Umboðsmaður Ancelotti: 99% líkur á að Benítez taki við Real Madrid Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. maí 2015 09:30 Benítez þykir líklegastur sem næsti knattspyrnustjóri Real Madrid. vísir/getty Umboðsmaður Carlos Ancelotti segir 99% líkur á því að Rafa Benítez verði næsti knattspyrnustjóri Real Madrid. Ancelotti var sagt upp störfum hjá spænska stórveldinu í gær eftir að hafa mistekist að landa stórum titli í vetur. „Það eru 99% líkur á því að Rafa Benítez verði ráðinn stjóri Real Madrid,“ sagði Ernesto Bronzetti, umboðsmaður Ancelotti sem ætlar að taka sér árs frí frá þjálfun. Benítez, sem gerði Liverpool að Evrópumeisturum fyrir áratug, á enn eftir að stýra Napoli í lokaleik liðsins gegn Lazio í ítölsku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Benítez, sem fæddist í Madríd, þekkir ágætlega til hjá Real Madrid en hann spilaði með varaliði félagsins á sínum tíma og stýrði því svo. Hann stýrði einnig unglingaliðum Real Madrid. Leikmenn Real Madrid virðast margir hverjir sjá á eftir Ancelotti en þeir þökkuðu honum fyrir samstarfið á samfélagsmiðlum í gær. Undir stjórn Ancelottis varð Real Madrid Evrópu- og bikarmeistari í fyrra.¡Gracias Mister! It was a pleasure to work with you! I wish you all the best for the future. pic.twitter.com/62UnW4IYSR— Toni Kroos (@ToniKroos) May 25, 2015 Gracias por todo Mister @MrAncelotti Eres Muy Grande. Hasta siempre!!! pic.twitter.com/fx9lcNdDue— Marcelo Vieira (@MarceloM12) May 25, 2015 Gracias por todo mister, en poco tiempo aprendí mucho de ti. pic.twitter.com/2zVvymqsLo— James Rodríguez (@jamesdrodriguez) May 25, 2015 Spænski boltinn Tengdar fréttir Ancelotti: Ef ég verð rekinn mun ég taka mér ár í pásu Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, segir að hann muni taka sér ársleyfi verði hann rekinn frá Madrídarliðinu í sumar. Real vann engan titil á tímabilinu og það er ekki ásættanlegur árangur þar á bæ. 24. maí 2015 12:00 Ronaldo skoraði þrennu í fyrsta leik Ødegaard Cristiano Ronaldo skoraði þrennu í stórsigri Real Madrid á Getafe í síðustu umferð spænsku úrvalsdeildinnar í dag. Lokatölur urðu 7-3, en staðan í hálfleik var 3-3. 23. maí 2015 20:15 Benitez í viðræðum við Real Madrid Rafael Benitez, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, þykir líklegastur til að taka við þjálfun Real Madrid samkvæmt fjölmiðlum á Spáni. 22. maí 2015 08:30 Líklegast að Benitez taki við Real Madrid Það verða væntanlega þjálfaraskipti hjá Real Madrid í sumar og Rafa Benitez er sagður vera efstur á blaði hjá forráðamönnum Real. 21. maí 2015 22:45 Ancelotti rekinn frá Real Madrid Carlo Ancelotti hefur verið rekinn sem stjóri Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en Marca greinir frá þessu nú síðdegis. 25. maí 2015 17:56 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
Umboðsmaður Carlos Ancelotti segir 99% líkur á því að Rafa Benítez verði næsti knattspyrnustjóri Real Madrid. Ancelotti var sagt upp störfum hjá spænska stórveldinu í gær eftir að hafa mistekist að landa stórum titli í vetur. „Það eru 99% líkur á því að Rafa Benítez verði ráðinn stjóri Real Madrid,“ sagði Ernesto Bronzetti, umboðsmaður Ancelotti sem ætlar að taka sér árs frí frá þjálfun. Benítez, sem gerði Liverpool að Evrópumeisturum fyrir áratug, á enn eftir að stýra Napoli í lokaleik liðsins gegn Lazio í ítölsku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Benítez, sem fæddist í Madríd, þekkir ágætlega til hjá Real Madrid en hann spilaði með varaliði félagsins á sínum tíma og stýrði því svo. Hann stýrði einnig unglingaliðum Real Madrid. Leikmenn Real Madrid virðast margir hverjir sjá á eftir Ancelotti en þeir þökkuðu honum fyrir samstarfið á samfélagsmiðlum í gær. Undir stjórn Ancelottis varð Real Madrid Evrópu- og bikarmeistari í fyrra.¡Gracias Mister! It was a pleasure to work with you! I wish you all the best for the future. pic.twitter.com/62UnW4IYSR— Toni Kroos (@ToniKroos) May 25, 2015 Gracias por todo Mister @MrAncelotti Eres Muy Grande. Hasta siempre!!! pic.twitter.com/fx9lcNdDue— Marcelo Vieira (@MarceloM12) May 25, 2015 Gracias por todo mister, en poco tiempo aprendí mucho de ti. pic.twitter.com/2zVvymqsLo— James Rodríguez (@jamesdrodriguez) May 25, 2015
Spænski boltinn Tengdar fréttir Ancelotti: Ef ég verð rekinn mun ég taka mér ár í pásu Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, segir að hann muni taka sér ársleyfi verði hann rekinn frá Madrídarliðinu í sumar. Real vann engan titil á tímabilinu og það er ekki ásættanlegur árangur þar á bæ. 24. maí 2015 12:00 Ronaldo skoraði þrennu í fyrsta leik Ødegaard Cristiano Ronaldo skoraði þrennu í stórsigri Real Madrid á Getafe í síðustu umferð spænsku úrvalsdeildinnar í dag. Lokatölur urðu 7-3, en staðan í hálfleik var 3-3. 23. maí 2015 20:15 Benitez í viðræðum við Real Madrid Rafael Benitez, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, þykir líklegastur til að taka við þjálfun Real Madrid samkvæmt fjölmiðlum á Spáni. 22. maí 2015 08:30 Líklegast að Benitez taki við Real Madrid Það verða væntanlega þjálfaraskipti hjá Real Madrid í sumar og Rafa Benitez er sagður vera efstur á blaði hjá forráðamönnum Real. 21. maí 2015 22:45 Ancelotti rekinn frá Real Madrid Carlo Ancelotti hefur verið rekinn sem stjóri Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en Marca greinir frá þessu nú síðdegis. 25. maí 2015 17:56 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
Ancelotti: Ef ég verð rekinn mun ég taka mér ár í pásu Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, segir að hann muni taka sér ársleyfi verði hann rekinn frá Madrídarliðinu í sumar. Real vann engan titil á tímabilinu og það er ekki ásættanlegur árangur þar á bæ. 24. maí 2015 12:00
Ronaldo skoraði þrennu í fyrsta leik Ødegaard Cristiano Ronaldo skoraði þrennu í stórsigri Real Madrid á Getafe í síðustu umferð spænsku úrvalsdeildinnar í dag. Lokatölur urðu 7-3, en staðan í hálfleik var 3-3. 23. maí 2015 20:15
Benitez í viðræðum við Real Madrid Rafael Benitez, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, þykir líklegastur til að taka við þjálfun Real Madrid samkvæmt fjölmiðlum á Spáni. 22. maí 2015 08:30
Líklegast að Benitez taki við Real Madrid Það verða væntanlega þjálfaraskipti hjá Real Madrid í sumar og Rafa Benitez er sagður vera efstur á blaði hjá forráðamönnum Real. 21. maí 2015 22:45
Ancelotti rekinn frá Real Madrid Carlo Ancelotti hefur verið rekinn sem stjóri Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en Marca greinir frá þessu nú síðdegis. 25. maí 2015 17:56