Formaður samninganefndar BHM: "Erum betur sett eftir daginn í dag“ Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 22. maí 2015 17:46 Páll Halldórsson er formaður samninganefndar BHM. Vísir/Vilhelm Samninganefndir BHM og ríkis koma saman til fundar hjá ríkissáttasemjara á morgun en nefndirnar áttu fund í dag. Í samtali við fréttastofu segir Páll Halldórsson, formaður samninganefndar BHM, að ríkið hafi lagt fram plagg sem BHM mun skoða í dag og fjalla nánar um á fundinum á morgun. Fundurinn hefst klukkan 14. Páll vildi lítið gefa upp um efni tillögunnar en sagði hana snerta á nokkrum þáttum deilunnar. Þetta sé eitthvað sem samninganefndin telji þess eðlis að mikilvægt sé að fara betur yfir. „Ég tel að við séum betur sett eftir daginn í dag,“ sagði Páll í samtali við fréttastofu. „Við erum að vinna í málinu en hvort að það dugar það kemur svo í ljós.“ Verkfall 2016 Tengdar fréttir Skortur á samtali skýrir viðræðuhnút Engin sátt er um að rétta bara hlut lægst launuðu hópa segir Ari Skúlason. Þeir tekjuhærri vilji ná sömu stöðu og fyrir hrun. Þorsteinn Pálsson segir rekstur þjóðarbúsins þurfa að vera samkeppnishæfan til að laun verði hér samkeppnishæf. 22. maí 2015 07:00 Styrktu verkfallssjóði BHM um 15 milljónir Stéttarfélag í almannaþjónustu sýndi Bandalagi háskólamanna stuðning í verkfalli þeirra. 22. maí 2015 13:22 Verkfallsaðgerðir í gangi Í dag er fertugasti og sjötti dagur í verkfallsaðgerðum þeirra BHM félaga sem lengst hafa verið í verkfalli. 22. maí 2015 07:00 Von á tillögu frá ríkinu í deilunum við BHM Boðað hefur verið til fundar klukkan þrjú í dag í kjaradeilu háskólamanna og ríkisins. 22. maí 2015 12:00 Mest lesið Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Innlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Fleiri fréttir Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Sjá meira
Samninganefndir BHM og ríkis koma saman til fundar hjá ríkissáttasemjara á morgun en nefndirnar áttu fund í dag. Í samtali við fréttastofu segir Páll Halldórsson, formaður samninganefndar BHM, að ríkið hafi lagt fram plagg sem BHM mun skoða í dag og fjalla nánar um á fundinum á morgun. Fundurinn hefst klukkan 14. Páll vildi lítið gefa upp um efni tillögunnar en sagði hana snerta á nokkrum þáttum deilunnar. Þetta sé eitthvað sem samninganefndin telji þess eðlis að mikilvægt sé að fara betur yfir. „Ég tel að við séum betur sett eftir daginn í dag,“ sagði Páll í samtali við fréttastofu. „Við erum að vinna í málinu en hvort að það dugar það kemur svo í ljós.“
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Skortur á samtali skýrir viðræðuhnút Engin sátt er um að rétta bara hlut lægst launuðu hópa segir Ari Skúlason. Þeir tekjuhærri vilji ná sömu stöðu og fyrir hrun. Þorsteinn Pálsson segir rekstur þjóðarbúsins þurfa að vera samkeppnishæfan til að laun verði hér samkeppnishæf. 22. maí 2015 07:00 Styrktu verkfallssjóði BHM um 15 milljónir Stéttarfélag í almannaþjónustu sýndi Bandalagi háskólamanna stuðning í verkfalli þeirra. 22. maí 2015 13:22 Verkfallsaðgerðir í gangi Í dag er fertugasti og sjötti dagur í verkfallsaðgerðum þeirra BHM félaga sem lengst hafa verið í verkfalli. 22. maí 2015 07:00 Von á tillögu frá ríkinu í deilunum við BHM Boðað hefur verið til fundar klukkan þrjú í dag í kjaradeilu háskólamanna og ríkisins. 22. maí 2015 12:00 Mest lesið Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Innlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Fleiri fréttir Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Sjá meira
Skortur á samtali skýrir viðræðuhnút Engin sátt er um að rétta bara hlut lægst launuðu hópa segir Ari Skúlason. Þeir tekjuhærri vilji ná sömu stöðu og fyrir hrun. Þorsteinn Pálsson segir rekstur þjóðarbúsins þurfa að vera samkeppnishæfan til að laun verði hér samkeppnishæf. 22. maí 2015 07:00
Styrktu verkfallssjóði BHM um 15 milljónir Stéttarfélag í almannaþjónustu sýndi Bandalagi háskólamanna stuðning í verkfalli þeirra. 22. maí 2015 13:22
Verkfallsaðgerðir í gangi Í dag er fertugasti og sjötti dagur í verkfallsaðgerðum þeirra BHM félaga sem lengst hafa verið í verkfalli. 22. maí 2015 07:00
Von á tillögu frá ríkinu í deilunum við BHM Boðað hefur verið til fundar klukkan þrjú í dag í kjaradeilu háskólamanna og ríkisins. 22. maí 2015 12:00