Facebook tilkynnir um smíði sólarflugvélar Stefán Ó. Jónsson skrifar 30. júlí 2015 21:59 Aquila er með vænghaf á við Boeing 737 mynd/facebook Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, tilkynnti í dag að samskiptamiðilinn hefði nú lokið við smíði Aquila, fyrstu flugvélarinnar í herferð Facebook fyrir auknu internetaðgengi heimsbyggðarinnar. Um 67 prósent jarðarbúa hefur ekki greiðan aðgang að nettenginu og hefur herferð samskiptamiðlsins, sem ber heitið Internet.org, það að markmiði að lækka það hlutfall. Flugvélin Aquila er ómönnuð og drifin áfram af sólarorku. Hlutverk hennar er að miðla internettengingu af hinum ofan niður á jörð og getur hún flogið samfleytt í um þrjá mánuði án þess að koma niður til lendingar. Hún hefur vænghaf á við Boeing 737 en er þó léttari en meðalstór fjöslkyldubíll. Zuckerberg segir á Facebook-síðu sinni að geislinn sem muni koma til með að flytja gögn til og frá vélinni geti borið allt að tíu gígabæt á sekúndu sem er um tífalt meira af gögnum en nokkurt sambærilegt kerfi hefur getað boðið upp á til þessa. Hér að neðan er myndband sem stofnandi samskiptamiðilsins deildi með fylgjendum sínum þar sem sjá má gerð vélarinnar. I'm excited to announce we’ve completed construction of our first full scale aircraft, Aquila, as part of our Internet.org effort. Aquila is a solar powered unmanned plane that beams down internet connectivity from the sky. It has the wingspan of a Boeing 737, but weighs less than a car and can stay in the air for months at a time. We've also made a breakthrough in laser communications technology. We've successfully tested a new laser that can transmit data at 10 gigabits per second. That's ten times faster than any previous system, and it can accurately connect with a point the size of a dime from more than 10 miles away.This effort is important because 10% of the world’s population lives in areas without existing internet infrastructure. To affordably connect everyone, we need to build completely new technologies. Using aircraft to connect communities using lasers might seem like science fiction. But science fiction is often just science before its time. Over the coming months, we will test these systems in the real world and continue refining them so we can turn their promise into reality. Here’s a video showing the building of Aquila.Posted by Mark Zuckerberg on Thursday, 30 July 2015 Mest lesið Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Innkalla eitrað te Neytendur „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, tilkynnti í dag að samskiptamiðilinn hefði nú lokið við smíði Aquila, fyrstu flugvélarinnar í herferð Facebook fyrir auknu internetaðgengi heimsbyggðarinnar. Um 67 prósent jarðarbúa hefur ekki greiðan aðgang að nettenginu og hefur herferð samskiptamiðlsins, sem ber heitið Internet.org, það að markmiði að lækka það hlutfall. Flugvélin Aquila er ómönnuð og drifin áfram af sólarorku. Hlutverk hennar er að miðla internettengingu af hinum ofan niður á jörð og getur hún flogið samfleytt í um þrjá mánuði án þess að koma niður til lendingar. Hún hefur vænghaf á við Boeing 737 en er þó léttari en meðalstór fjöslkyldubíll. Zuckerberg segir á Facebook-síðu sinni að geislinn sem muni koma til með að flytja gögn til og frá vélinni geti borið allt að tíu gígabæt á sekúndu sem er um tífalt meira af gögnum en nokkurt sambærilegt kerfi hefur getað boðið upp á til þessa. Hér að neðan er myndband sem stofnandi samskiptamiðilsins deildi með fylgjendum sínum þar sem sjá má gerð vélarinnar. I'm excited to announce we’ve completed construction of our first full scale aircraft, Aquila, as part of our Internet.org effort. Aquila is a solar powered unmanned plane that beams down internet connectivity from the sky. It has the wingspan of a Boeing 737, but weighs less than a car and can stay in the air for months at a time. We've also made a breakthrough in laser communications technology. We've successfully tested a new laser that can transmit data at 10 gigabits per second. That's ten times faster than any previous system, and it can accurately connect with a point the size of a dime from more than 10 miles away.This effort is important because 10% of the world’s population lives in areas without existing internet infrastructure. To affordably connect everyone, we need to build completely new technologies. Using aircraft to connect communities using lasers might seem like science fiction. But science fiction is often just science before its time. Over the coming months, we will test these systems in the real world and continue refining them so we can turn their promise into reality. Here’s a video showing the building of Aquila.Posted by Mark Zuckerberg on Thursday, 30 July 2015
Mest lesið Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Innkalla eitrað te Neytendur „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira