Rakarinn í Sevilla settur á svið í haust Bjarki Ármannsson skrifar 24. júní 2015 10:40 Oddur Arnþór Jónsson. Vísir/Ernir Fyrsta verkefni Íslensku óperunnar á næsta starfsári verður gamanóperan Rakarinn í Sevilla eftir Rossini. Oddur Arnþór Jónsson barítónsöngvari, sem sló í gegn í uppsetningu óperunnar á Don Carlo í vetur, fer með titilhlutverkið. Í öðrum hlutverkum eru meðal annars Gissur Páll Gissurarson sem Almaviva greifi, Sigríður Ósk Kristjánsdóttir og Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir í hlutverki Rosinu, Bjarni Thor Kristinsson og Jóhann Smári Sævarsson í hlutverki Doktor Bartolo og þeir Kristinn Sigmundsson og Viðar Gunnarsson í hlutverki Don Basilio. Leikstjóri verður Ágústa Skúladóttir. Rakarinn í Sevilla er ein vinsælasta gamanópera sögunnar og segir frá greifanum Almaviva sem með aðstoð hins óþreytandi Figaro rakara reynir að ná ástum dömunnar Rosinu. Frægasta aría óperunnar er hin stórskemmtilega aría Figaro sem má hlýða á hér fyrir neðan. Alls verða fimm sýningar á óperunni í október og nóvember. Frumsýning verður þann 17. október í Eldborg í Hörpu. Menning Mest lesið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Myrkt ástarljóð til Íslands Menning Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Fyrsta verkefni Íslensku óperunnar á næsta starfsári verður gamanóperan Rakarinn í Sevilla eftir Rossini. Oddur Arnþór Jónsson barítónsöngvari, sem sló í gegn í uppsetningu óperunnar á Don Carlo í vetur, fer með titilhlutverkið. Í öðrum hlutverkum eru meðal annars Gissur Páll Gissurarson sem Almaviva greifi, Sigríður Ósk Kristjánsdóttir og Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir í hlutverki Rosinu, Bjarni Thor Kristinsson og Jóhann Smári Sævarsson í hlutverki Doktor Bartolo og þeir Kristinn Sigmundsson og Viðar Gunnarsson í hlutverki Don Basilio. Leikstjóri verður Ágústa Skúladóttir. Rakarinn í Sevilla er ein vinsælasta gamanópera sögunnar og segir frá greifanum Almaviva sem með aðstoð hins óþreytandi Figaro rakara reynir að ná ástum dömunnar Rosinu. Frægasta aría óperunnar er hin stórskemmtilega aría Figaro sem má hlýða á hér fyrir neðan. Alls verða fimm sýningar á óperunni í október og nóvember. Frumsýning verður þann 17. október í Eldborg í Hörpu.
Menning Mest lesið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Myrkt ástarljóð til Íslands Menning Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira