Lögin sem Iggy Pop er líklegur til að flytja á ATP í kvöld Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. júlí 2015 12:15 Töffarinn Iggy Pop kemur fram á tónleikunum. Nordicphotos/Getty Bandaríski tónlistarmaðurinn James Newell Osterberg Jr., miklu betur þekktur sem Iggy Pop, er eitt aðalnúmerið á ATP tónlistarhátíðinni sem sett verður á Ásbrú í dag. Tónlistarmaðurinn 68 ára gamli mun vafalítið taka flesta sína slagara fyrir gesti í kvöld. Óhætt er að fullyrða að kvöldið í kvöld sé kvöld stóru númeranna á ATP. Public Enemy spilar klukkan 20:15, Iggy Pop klukkan 22:00 og Belle & Sebastian klukkan 23:45. Run the Jewels lokar svo fyrsta kvöldi hátíðarinnar í Atlantic Studios en reiknað er með því að sveitin spili í klukkustund frá klukkan 1:30.Sjá einnig:Dagskráin á ATP lítur svona út Vísir tók á dögunum saman lögin sem reikna má með að Belle & Sebastian taki í kvöld og hér að neðan má sjá samskonar playlista fyrir Iggy Pop miðað við þau lög sem hann tók á tónleikum í Hollandi á dögunum.Lagalistinn No Fun I Wanna Be Your Dog The Passenger Lust for Life Skull Ring Sixteen Five Foot One 1969 Sister Midnight Real Wild Child (Wild One) Nightclubbing Some Weird Sin Mass ProductionAukalög I'm Bored Funtime Neighborhood Threat Dum Dum Boys ATP í Keflavík Tengdar fréttir Chuck D úr Public Enemy spreytir sig á íslenskunni „Helvítis fokking fokk,“ segir rappfrumkvöðullinn. 29. júní 2015 18:04 „Helvítis fokking fokk“ og íslenskt Tyrkisk Peber Söngvari hljómsveitarinnar Lightning Bolt sem leikur á ATP fer mkinn í tveimur nýjum myndböndum. 1. júlí 2015 10:52 Öll stærstu nöfnin á sama kvöldinu á ATP "Ólíkt Wu-Tang Clan þá eru allir meðlimir Public Enemy að koma,“ segir stofnandi og skipuleggjandi ATP. 2. júlí 2015 09:00 Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni „Hann var bara draumur“ Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Bandaríski tónlistarmaðurinn James Newell Osterberg Jr., miklu betur þekktur sem Iggy Pop, er eitt aðalnúmerið á ATP tónlistarhátíðinni sem sett verður á Ásbrú í dag. Tónlistarmaðurinn 68 ára gamli mun vafalítið taka flesta sína slagara fyrir gesti í kvöld. Óhætt er að fullyrða að kvöldið í kvöld sé kvöld stóru númeranna á ATP. Public Enemy spilar klukkan 20:15, Iggy Pop klukkan 22:00 og Belle & Sebastian klukkan 23:45. Run the Jewels lokar svo fyrsta kvöldi hátíðarinnar í Atlantic Studios en reiknað er með því að sveitin spili í klukkustund frá klukkan 1:30.Sjá einnig:Dagskráin á ATP lítur svona út Vísir tók á dögunum saman lögin sem reikna má með að Belle & Sebastian taki í kvöld og hér að neðan má sjá samskonar playlista fyrir Iggy Pop miðað við þau lög sem hann tók á tónleikum í Hollandi á dögunum.Lagalistinn No Fun I Wanna Be Your Dog The Passenger Lust for Life Skull Ring Sixteen Five Foot One 1969 Sister Midnight Real Wild Child (Wild One) Nightclubbing Some Weird Sin Mass ProductionAukalög I'm Bored Funtime Neighborhood Threat Dum Dum Boys
ATP í Keflavík Tengdar fréttir Chuck D úr Public Enemy spreytir sig á íslenskunni „Helvítis fokking fokk,“ segir rappfrumkvöðullinn. 29. júní 2015 18:04 „Helvítis fokking fokk“ og íslenskt Tyrkisk Peber Söngvari hljómsveitarinnar Lightning Bolt sem leikur á ATP fer mkinn í tveimur nýjum myndböndum. 1. júlí 2015 10:52 Öll stærstu nöfnin á sama kvöldinu á ATP "Ólíkt Wu-Tang Clan þá eru allir meðlimir Public Enemy að koma,“ segir stofnandi og skipuleggjandi ATP. 2. júlí 2015 09:00 Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni „Hann var bara draumur“ Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Chuck D úr Public Enemy spreytir sig á íslenskunni „Helvítis fokking fokk,“ segir rappfrumkvöðullinn. 29. júní 2015 18:04
„Helvítis fokking fokk“ og íslenskt Tyrkisk Peber Söngvari hljómsveitarinnar Lightning Bolt sem leikur á ATP fer mkinn í tveimur nýjum myndböndum. 1. júlí 2015 10:52
Öll stærstu nöfnin á sama kvöldinu á ATP "Ólíkt Wu-Tang Clan þá eru allir meðlimir Public Enemy að koma,“ segir stofnandi og skipuleggjandi ATP. 2. júlí 2015 09:00