess má geta að ríkisstjórn Fílabeinsstrandarinnar viðurkennir ekki formlega sambönd samkynhneigðra. Vöktu þessi mistök mikla kátínu á samskiptamiðlum og óspart gert grín að söfnuðinum þar. Írar urðu í vikunni fyrsta þjóðin í heimi til að lögleiða hjónabönd samkynhneiðgra i þjóðaratkvæðagreiðslu. @WBCSaysRepent That's the Ivory Coast flag ye bunch of muppets.— Mary Kelly (@ManUnitedMaryK) May 23, 2015 "@WhenElmoGrowsUp: #westborobaptist" I guarantee 99% of WBC followers dont know exactly what part of London Ireland is actually in.— Edphonsis (@BazCullen) May 25, 2015
Fílabeinsströndin Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Sjá meira