Jón Þór hættur á þingi og kominn aftur í malbikið Birgir Olgeirsson skrifar 6. júlí 2015 17:42 Jón Þór Ólafsson þingmaður Pírata Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, er hættur á þingi og tekur varamaður hans Ásta Helgadóttir við í haust. „Ég er kominn aftur í malbikið,“ segir Jón Þór sem starfaði lengi á malbikunarstöð áður en hann tók sæti á Alþingi. „Ég sleppi ekki þessu djobbi. Hér er hægt að hugsa. Ég er í malbikunarstöðinni sjálfri og mitt starf er bara sjálfvirkt þannig að hausinn á mér er alveg út af fyrir mig,“ segir Jón Þór í samtali við Vísi sem á von á því að margar hugmyndir eigi eftir að kvikna í malbikunarstöðinni sem fara mögulega í framkvæmd í haust.Sjá einnig: Hættir á þingi fyrir meiri ró „Eitt verkefnið sem þarf að fara að setja í gang er að finna allar mögulegar og ómögulegar leiðir til að fá fólk á kjörstað og vera tilbúinn með það,“ segir Jón Þór. Væntanlega á Jón Þór sér stuðningsfólk sem sér á eftir honum af þingi en hann gerir ráð fyrir að það sýni þessari ákvörðun hans skilning. „Ég held að fólk skilji það og ég á eftir að skrifa grein þar sem ég tek þetta allt saman. Málið er þannig með mig að ég þekki mína styrkleika ágætlega. Og það sem hefur skilað árangri hjá mér að finna verkefni sem mér finnst stragetísk hverju sinni. Aðstoða við að gera þau sjálfbær, þá er ég í fjórða til fimmta gír. Um leið og þau eru orðin sjálfbær og ég ekki lengur nauðsynlegur þá dett ég niður um gíra. Þá er bara miklu betur að fá mig í eitthvað verkefni þar sem ég er nauðsynlegur að vera partur af því að hrinda því í framkvæmd og gera það sjálfbært.“ Alþingi Tengdar fréttir Endurnýjun hjá þingflokki Pírata Jón Þór Ólafsson hættir á miðju kjörtímabili. Helgi Hrafn og Birgitta munu ekki gefa kost á sér í næstu þingkosningnum. 30. maí 2014 13:53 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Erlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Innlent Fleiri fréttir Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Sjá meira
Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, er hættur á þingi og tekur varamaður hans Ásta Helgadóttir við í haust. „Ég er kominn aftur í malbikið,“ segir Jón Þór sem starfaði lengi á malbikunarstöð áður en hann tók sæti á Alþingi. „Ég sleppi ekki þessu djobbi. Hér er hægt að hugsa. Ég er í malbikunarstöðinni sjálfri og mitt starf er bara sjálfvirkt þannig að hausinn á mér er alveg út af fyrir mig,“ segir Jón Þór í samtali við Vísi sem á von á því að margar hugmyndir eigi eftir að kvikna í malbikunarstöðinni sem fara mögulega í framkvæmd í haust.Sjá einnig: Hættir á þingi fyrir meiri ró „Eitt verkefnið sem þarf að fara að setja í gang er að finna allar mögulegar og ómögulegar leiðir til að fá fólk á kjörstað og vera tilbúinn með það,“ segir Jón Þór. Væntanlega á Jón Þór sér stuðningsfólk sem sér á eftir honum af þingi en hann gerir ráð fyrir að það sýni þessari ákvörðun hans skilning. „Ég held að fólk skilji það og ég á eftir að skrifa grein þar sem ég tek þetta allt saman. Málið er þannig með mig að ég þekki mína styrkleika ágætlega. Og það sem hefur skilað árangri hjá mér að finna verkefni sem mér finnst stragetísk hverju sinni. Aðstoða við að gera þau sjálfbær, þá er ég í fjórða til fimmta gír. Um leið og þau eru orðin sjálfbær og ég ekki lengur nauðsynlegur þá dett ég niður um gíra. Þá er bara miklu betur að fá mig í eitthvað verkefni þar sem ég er nauðsynlegur að vera partur af því að hrinda því í framkvæmd og gera það sjálfbært.“
Alþingi Tengdar fréttir Endurnýjun hjá þingflokki Pírata Jón Þór Ólafsson hættir á miðju kjörtímabili. Helgi Hrafn og Birgitta munu ekki gefa kost á sér í næstu þingkosningnum. 30. maí 2014 13:53 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Erlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Innlent Fleiri fréttir Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Sjá meira
Endurnýjun hjá þingflokki Pírata Jón Þór Ólafsson hættir á miðju kjörtímabili. Helgi Hrafn og Birgitta munu ekki gefa kost á sér í næstu þingkosningnum. 30. maí 2014 13:53