Vill að Garðabær taki á móti flóttafjölskyldum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 26. ágúst 2015 14:02 Málið er enn á frumstigi. vísir/sigurjón Bæjarfulltrúi Bjartar framtíðar í Garðabæ hefur lagt fram tillögu þess efnis að bærinn veiti flóttamönnum viðtöku. Tillagan var lögð fram á fundi bæjarráðs í gær og „lýsir bæjarráð yfir áhuga á málinu og felur bæjarstjóra að ræða við félagsmálaráherra um hugsanlegan stuðning bæjarins við móttöku flóttamanna“. Þetta kemur fram í fundargerð bæjarráðs. „Líkt og svo mörgu öðru í bæjarráði var tillögunni vísað áfram til bæjarstjóra sem ákveður á eigin forsendum hvað hann gerir,“ segir Guðrún Elín Herbertsdóttir. Guðrún er varamaður í bæjarráði en sat fundinn í gær í stað Halldórs Jörgenssonar og hún lagði málið til. „Tillagan fékk ágætis hljómgrunn í ráðinu en svo sjáum við hvað setur.“Guðrún Elín Herbertsdóttir er flutningsmaður tillögunnar.Að sögn Guðrúnar er málið enn á frumstigi og ekki hægt að fullyrða um hverjar niðurstöðurnar verði úr samræðum við félagsmálaráðuneytið og nærliggjandi sveitafélög. Verði niðurstöður viðræðnanna jákvæðar gæti Garðabær orðið annað sveitarfélagið sem lýsir því yfir að það vilji taka á móti flóttamönnum en það gerði Akureyrarbær í síðustu viku. „Vonandi fer þetta sem fyrst í vinnslu og við í Bjartri framtíð munum ýta á eftir því,“ segir Guðrún og bætir við að í gegnum tíðina hafi stemningin í Garðabæ svolítið verið á þann veg að þeim sem minna mega sín hafi verið vísað annað. Máli sínu til stuðnings bendir hún á að félagslegu íbúðir bæjarfélagsins eru staðsettar á Reykjanesinu. „En það er vonandi að það sé að verða breyting á því.“ Í síðasta mánuði tilkynnti ríkisstjórnin að Ísland myndi taka á móti fimmtíu flóttamönnum til að létta á miklum straumi flóttamanna til Grikklands og Ítalíu. Fjölskyldurnar sem koma til landsins eru frá Sýrlandi, Eritreu, Írak og Sómalíu. Rúmlega 283.000 flóttamenn komu til ríkja Evrópusambandsins í fyrra. Stærstur hluti þeirra kom frá löndum í Norður-Afríku og Miðausturlöndum. „Stjórnvöld hafa einhverja formúlu á bak við þetta þannig mig grunar að talan fimmtíu sé ekki út í loftið,“ segir Guðrún. Aðspurð um hver stóran hluta flóttamannanna hún myndi vilja sjá koma í Garðabæ segir hún að „það fari auðvitað eftir kostnaði en um fimm fjölskyldur ætti að geta gengið.“Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, vill koma því á framfæri að það sé þvaður að Garðabær eigi félagslegar íbúðir staðsettar á Reykjanesi og honum þyki dapurlegt að bæjarfulltrúi haldi slíku fram. Einnig sé firra að bærinn vísi þeim sem minna mega sín annað. Hvað tillöguna sjálfar varðar þá átti hann fund með félagsmálaráðherra í dag vegna annars máls og nefndi komu flóttafólksins í lok fundarins. Málið sé á algjöru frumstigi. Flóttamenn Tengdar fréttir Óttast að fleiri hundruð hafi drukknað í Miðjarðarhafi Þegar fyrsta björgunarskipið kom á vettvang fóru allir yfir á aðra hlið bátsins með þeim afleiðingum að honum hvolfdi. 5. ágúst 2015 13:56 Örvæntingarfullir flóttamenn ryðjast yfir landamæri Hermenn við landamæri Grikklands og Makedóníu reyndu árangurslaust að stöðva hundruð flóttamanna. 22. ágúst 2015 20:13 Þjóðverjar búast við allt að 750 þúsund flóttamönnum á þessu ári Merkel, kanslari Þýskalands, segir Dyflinnarbókunina ekki lengur í gildi, en ráðherra í stjórn hennar segir að án Dyflinnarákvæðisins sé Schengen-samkomulagið í hættu. Flóttamannastofnun SÞ segir ósanngjarnt að Þýskaland og Svíþjóð taki við flestum flóttamönnum. 19. ágúst 2015 07:00 Tugþúsundir karla, kvenna og barna á vergangi Stríðsátök sem Vesturlönd hafa átt beina og óbeina aðkomu að hafa hrakið hundruð þúsunda manna á flótta til vestur Evrópu. 23. ágúst 2015 18:59 Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Innlent Fleiri fréttir Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Sjá meira
Bæjarfulltrúi Bjartar framtíðar í Garðabæ hefur lagt fram tillögu þess efnis að bærinn veiti flóttamönnum viðtöku. Tillagan var lögð fram á fundi bæjarráðs í gær og „lýsir bæjarráð yfir áhuga á málinu og felur bæjarstjóra að ræða við félagsmálaráherra um hugsanlegan stuðning bæjarins við móttöku flóttamanna“. Þetta kemur fram í fundargerð bæjarráðs. „Líkt og svo mörgu öðru í bæjarráði var tillögunni vísað áfram til bæjarstjóra sem ákveður á eigin forsendum hvað hann gerir,“ segir Guðrún Elín Herbertsdóttir. Guðrún er varamaður í bæjarráði en sat fundinn í gær í stað Halldórs Jörgenssonar og hún lagði málið til. „Tillagan fékk ágætis hljómgrunn í ráðinu en svo sjáum við hvað setur.“Guðrún Elín Herbertsdóttir er flutningsmaður tillögunnar.Að sögn Guðrúnar er málið enn á frumstigi og ekki hægt að fullyrða um hverjar niðurstöðurnar verði úr samræðum við félagsmálaráðuneytið og nærliggjandi sveitafélög. Verði niðurstöður viðræðnanna jákvæðar gæti Garðabær orðið annað sveitarfélagið sem lýsir því yfir að það vilji taka á móti flóttamönnum en það gerði Akureyrarbær í síðustu viku. „Vonandi fer þetta sem fyrst í vinnslu og við í Bjartri framtíð munum ýta á eftir því,“ segir Guðrún og bætir við að í gegnum tíðina hafi stemningin í Garðabæ svolítið verið á þann veg að þeim sem minna mega sín hafi verið vísað annað. Máli sínu til stuðnings bendir hún á að félagslegu íbúðir bæjarfélagsins eru staðsettar á Reykjanesinu. „En það er vonandi að það sé að verða breyting á því.“ Í síðasta mánuði tilkynnti ríkisstjórnin að Ísland myndi taka á móti fimmtíu flóttamönnum til að létta á miklum straumi flóttamanna til Grikklands og Ítalíu. Fjölskyldurnar sem koma til landsins eru frá Sýrlandi, Eritreu, Írak og Sómalíu. Rúmlega 283.000 flóttamenn komu til ríkja Evrópusambandsins í fyrra. Stærstur hluti þeirra kom frá löndum í Norður-Afríku og Miðausturlöndum. „Stjórnvöld hafa einhverja formúlu á bak við þetta þannig mig grunar að talan fimmtíu sé ekki út í loftið,“ segir Guðrún. Aðspurð um hver stóran hluta flóttamannanna hún myndi vilja sjá koma í Garðabæ segir hún að „það fari auðvitað eftir kostnaði en um fimm fjölskyldur ætti að geta gengið.“Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, vill koma því á framfæri að það sé þvaður að Garðabær eigi félagslegar íbúðir staðsettar á Reykjanesi og honum þyki dapurlegt að bæjarfulltrúi haldi slíku fram. Einnig sé firra að bærinn vísi þeim sem minna mega sín annað. Hvað tillöguna sjálfar varðar þá átti hann fund með félagsmálaráðherra í dag vegna annars máls og nefndi komu flóttafólksins í lok fundarins. Málið sé á algjöru frumstigi.
Flóttamenn Tengdar fréttir Óttast að fleiri hundruð hafi drukknað í Miðjarðarhafi Þegar fyrsta björgunarskipið kom á vettvang fóru allir yfir á aðra hlið bátsins með þeim afleiðingum að honum hvolfdi. 5. ágúst 2015 13:56 Örvæntingarfullir flóttamenn ryðjast yfir landamæri Hermenn við landamæri Grikklands og Makedóníu reyndu árangurslaust að stöðva hundruð flóttamanna. 22. ágúst 2015 20:13 Þjóðverjar búast við allt að 750 þúsund flóttamönnum á þessu ári Merkel, kanslari Þýskalands, segir Dyflinnarbókunina ekki lengur í gildi, en ráðherra í stjórn hennar segir að án Dyflinnarákvæðisins sé Schengen-samkomulagið í hættu. Flóttamannastofnun SÞ segir ósanngjarnt að Þýskaland og Svíþjóð taki við flestum flóttamönnum. 19. ágúst 2015 07:00 Tugþúsundir karla, kvenna og barna á vergangi Stríðsátök sem Vesturlönd hafa átt beina og óbeina aðkomu að hafa hrakið hundruð þúsunda manna á flótta til vestur Evrópu. 23. ágúst 2015 18:59 Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Innlent Fleiri fréttir Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Sjá meira
Óttast að fleiri hundruð hafi drukknað í Miðjarðarhafi Þegar fyrsta björgunarskipið kom á vettvang fóru allir yfir á aðra hlið bátsins með þeim afleiðingum að honum hvolfdi. 5. ágúst 2015 13:56
Örvæntingarfullir flóttamenn ryðjast yfir landamæri Hermenn við landamæri Grikklands og Makedóníu reyndu árangurslaust að stöðva hundruð flóttamanna. 22. ágúst 2015 20:13
Þjóðverjar búast við allt að 750 þúsund flóttamönnum á þessu ári Merkel, kanslari Þýskalands, segir Dyflinnarbókunina ekki lengur í gildi, en ráðherra í stjórn hennar segir að án Dyflinnarákvæðisins sé Schengen-samkomulagið í hættu. Flóttamannastofnun SÞ segir ósanngjarnt að Þýskaland og Svíþjóð taki við flestum flóttamönnum. 19. ágúst 2015 07:00
Tugþúsundir karla, kvenna og barna á vergangi Stríðsátök sem Vesturlönd hafa átt beina og óbeina aðkomu að hafa hrakið hundruð þúsunda manna á flótta til vestur Evrópu. 23. ágúst 2015 18:59