Ældi á brautina þegar hún kom í mark Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2015 09:30 Það var stór pollur á brautinni eftir Cisiane Lopes. Vísir/EPA Íþróttafólkið sem keppir á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking hikar ekki við að gefa allt sitt í keppnina í Kína. Hin brasilíska Cisiane Lopes lenti samt illa í því í 20 kílómetra göngunni í nótt en Lopes ætlaði sér að komast í markið hvað sem það kostaði. Lopes komst í mark, í 29. sæti og átta mínútum á eftir sigurvegaranum, en hún réð ekki lengur við sig þegar hún komst loksins yfir marklínuna eftir 1:36:06 mínútna göngu. Aðstæður voru mjög erfiðar því það var glaðasólskyn og mjög heitt. Keppnisharka hinnar brasilísku kom henni þó alla leið þrátt fyrir að líkaminn væri við það að gefa sig. Cisiane Lopes ældi nefnilega á brautina skömmu eftir að hún kom í markið og skildi eftir stóran ælupoll á brautinni. „Þetta var mjög erfitt og ég lenti í vandræðum með magann," sagði Cisiane Lopes í viðtali við blaðamann Aftonbladet eftir göngurna. „Það kom samt svo mikið út úr mér en mér líður ágætlega núna," bætti Lopes við. Cisiane Lopes er 32 ára gömul og var að klára sína fyrstu göngu á heimsmeistaramóti. Kína vann tvöfaldan sigur í 20 kílómetra göngunni. Hong Liu kom fyrst í mark og landa hennar Xiuzhi Lu rétt á eftir. Hin úkraínska Lyudmyla Olyanovska tók síðan bronsið. Frjálsar íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Sjá meira
Íþróttafólkið sem keppir á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking hikar ekki við að gefa allt sitt í keppnina í Kína. Hin brasilíska Cisiane Lopes lenti samt illa í því í 20 kílómetra göngunni í nótt en Lopes ætlaði sér að komast í markið hvað sem það kostaði. Lopes komst í mark, í 29. sæti og átta mínútum á eftir sigurvegaranum, en hún réð ekki lengur við sig þegar hún komst loksins yfir marklínuna eftir 1:36:06 mínútna göngu. Aðstæður voru mjög erfiðar því það var glaðasólskyn og mjög heitt. Keppnisharka hinnar brasilísku kom henni þó alla leið þrátt fyrir að líkaminn væri við það að gefa sig. Cisiane Lopes ældi nefnilega á brautina skömmu eftir að hún kom í markið og skildi eftir stóran ælupoll á brautinni. „Þetta var mjög erfitt og ég lenti í vandræðum með magann," sagði Cisiane Lopes í viðtali við blaðamann Aftonbladet eftir göngurna. „Það kom samt svo mikið út úr mér en mér líður ágætlega núna," bætti Lopes við. Cisiane Lopes er 32 ára gömul og var að klára sína fyrstu göngu á heimsmeistaramóti. Kína vann tvöfaldan sigur í 20 kílómetra göngunni. Hong Liu kom fyrst í mark og landa hennar Xiuzhi Lu rétt á eftir. Hin úkraínska Lyudmyla Olyanovska tók síðan bronsið.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Sjá meira