Formaður lyfjaeftirlitsins: 10% íþróttamanna í fremstu röð nota ólögleg efni Kristinn Páll Teitsson skrifar 24. júlí 2015 11:30 Eitt stærsta lyfjahneyksli sögunnar var þegar Lance Armstrong viðurkenndi að hafa ítrekað notað ólögleg efni. Vísir/Getty Formaður Alþjóðalyfjaeftirlitsins (e. World Anti-Doping Agency), David Howman, telur að rúmlega 10% íþróttamanna í fremstu röð notist við ólögleg efni til þess að bæta eigin frammistöðu. Howman hefur áhyggjur af því að með auknu fjármagni í íþróttum út um allan heim aukist freistingin fyrir unga íþróttamenn að taka inn ólögleg efni til þess að komast í fremstu röð. Markmið lyfjaeftirlitsins er að brot á reglugerð sambandsins verði flokkað sem lögbrot. „Samkvæmt okkar rannsóknum eru mun fleiri en áætlað er að taka inn ólögleg efni, rúmlega 10% íþróttamanna í fremstu röð. Þetta er mikið áhyggjuefni, það eru ekki næstum því allir sem taka inn þessi efni staðnir að verki,“ sagði Howman sem hefur áhyggjur af því að eftirlitið væri lítið í ýmsum íþróttum. „Ég hef mestar áhyggjur af ungum íþróttamönnum sem gengur illa að taka næsta skref og komast í fremstu röð í íþróttagreinum sínum. Þeir eru oft hvattir til þess af þjálfurum, æfingarfélögum sem og fjölskyldu því með því ertu að fara flýtileið í von um frægð og frama.“ Aðrar íþróttir Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
Formaður Alþjóðalyfjaeftirlitsins (e. World Anti-Doping Agency), David Howman, telur að rúmlega 10% íþróttamanna í fremstu röð notist við ólögleg efni til þess að bæta eigin frammistöðu. Howman hefur áhyggjur af því að með auknu fjármagni í íþróttum út um allan heim aukist freistingin fyrir unga íþróttamenn að taka inn ólögleg efni til þess að komast í fremstu röð. Markmið lyfjaeftirlitsins er að brot á reglugerð sambandsins verði flokkað sem lögbrot. „Samkvæmt okkar rannsóknum eru mun fleiri en áætlað er að taka inn ólögleg efni, rúmlega 10% íþróttamanna í fremstu röð. Þetta er mikið áhyggjuefni, það eru ekki næstum því allir sem taka inn þessi efni staðnir að verki,“ sagði Howman sem hefur áhyggjur af því að eftirlitið væri lítið í ýmsum íþróttum. „Ég hef mestar áhyggjur af ungum íþróttamönnum sem gengur illa að taka næsta skref og komast í fremstu röð í íþróttagreinum sínum. Þeir eru oft hvattir til þess af þjálfurum, æfingarfélögum sem og fjölskyldu því með því ertu að fara flýtileið í von um frægð og frama.“
Aðrar íþróttir Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira