Hlín hyggst kæra nauðgun Bjarki Ármannsson og Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifa 4. júní 2015 18:22 Hlín Einarsdóttir ætlar að kæra fyrrverandi samstarfsfélaga sinn fyrir nauðgun í fyrramálið. Þann sama og kærði þær systur fyrir fjárkúgun. Systir hennar, Malín Brand, fullyrðir að ekki hafi verið um kúgun að ræða heldur sáttargjörð vegna meintrar nauðgunar. Lögfræðingur Hlínar Kolbrún Garðarsdóttir staðfestir að lögð verði fram kæra og að lögð verði fram gögn frá neyðarmóttöku nauðgana. „Á morgun verður lögð fram kæra vegna nauðgunar. Ég staðfesti það að umbjóðandi minn fór á neyðarmóttöku fljótlega eftir atvikið og gögn eru aðgengileg lögreglu vegna þess,“ segir Kolbrún Garðarsdóttir lögmaður Hlínar. Malín sendi yfirlýsingu til fjölmiðla nú síðla dags ákæru mannsins gegn þeim systrum. Í henni segist hún að kvöldi 4.apríl síðastliðins hafa fengið símtal frá Hlín sem sagðist hafa verið nauðgað af fyrrverandi samstarfsfélaga sínum. Malín segir Hlín hafi velt því fyrir sér að kæra manninn. Hann hafi reynt að ná sambandi við hana daginn eftir en hún ekki viljað tala við hann. Malín segist hafa rætt við umræddan samstarfsfélaga og hann hafi lagt áherslu á að nauðgunarkæra, hvort sem hún leiddi til ákæru og sakfellingar eða ekki valda sér miklum hnekki. Systir hennar hafi fallist á þessi sjónarmið og úr hafi orðið sátt með greiðslu miskabóta. Samskiptin fóru á milli Malínar og umrædds manns. Þá veitti Malín sáttafénu viðtöku en samkvæmt heimildum Vísis greiddi maðurinn þeim 700 þúsund krónur gegn því að þær myndu ekki kæra hann fyrir nauðgun. Kolbrún segir segir lögreglu skoða upplýsingar sem hafa komið fram í fjölmiðlum. Þá sér í lagi hvað varðar rannsókn á tilraun systranna Hlínar og Malínar til fjárkúgunar forsætisráðherra, Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. „Ég hef ráðlagt henni að tjá sig ekkert um rannsókn þessara mála á meðan rannsóknin stendur. Ég hef gert athugasemd við lögreglu varðandi þær upplýsingar sem hafa verið í fjölmiðlum síðustu daga, sem mér finnst einkennilegt. Mér skilst að lögregla sé að skoða það.“ Systur kúga fé út úr forsætisráðherra Tengdar fréttir Lögmaður Hlínar: Rannsókn seinna málsins á frumstigi "Þetta er það viðkvæmt og er til rannsóknar lögreglu þannig að við verðum að láta það hafa sinn gang.“ 4. júní 2015 12:08 Systurnar handteknar og yfirheyrðar á ný Maðurinn afhenti Malín Brand 700 þúsund krónur í reiðufé í umslagi. Hann tók sér fimm daga umhugsunartíma eftir hótun systranna. 4. júní 2015 07:00 „Engin venjuleg saga sem þær eiga þessar systur“ Friðrika Benónýsdóttir tók viðtal við Hlín Einarsdóttur, sem birtist í Stundinni í dag, tveimur vikum fyrir handtökuna á Völlunum á föstudag. Hlín lýsir heilaþvætti sem hún varð fyrir í Vottum Jehóva og óútskýrðu fráfalli móður sinnar. 4. júní 2015 10:25 Segir Hlín hafa leitað á bráðamóttöku vegna meintrar nauðgunar „Samskiptin fóru í gegnum mig því systir mín treysti sér ekki til að eiga þau.“ 4. júní 2015 16:40 Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Erlent Fleiri fréttir Frábær þjóðbúningamessu í Fljótshlíð Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Sjá meira
Hlín Einarsdóttir ætlar að kæra fyrrverandi samstarfsfélaga sinn fyrir nauðgun í fyrramálið. Þann sama og kærði þær systur fyrir fjárkúgun. Systir hennar, Malín Brand, fullyrðir að ekki hafi verið um kúgun að ræða heldur sáttargjörð vegna meintrar nauðgunar. Lögfræðingur Hlínar Kolbrún Garðarsdóttir staðfestir að lögð verði fram kæra og að lögð verði fram gögn frá neyðarmóttöku nauðgana. „Á morgun verður lögð fram kæra vegna nauðgunar. Ég staðfesti það að umbjóðandi minn fór á neyðarmóttöku fljótlega eftir atvikið og gögn eru aðgengileg lögreglu vegna þess,“ segir Kolbrún Garðarsdóttir lögmaður Hlínar. Malín sendi yfirlýsingu til fjölmiðla nú síðla dags ákæru mannsins gegn þeim systrum. Í henni segist hún að kvöldi 4.apríl síðastliðins hafa fengið símtal frá Hlín sem sagðist hafa verið nauðgað af fyrrverandi samstarfsfélaga sínum. Malín segir Hlín hafi velt því fyrir sér að kæra manninn. Hann hafi reynt að ná sambandi við hana daginn eftir en hún ekki viljað tala við hann. Malín segist hafa rætt við umræddan samstarfsfélaga og hann hafi lagt áherslu á að nauðgunarkæra, hvort sem hún leiddi til ákæru og sakfellingar eða ekki valda sér miklum hnekki. Systir hennar hafi fallist á þessi sjónarmið og úr hafi orðið sátt með greiðslu miskabóta. Samskiptin fóru á milli Malínar og umrædds manns. Þá veitti Malín sáttafénu viðtöku en samkvæmt heimildum Vísis greiddi maðurinn þeim 700 þúsund krónur gegn því að þær myndu ekki kæra hann fyrir nauðgun. Kolbrún segir segir lögreglu skoða upplýsingar sem hafa komið fram í fjölmiðlum. Þá sér í lagi hvað varðar rannsókn á tilraun systranna Hlínar og Malínar til fjárkúgunar forsætisráðherra, Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. „Ég hef ráðlagt henni að tjá sig ekkert um rannsókn þessara mála á meðan rannsóknin stendur. Ég hef gert athugasemd við lögreglu varðandi þær upplýsingar sem hafa verið í fjölmiðlum síðustu daga, sem mér finnst einkennilegt. Mér skilst að lögregla sé að skoða það.“
Systur kúga fé út úr forsætisráðherra Tengdar fréttir Lögmaður Hlínar: Rannsókn seinna málsins á frumstigi "Þetta er það viðkvæmt og er til rannsóknar lögreglu þannig að við verðum að láta það hafa sinn gang.“ 4. júní 2015 12:08 Systurnar handteknar og yfirheyrðar á ný Maðurinn afhenti Malín Brand 700 þúsund krónur í reiðufé í umslagi. Hann tók sér fimm daga umhugsunartíma eftir hótun systranna. 4. júní 2015 07:00 „Engin venjuleg saga sem þær eiga þessar systur“ Friðrika Benónýsdóttir tók viðtal við Hlín Einarsdóttur, sem birtist í Stundinni í dag, tveimur vikum fyrir handtökuna á Völlunum á föstudag. Hlín lýsir heilaþvætti sem hún varð fyrir í Vottum Jehóva og óútskýrðu fráfalli móður sinnar. 4. júní 2015 10:25 Segir Hlín hafa leitað á bráðamóttöku vegna meintrar nauðgunar „Samskiptin fóru í gegnum mig því systir mín treysti sér ekki til að eiga þau.“ 4. júní 2015 16:40 Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Erlent Fleiri fréttir Frábær þjóðbúningamessu í Fljótshlíð Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Sjá meira
Lögmaður Hlínar: Rannsókn seinna málsins á frumstigi "Þetta er það viðkvæmt og er til rannsóknar lögreglu þannig að við verðum að láta það hafa sinn gang.“ 4. júní 2015 12:08
Systurnar handteknar og yfirheyrðar á ný Maðurinn afhenti Malín Brand 700 þúsund krónur í reiðufé í umslagi. Hann tók sér fimm daga umhugsunartíma eftir hótun systranna. 4. júní 2015 07:00
„Engin venjuleg saga sem þær eiga þessar systur“ Friðrika Benónýsdóttir tók viðtal við Hlín Einarsdóttur, sem birtist í Stundinni í dag, tveimur vikum fyrir handtökuna á Völlunum á föstudag. Hlín lýsir heilaþvætti sem hún varð fyrir í Vottum Jehóva og óútskýrðu fráfalli móður sinnar. 4. júní 2015 10:25
Segir Hlín hafa leitað á bráðamóttöku vegna meintrar nauðgunar „Samskiptin fóru í gegnum mig því systir mín treysti sér ekki til að eiga þau.“ 4. júní 2015 16:40