6 flottar fléttuhárgreiðslur Ritstjórn skrifar 2. júlí 2015 14:30 Amber Heard Glamour/Getty Flestir lærðu að flétta sig og aðra í barnæsku en undanfarið hafa fléttugreiðslur verið að koma sterkar inn og því um að gera að rifja upp tæknina. Stjörnurnar hafa verið duglegar að mæta með fléttur á rauða dregilinn. Litlar, stórar, fastar eða rúllaðar upp í snúð. Fiski fléttur eða þessar hefðbundu. Það er því um að gera að fá innblástur af myndunum hér fyrir neðan fyrir sumarveislur helgarinnar. Þægileg, fljótleg og fjölbreytt hárgreiðsla sem er á færi allra að gera í einhverri mynd. Amanda SeyfriedLaura BaileyOlivia Palermo.Olivia WildeShailene WoodleyFylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Fullt hús ævintýra Glamour Stjörnurnar sem eiga von á sér árinu Glamour Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Forskot á haustið Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour Götustíllinn á tískuvikunni í Helsinki Glamour Fjölbreytni á forsíðum glanstímarita aldrei verið meiri Glamour
Flestir lærðu að flétta sig og aðra í barnæsku en undanfarið hafa fléttugreiðslur verið að koma sterkar inn og því um að gera að rifja upp tæknina. Stjörnurnar hafa verið duglegar að mæta með fléttur á rauða dregilinn. Litlar, stórar, fastar eða rúllaðar upp í snúð. Fiski fléttur eða þessar hefðbundu. Það er því um að gera að fá innblástur af myndunum hér fyrir neðan fyrir sumarveislur helgarinnar. Þægileg, fljótleg og fjölbreytt hárgreiðsla sem er á færi allra að gera í einhverri mynd. Amanda SeyfriedLaura BaileyOlivia Palermo.Olivia WildeShailene WoodleyFylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Fullt hús ævintýra Glamour Stjörnurnar sem eiga von á sér árinu Glamour Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Forskot á haustið Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour Götustíllinn á tískuvikunni í Helsinki Glamour Fjölbreytni á forsíðum glanstímarita aldrei verið meiri Glamour