Erfiður en árangurslítill dagur að baki í Brussel Stefán Ó. Jónsson skrifar 11. júlí 2015 22:34 Leiðtogarnar stöppuðu stálinu í Alexander Stubb, fjármálaráðherra Finnlands í kvöld. vísir/epa Leiðtogar evrusvæðisins leita frekari staðfestingar á því að grískum stjórnvöldum sé full alvara með tillögum sínum sem þau lögðu fyrir Evrópusambandið í gær. Fundi leiðtoganna í Brussel var frestað nú fyrir skömmu og verður þráðurinn tekinn upp að nýju í fyrramálið.BBC greinir frá því að allt bendi til þess að lítið hafi áorkast á fundi kvöldsins og að margir leiðtoga evrusvæðisins séu mjög efins um að Grikkir fylgi eftir tillögum sínum til lausnar skuldavanda landsins.Forsætisráðherra Möltu býst við löngum degi á morgun Briefed about inconclusive #Eurogroup meeting. It will be a long day -JM— Joseph Muscat (@JosephMuscat_JM) July 11, 2015 Talið er að fjármálaráðherrar Evrópusambandsins hafi á fundinum í kvöld lagt fram kröfur umfram þær niðurskurðartillögur sem gríska þingið samþykkti í gærkvöldi. Þá er hávær orðrómur um að Finnar muni að óbreyttu ekki samþykkja nýtt neyðarlán til Grikkja en að ákvörðunin sé í höndum utanríkisráðherra landsins, Timo Soini. Hann situr á þing fyrir flokkinn Sannir Finnar sem gefur sig út fyrir að efast um aðild Finnlands að Evrópusambandinu. Þetta kom fram á vef finnska blaðsins Kauppalehti í kvöld en samkvæmt heimildum blaðsins er talið ólíklegt að Soini gangi að kröfum Grikkja. Hann hefur látið hafa eftir sér að slíkt myndi stríða gegn almennu siðferði, það væri „pýramídasvindl sem muni halda áfram svo lengi sem mjaltastelpan hefði peningakýr til að mjólka.“ Þó svo að Finnar gangi ekki að tillögunum verður að teljast ólíklegt að þeir geti komið í veg fyrir að lánið verði veitt að lokum – til þess hafi þeir ekki nógu mikil völd eða áhrif í atkvæðagreiðslunni sem mun að öllum líkindum fara fram um málið á fundi morgundagsins. Grikkland Tengdar fréttir Grikkir stóðu við stóru orðin og skiluðu tillögum sínum Tillögum grísku ríkisstjórnarinnar um breytingar á ríkisrekstri var skilað til lánardrottna í gær. 10. júlí 2015 07:00 Gríska þingið kýs um nýjar tillögur í fyrramálið Tsipras tilkynnti þingmönnum það að flokkur hans væri nauðbeygður til að setja fram tillögur sem væru ekki á stefnuskrá flokks síns. 10. júlí 2015 23:03 Tillögur Grikkja ræddar Fjármálaráðherrar evruríkjanna hittast á fundi í dag til að ræða tillögur Grikkja til að taka á skuldavanda landsins. 11. júlí 2015 10:27 Óvíst hvort grískur almenningur þoli tvö ár af óvissu Gangi Grikkir úr evrusamstarfinu geta myndast aðstæður sem líkjast fremur stríðssvæði en efnhagsvanda að mati grísks efnahags- og fjármálaráðgjafa. 11. júlí 2015 20:23 Tillögur Grikkja: Skattahækkanir, niðurskurður og breytingar á lífeyriskerfi Gríska ríkisstjórnin hefur sent tillögur sínar um efnhagsúrbætur til lánadrottna. 9. júlí 2015 21:29 Sigmundur segir vanda Grikkja geta haft neikvæð áhrif hér á landi Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir viðbúið að komi til efnahagssamdráttar á evrusvæðinu út af skuldavanda Grikklands muni það hafa neikvæð áhrif hér á landi. 11. júlí 2015 12:57 Næstu klukkustundir „gífurlega mikilvægar“ Stjórnvöld Grikklands keppast nú við að klára nýjustu tillögu þeirra á lausnavanda Grikkja. 9. júlí 2015 14:17 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Fleiri fréttir Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Sjá meira
Leiðtogar evrusvæðisins leita frekari staðfestingar á því að grískum stjórnvöldum sé full alvara með tillögum sínum sem þau lögðu fyrir Evrópusambandið í gær. Fundi leiðtoganna í Brussel var frestað nú fyrir skömmu og verður þráðurinn tekinn upp að nýju í fyrramálið.BBC greinir frá því að allt bendi til þess að lítið hafi áorkast á fundi kvöldsins og að margir leiðtoga evrusvæðisins séu mjög efins um að Grikkir fylgi eftir tillögum sínum til lausnar skuldavanda landsins.Forsætisráðherra Möltu býst við löngum degi á morgun Briefed about inconclusive #Eurogroup meeting. It will be a long day -JM— Joseph Muscat (@JosephMuscat_JM) July 11, 2015 Talið er að fjármálaráðherrar Evrópusambandsins hafi á fundinum í kvöld lagt fram kröfur umfram þær niðurskurðartillögur sem gríska þingið samþykkti í gærkvöldi. Þá er hávær orðrómur um að Finnar muni að óbreyttu ekki samþykkja nýtt neyðarlán til Grikkja en að ákvörðunin sé í höndum utanríkisráðherra landsins, Timo Soini. Hann situr á þing fyrir flokkinn Sannir Finnar sem gefur sig út fyrir að efast um aðild Finnlands að Evrópusambandinu. Þetta kom fram á vef finnska blaðsins Kauppalehti í kvöld en samkvæmt heimildum blaðsins er talið ólíklegt að Soini gangi að kröfum Grikkja. Hann hefur látið hafa eftir sér að slíkt myndi stríða gegn almennu siðferði, það væri „pýramídasvindl sem muni halda áfram svo lengi sem mjaltastelpan hefði peningakýr til að mjólka.“ Þó svo að Finnar gangi ekki að tillögunum verður að teljast ólíklegt að þeir geti komið í veg fyrir að lánið verði veitt að lokum – til þess hafi þeir ekki nógu mikil völd eða áhrif í atkvæðagreiðslunni sem mun að öllum líkindum fara fram um málið á fundi morgundagsins.
Grikkland Tengdar fréttir Grikkir stóðu við stóru orðin og skiluðu tillögum sínum Tillögum grísku ríkisstjórnarinnar um breytingar á ríkisrekstri var skilað til lánardrottna í gær. 10. júlí 2015 07:00 Gríska þingið kýs um nýjar tillögur í fyrramálið Tsipras tilkynnti þingmönnum það að flokkur hans væri nauðbeygður til að setja fram tillögur sem væru ekki á stefnuskrá flokks síns. 10. júlí 2015 23:03 Tillögur Grikkja ræddar Fjármálaráðherrar evruríkjanna hittast á fundi í dag til að ræða tillögur Grikkja til að taka á skuldavanda landsins. 11. júlí 2015 10:27 Óvíst hvort grískur almenningur þoli tvö ár af óvissu Gangi Grikkir úr evrusamstarfinu geta myndast aðstæður sem líkjast fremur stríðssvæði en efnhagsvanda að mati grísks efnahags- og fjármálaráðgjafa. 11. júlí 2015 20:23 Tillögur Grikkja: Skattahækkanir, niðurskurður og breytingar á lífeyriskerfi Gríska ríkisstjórnin hefur sent tillögur sínar um efnhagsúrbætur til lánadrottna. 9. júlí 2015 21:29 Sigmundur segir vanda Grikkja geta haft neikvæð áhrif hér á landi Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir viðbúið að komi til efnahagssamdráttar á evrusvæðinu út af skuldavanda Grikklands muni það hafa neikvæð áhrif hér á landi. 11. júlí 2015 12:57 Næstu klukkustundir „gífurlega mikilvægar“ Stjórnvöld Grikklands keppast nú við að klára nýjustu tillögu þeirra á lausnavanda Grikkja. 9. júlí 2015 14:17 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Fleiri fréttir Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Sjá meira
Grikkir stóðu við stóru orðin og skiluðu tillögum sínum Tillögum grísku ríkisstjórnarinnar um breytingar á ríkisrekstri var skilað til lánardrottna í gær. 10. júlí 2015 07:00
Gríska þingið kýs um nýjar tillögur í fyrramálið Tsipras tilkynnti þingmönnum það að flokkur hans væri nauðbeygður til að setja fram tillögur sem væru ekki á stefnuskrá flokks síns. 10. júlí 2015 23:03
Tillögur Grikkja ræddar Fjármálaráðherrar evruríkjanna hittast á fundi í dag til að ræða tillögur Grikkja til að taka á skuldavanda landsins. 11. júlí 2015 10:27
Óvíst hvort grískur almenningur þoli tvö ár af óvissu Gangi Grikkir úr evrusamstarfinu geta myndast aðstæður sem líkjast fremur stríðssvæði en efnhagsvanda að mati grísks efnahags- og fjármálaráðgjafa. 11. júlí 2015 20:23
Tillögur Grikkja: Skattahækkanir, niðurskurður og breytingar á lífeyriskerfi Gríska ríkisstjórnin hefur sent tillögur sínar um efnhagsúrbætur til lánadrottna. 9. júlí 2015 21:29
Sigmundur segir vanda Grikkja geta haft neikvæð áhrif hér á landi Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir viðbúið að komi til efnahagssamdráttar á evrusvæðinu út af skuldavanda Grikklands muni það hafa neikvæð áhrif hér á landi. 11. júlí 2015 12:57
Næstu klukkustundir „gífurlega mikilvægar“ Stjórnvöld Grikklands keppast nú við að klára nýjustu tillögu þeirra á lausnavanda Grikkja. 9. júlí 2015 14:17