Segir Breta ekki mega óttast hinn nýja Usain Bolt og hina nýju Bretana Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. júní 2015 21:30 Zharnel Hughes hefur verið að læra af þeim besta allra tíma. vísir/afp Í gær fengu fimm frjálsíþróttakappar; þrjár bandarískar stúlkur, ein sænsk stúlka og strákur frá Anguilla breskt ríkisfang og keppa framvegis fyrir hönd Bretlands á frjálsíþróttavellinum. Ekki eru allir á eitt sáttir með hversu auðvelt er að fá breskt ríkisfang, en bandarísku stúlkurnar eru bara að flýja mikla samkeppni í heimalandinu. Þetta er vitaskuld ekki að gerast í fyrsta skipti, en samkeppnin innan Bretlands um sæti á stórmótum mun nú stóraukast. Zharnel Hughes, 19 ára strákur frá Anguilla, er einn af efnilegri spretthlaupurum heims og hefur verið æfingafélagi sjálfs Usains Bolts undanfarnin ár. Darren Campell, fyrrverandi heimsmeistari og heimsmethafi í 100 metra grindahlaupi, segir í viðtali við BBC að samlandar sínir megi ekki óttast samkeppnina. „Samkeppni er heilbrigð. Ég skil hvers vegna þetta kemur kannski illa við fólk, en ef við ætlum að vera þau bestu í heimi þarf hvort sem er að vinna þá bestu,“ segir Campell. „Það fer auðvitað hrollur um spretthlaupara þegar þeir heyra af 19 ára gömlum strák sem á að vera hinn nýi Usain Bolt.“ „Ef hann fullnýtir hæfileika sína mun hann ná ótrúlegum tímum. Hann kom koma í veg fyrir að einhverjir okkar hlauparar komist að á stórmótum. Auðvitað hefur okkar fólk áhyggjur en eins og ég segi þá þarf hugarfarið bara að breytast,“ segir Darren Campell. Frjálsar íþróttir Mest lesið Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Fleiri fréttir „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Fékk nýjar medalíur í stað þeirra sem brunnu Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sagður hafa kýlt fyrrum kærustu: „Þetta er misskilningur“ Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Bjarki kallaður inn í landsliðið Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Sjá meira
Í gær fengu fimm frjálsíþróttakappar; þrjár bandarískar stúlkur, ein sænsk stúlka og strákur frá Anguilla breskt ríkisfang og keppa framvegis fyrir hönd Bretlands á frjálsíþróttavellinum. Ekki eru allir á eitt sáttir með hversu auðvelt er að fá breskt ríkisfang, en bandarísku stúlkurnar eru bara að flýja mikla samkeppni í heimalandinu. Þetta er vitaskuld ekki að gerast í fyrsta skipti, en samkeppnin innan Bretlands um sæti á stórmótum mun nú stóraukast. Zharnel Hughes, 19 ára strákur frá Anguilla, er einn af efnilegri spretthlaupurum heims og hefur verið æfingafélagi sjálfs Usains Bolts undanfarnin ár. Darren Campell, fyrrverandi heimsmeistari og heimsmethafi í 100 metra grindahlaupi, segir í viðtali við BBC að samlandar sínir megi ekki óttast samkeppnina. „Samkeppni er heilbrigð. Ég skil hvers vegna þetta kemur kannski illa við fólk, en ef við ætlum að vera þau bestu í heimi þarf hvort sem er að vinna þá bestu,“ segir Campell. „Það fer auðvitað hrollur um spretthlaupara þegar þeir heyra af 19 ára gömlum strák sem á að vera hinn nýi Usain Bolt.“ „Ef hann fullnýtir hæfileika sína mun hann ná ótrúlegum tímum. Hann kom koma í veg fyrir að einhverjir okkar hlauparar komist að á stórmótum. Auðvitað hefur okkar fólk áhyggjur en eins og ég segi þá þarf hugarfarið bara að breytast,“ segir Darren Campell.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Fleiri fréttir „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Fékk nýjar medalíur í stað þeirra sem brunnu Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sagður hafa kýlt fyrrum kærustu: „Þetta er misskilningur“ Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Bjarki kallaður inn í landsliðið Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn