Sjötti sigur Marquez í röð á Sachsenring brautinni í Þýskalandi 12. júlí 2015 14:15 Marc Marquez á Honda fór með sigur af hólmi í Þýskalandi. vísir/getty Marc Marquez, heimsmeistari síðustu tveggja ára, bar sigur úr býtum í MotoGP kappakstrinum sem fór fram á Sachsenring brautinni í Þýskalandi í dag. Þetta stjötti sigur hans í röð á Sachsenring. Vonir Marquez um að verja titil sinn eru veikar en hann virðist þó ekki ætla að leggja árar í bát og stefnir á að veita þeim Valentino Rossi og Jorge Lorenzo hraða keppni á síðasti hluta tímabilsins. "Mér leið vel frá byrjun og þegar ég náði góðri forystu reyndi ég að stjórna kappakstrinum. Ég er ánægður því við vorum fremstir alla helgina og það er langt síðan það gerðist," segir Marquez en hann var fremstur á ráspól eftir tímatökuna í gær. Félagi hans í Honda-liðinu, Dani Pedroso, endaði í 2. sæti en goðsögnin Valentino Rossi á Yamaha í því þriðja. Rossi er efstur í heimsmeistarakeppni ökumanna með 179 stig, 13 stigum á undan félaga sínum á Yamaha, Jorge Lorenzo. Marquez er í 4. sæti með 114 stig en keppnistímabilið er nú hálfnað. Aðrar íþróttir Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Sjá meira
Marc Marquez, heimsmeistari síðustu tveggja ára, bar sigur úr býtum í MotoGP kappakstrinum sem fór fram á Sachsenring brautinni í Þýskalandi í dag. Þetta stjötti sigur hans í röð á Sachsenring. Vonir Marquez um að verja titil sinn eru veikar en hann virðist þó ekki ætla að leggja árar í bát og stefnir á að veita þeim Valentino Rossi og Jorge Lorenzo hraða keppni á síðasti hluta tímabilsins. "Mér leið vel frá byrjun og þegar ég náði góðri forystu reyndi ég að stjórna kappakstrinum. Ég er ánægður því við vorum fremstir alla helgina og það er langt síðan það gerðist," segir Marquez en hann var fremstur á ráspól eftir tímatökuna í gær. Félagi hans í Honda-liðinu, Dani Pedroso, endaði í 2. sæti en goðsögnin Valentino Rossi á Yamaha í því þriðja. Rossi er efstur í heimsmeistarakeppni ökumanna með 179 stig, 13 stigum á undan félaga sínum á Yamaha, Jorge Lorenzo. Marquez er í 4. sæti með 114 stig en keppnistímabilið er nú hálfnað.
Aðrar íþróttir Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Sjá meira