Bikarmeistararnir halda áfram að framlengja við sína menn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2015 22:53 Andri Fannar Stefánsson með Ólafi Jóhannessyni þjálfara Valsliðsins. Mynd/Valur Andri Fannar Stefánsson, leikmaður nýkrýndra bikarmeistara Vals í fótbolta, hefur framlengt samning sinn við Val til ársins 2017 en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Val. Andri Fannar hefur verið fastamaður í Valsliðinu á yfirstandandi leiktíð og fyrir utan að vera leikmaður meistarflokks þá er Andri Fannar einnig yfirþjálfari yngri flokka félagsins í knattspyrnu. Andri Fannar er uppalinn KA-maður og lék sinn fyrsta meistaraflokksleik árið 2008. Andri kom til Vals 2011 og hefur á sínum ferli spilað 74 leiki með Val og skorað 3 mörk. Hann varð þó ekki hreinn byrjunarmaður í Valsliðinu fyrr en á þessu tímabili. Andri Fannar hefur spilað bæði sem miðjumaður og hægri bakvörður í Valsliðinu í sumar. Hann er annar leikmaðurinn á stuttum tíma sem framlengir við Val. Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Valsliðsins, framlengdi fyrr í vikunni sinn samning til ársins 2018.Mynd/Valur Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Haukur Páll samdi við Val til ársins 2018 Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði bikarmeistara Vals og einn öflugasti miðjumaður Pepsi-deildarinnar, verður áfram leikmaður Vals næstu þrjú tímabil. 19. ágúst 2015 17:50 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - Valur 1-1 | Daufir bikarmeistarar stálheppnir í Grafarvoginum Fjölnismenn fóru illa að ráði sínu gegn nýkrýndum bikarmeisturum Vals í kvöld. 20. ágúst 2015 21:00 Sjáðu baráttuna á Laugardalsvelli og fögnuð Valsmanna | Myndasyrpa Valur tryggði sér í dag sinn tíunda bikarmeistaratitil og sinn fyrsta titil í átta ár þegar liðið bar sigurorð af KR í úrslitaleik Borgunarbikarsins. 15. ágúst 2015 21:00 KR-ingar undir Óla-álögum Valsmenn unnu sinn fyrsta stóra titil í átta ár þegar liðið tryggði sér tíunda bikarmeistaratitil félagsins með 2-0 sigri á KR í úrslitaleik Borgunarbikarsins á laugardaginn. KR-ingar áttu aldrei möguleika á móti hungruðum Hlíðarendapiltum enda örlögin ka 17. ágúst 2015 06:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - KR 2-0 | Sjáðu mörkin Valsmenn eru bikarmeistarar í tíunda skiptið eftir afar sannfærandi 2-0 sigur á KR í úrslitum Borgunarbikarsins í dag. Sigurinn var sanngjarn en KR-ingar sköpuðu sér varla færi í leiknum. 15. ágúst 2015 00:01 Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti Fleiri fréttir Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Sjá meira
Andri Fannar Stefánsson, leikmaður nýkrýndra bikarmeistara Vals í fótbolta, hefur framlengt samning sinn við Val til ársins 2017 en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Val. Andri Fannar hefur verið fastamaður í Valsliðinu á yfirstandandi leiktíð og fyrir utan að vera leikmaður meistarflokks þá er Andri Fannar einnig yfirþjálfari yngri flokka félagsins í knattspyrnu. Andri Fannar er uppalinn KA-maður og lék sinn fyrsta meistaraflokksleik árið 2008. Andri kom til Vals 2011 og hefur á sínum ferli spilað 74 leiki með Val og skorað 3 mörk. Hann varð þó ekki hreinn byrjunarmaður í Valsliðinu fyrr en á þessu tímabili. Andri Fannar hefur spilað bæði sem miðjumaður og hægri bakvörður í Valsliðinu í sumar. Hann er annar leikmaðurinn á stuttum tíma sem framlengir við Val. Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Valsliðsins, framlengdi fyrr í vikunni sinn samning til ársins 2018.Mynd/Valur
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Haukur Páll samdi við Val til ársins 2018 Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði bikarmeistara Vals og einn öflugasti miðjumaður Pepsi-deildarinnar, verður áfram leikmaður Vals næstu þrjú tímabil. 19. ágúst 2015 17:50 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - Valur 1-1 | Daufir bikarmeistarar stálheppnir í Grafarvoginum Fjölnismenn fóru illa að ráði sínu gegn nýkrýndum bikarmeisturum Vals í kvöld. 20. ágúst 2015 21:00 Sjáðu baráttuna á Laugardalsvelli og fögnuð Valsmanna | Myndasyrpa Valur tryggði sér í dag sinn tíunda bikarmeistaratitil og sinn fyrsta titil í átta ár þegar liðið bar sigurorð af KR í úrslitaleik Borgunarbikarsins. 15. ágúst 2015 21:00 KR-ingar undir Óla-álögum Valsmenn unnu sinn fyrsta stóra titil í átta ár þegar liðið tryggði sér tíunda bikarmeistaratitil félagsins með 2-0 sigri á KR í úrslitaleik Borgunarbikarsins á laugardaginn. KR-ingar áttu aldrei möguleika á móti hungruðum Hlíðarendapiltum enda örlögin ka 17. ágúst 2015 06:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - KR 2-0 | Sjáðu mörkin Valsmenn eru bikarmeistarar í tíunda skiptið eftir afar sannfærandi 2-0 sigur á KR í úrslitum Borgunarbikarsins í dag. Sigurinn var sanngjarn en KR-ingar sköpuðu sér varla færi í leiknum. 15. ágúst 2015 00:01 Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti Fleiri fréttir Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Sjá meira
Haukur Páll samdi við Val til ársins 2018 Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði bikarmeistara Vals og einn öflugasti miðjumaður Pepsi-deildarinnar, verður áfram leikmaður Vals næstu þrjú tímabil. 19. ágúst 2015 17:50
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - Valur 1-1 | Daufir bikarmeistarar stálheppnir í Grafarvoginum Fjölnismenn fóru illa að ráði sínu gegn nýkrýndum bikarmeisturum Vals í kvöld. 20. ágúst 2015 21:00
Sjáðu baráttuna á Laugardalsvelli og fögnuð Valsmanna | Myndasyrpa Valur tryggði sér í dag sinn tíunda bikarmeistaratitil og sinn fyrsta titil í átta ár þegar liðið bar sigurorð af KR í úrslitaleik Borgunarbikarsins. 15. ágúst 2015 21:00
KR-ingar undir Óla-álögum Valsmenn unnu sinn fyrsta stóra titil í átta ár þegar liðið tryggði sér tíunda bikarmeistaratitil félagsins með 2-0 sigri á KR í úrslitaleik Borgunarbikarsins á laugardaginn. KR-ingar áttu aldrei möguleika á móti hungruðum Hlíðarendapiltum enda örlögin ka 17. ágúst 2015 06:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - KR 2-0 | Sjáðu mörkin Valsmenn eru bikarmeistarar í tíunda skiptið eftir afar sannfærandi 2-0 sigur á KR í úrslitum Borgunarbikarsins í dag. Sigurinn var sanngjarn en KR-ingar sköpuðu sér varla færi í leiknum. 15. ágúst 2015 00:01