Evrópubikarinn kemur til Íslands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2015 18:07 Evrópubikarinn. Mynd/Heimasíða KKÍ FIBA hefur ákveðið að fara með Evrópubikarinn, sem afhendur verður Evrópumeisturunum á EuroBasket 2015, á ferðalag og heimsækja öll löndin sem taka þátt í lokakeppninni. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. Evrópubikarinn kemur til Íslands á meðan Smáþjóðaleikarnir standa yfir og verður til sýnis í andyri Laugardalshallarinnar dagana 3.-4. júní en þar fer fram keppni í körfuknattleik á leikunum. Keppni í körfuknattleik verður leikin 2.-6. júní. Fulltrúi FIBA kemur með bikarinn og einnig verður í för lukkudýr EuroBasket, Frenkie the Fireball. Þess má geta að umræddur bikar er sá sem mun verða afhendur sigurvegurum EM í haust. Bikarinn ef nefndur eftir Nikolai Semashko (1907 - 1976), sem var frá Sovétríkjunum, en hann var íþróttamálaráðherra Sovétríkjanna sálugu og varaformaður og formaður FIBA Europe á árunum 1960 til 1976. Núverandi bikar er önnur útgáfan af Evrópubikarnum sem var notuð til ársins 1993, en það var þýski gullsmiðurinn Gunter Schoebel sem bjó til arftakan árið 1995. Bikarinn er 23 sm há skál sem er 35 sm í þvermál efst. Hann er búinn til úr gulli og silfri skreyttur eðalsteinum og stendur á gegnheilli marmaraplötu. Bikarinn vegur svo alls 18 kg. Frá árinu 1995 hafa hetjur eins og Vlade Divac, Aleksander Djordjevic, Gregor Fucka, Dejan Bodiroga, Sarunas Jasikevicius, Theodoros Papaloukas, Andrei Kirilenko, Juan Carlos Navarro, Pau Gasol og Tony Parker meðal annars lyft bikarnum á loft sem Evrópumeistarar. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
FIBA hefur ákveðið að fara með Evrópubikarinn, sem afhendur verður Evrópumeisturunum á EuroBasket 2015, á ferðalag og heimsækja öll löndin sem taka þátt í lokakeppninni. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. Evrópubikarinn kemur til Íslands á meðan Smáþjóðaleikarnir standa yfir og verður til sýnis í andyri Laugardalshallarinnar dagana 3.-4. júní en þar fer fram keppni í körfuknattleik á leikunum. Keppni í körfuknattleik verður leikin 2.-6. júní. Fulltrúi FIBA kemur með bikarinn og einnig verður í för lukkudýr EuroBasket, Frenkie the Fireball. Þess má geta að umræddur bikar er sá sem mun verða afhendur sigurvegurum EM í haust. Bikarinn ef nefndur eftir Nikolai Semashko (1907 - 1976), sem var frá Sovétríkjunum, en hann var íþróttamálaráðherra Sovétríkjanna sálugu og varaformaður og formaður FIBA Europe á árunum 1960 til 1976. Núverandi bikar er önnur útgáfan af Evrópubikarnum sem var notuð til ársins 1993, en það var þýski gullsmiðurinn Gunter Schoebel sem bjó til arftakan árið 1995. Bikarinn er 23 sm há skál sem er 35 sm í þvermál efst. Hann er búinn til úr gulli og silfri skreyttur eðalsteinum og stendur á gegnheilli marmaraplötu. Bikarinn vegur svo alls 18 kg. Frá árinu 1995 hafa hetjur eins og Vlade Divac, Aleksander Djordjevic, Gregor Fucka, Dejan Bodiroga, Sarunas Jasikevicius, Theodoros Papaloukas, Andrei Kirilenko, Juan Carlos Navarro, Pau Gasol og Tony Parker meðal annars lyft bikarnum á loft sem Evrópumeistarar.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira