Juventus hefur viðræður við Draxler Kristinn Páll Teitsson skrifar 22. júlí 2015 17:30 Julian Draxler er eftirsóttur. Vísir/Getty Juventus hefur fengið leyfi hjá Schalke til að ræða við Julian Draxler, leikmann Schalke, þrátt fyrir að félögin hafi ekki komist að samkomulagi um kaupverð. Þetta staðfesti forseti Schalke í samtali við þýska dagblaðið Bild. Juventus gengur þessa dagana í gegnum töluverðar breytingar eftir að hafa tapað í úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðið hefur þegar misst Carlos Tevez, Angelo Ogbonna og Andrea Pirlo ásamt því að Arturo Vidal er á förum frá félaginu til Bayern Munchen. Þá er óvissa um framtíð Alvaro Morata hjá félaginu en sérstakt ákvæði var í samningnum þegar hann var seldur til Juventus frá Real Madrid að Madrídarfélagið gæti keypt hann aftur á ákveðna upphæð. Juventus hefur hinsvegar fengið til liðs við sig leikmennina Sami Khedira, Paulo Dybala, Simone Zaza og Neto og nú gæti hinn 21 árs gamli Draxler bæst við þann hóp. Hefur hann lengi vel verið orðaður við mörg af stærstu liðum Evrópu en hann lék sína fyrstu leiki fyrir Schalke aðeins 17 ára gamall. Þá hefur hann þrátt fyrir ungan aldur leikið fimmtán leiki fyrir þýska landsliðið en hann var hluti af leikmannahóp Þýskalands á Heimsmeistaramótinu í Brasilíu síðastliðið sumar. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Carlos Tevez snýr aftur til Boca Junior í Argentínu Tevez hefur lengi rætt um að hann vilji snúa aftur til Boca en hann hefur leikið með Juventus undanfarin tvö tímabil. 12. júlí 2015 15:00 Andrea Pirlo genginn í raðir New York City FC Spilar ásamt Frank Lampard og David Villa hjá nýjasta liðinu í MLS-deildinni. 6. júlí 2015 14:30 West Ham að ganga frá kaupum á varnarmanni Juventus West Ham að krækja í feitan bita. 8. júlí 2015 15:45 Vidal búinn að semja við Bayern Forseti Juventus staðfesti í dag að Arturo Vidal væri búinn að komast að samkomulagi um fimm ára samning við þýsku meistarana. 21. júlí 2015 15:30 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Sjá meira
Juventus hefur fengið leyfi hjá Schalke til að ræða við Julian Draxler, leikmann Schalke, þrátt fyrir að félögin hafi ekki komist að samkomulagi um kaupverð. Þetta staðfesti forseti Schalke í samtali við þýska dagblaðið Bild. Juventus gengur þessa dagana í gegnum töluverðar breytingar eftir að hafa tapað í úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðið hefur þegar misst Carlos Tevez, Angelo Ogbonna og Andrea Pirlo ásamt því að Arturo Vidal er á förum frá félaginu til Bayern Munchen. Þá er óvissa um framtíð Alvaro Morata hjá félaginu en sérstakt ákvæði var í samningnum þegar hann var seldur til Juventus frá Real Madrid að Madrídarfélagið gæti keypt hann aftur á ákveðna upphæð. Juventus hefur hinsvegar fengið til liðs við sig leikmennina Sami Khedira, Paulo Dybala, Simone Zaza og Neto og nú gæti hinn 21 árs gamli Draxler bæst við þann hóp. Hefur hann lengi vel verið orðaður við mörg af stærstu liðum Evrópu en hann lék sína fyrstu leiki fyrir Schalke aðeins 17 ára gamall. Þá hefur hann þrátt fyrir ungan aldur leikið fimmtán leiki fyrir þýska landsliðið en hann var hluti af leikmannahóp Þýskalands á Heimsmeistaramótinu í Brasilíu síðastliðið sumar.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Carlos Tevez snýr aftur til Boca Junior í Argentínu Tevez hefur lengi rætt um að hann vilji snúa aftur til Boca en hann hefur leikið með Juventus undanfarin tvö tímabil. 12. júlí 2015 15:00 Andrea Pirlo genginn í raðir New York City FC Spilar ásamt Frank Lampard og David Villa hjá nýjasta liðinu í MLS-deildinni. 6. júlí 2015 14:30 West Ham að ganga frá kaupum á varnarmanni Juventus West Ham að krækja í feitan bita. 8. júlí 2015 15:45 Vidal búinn að semja við Bayern Forseti Juventus staðfesti í dag að Arturo Vidal væri búinn að komast að samkomulagi um fimm ára samning við þýsku meistarana. 21. júlí 2015 15:30 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Sjá meira
Carlos Tevez snýr aftur til Boca Junior í Argentínu Tevez hefur lengi rætt um að hann vilji snúa aftur til Boca en hann hefur leikið með Juventus undanfarin tvö tímabil. 12. júlí 2015 15:00
Andrea Pirlo genginn í raðir New York City FC Spilar ásamt Frank Lampard og David Villa hjá nýjasta liðinu í MLS-deildinni. 6. júlí 2015 14:30
West Ham að ganga frá kaupum á varnarmanni Juventus West Ham að krækja í feitan bita. 8. júlí 2015 15:45
Vidal búinn að semja við Bayern Forseti Juventus staðfesti í dag að Arturo Vidal væri búinn að komast að samkomulagi um fimm ára samning við þýsku meistarana. 21. júlí 2015 15:30