Pepe gerir nýjan samning við Real Madrid Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. ágúst 2015 22:30 Pepe er að hefja sitt níunda tímabil hjá Real Madrid. vísir/getty Pepe hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Real Madrid. Portúgalski landsliðsmaðurinn hefur verið lykilmaður hjá Madrídarliðinu síðan hann kom til þess sumarið 2007. Tímabilið í ár verður því níunda tímabil Pepes hjá Real Madrid. Ekki er langt síðan annar miðvörður, Sergio Ramos, skrifaði undir nýjan samning við Real Madrid en hann var sterklega orðaður við Manchester United í sumar. Pepe, sem þykir ekki barnana bestur inni á vellinum, tvívegis orðið spænskur meistari með Real Madrid, tvisvar sinnum bikarmeistari, einu sinni Evrópumeistari og einu sinni heimsmeistari félagsliða. Pepe, sem er fæddur í Brasilíu, lék 38 leiki með Real Madrid á síðasta tímabili. Real Madrid hefur leik í spænsku úrvalsdeildinni á sunnudaginn þegar liðið sækir Sporting Gijón heim.Real Madrid and Pepe have agreed the extension of the player's contract until June 30, 2017. #Pepe2017 #HalaMadrid pic.twitter.com/fpGUyDlpnj— Real Madrid C.F. (@realmadriden) August 21, 2015 Spænski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo keypti íbúð í Trump Tower Cristiano Ronaldo er búinn að fjárfesta í íbúð í New York og menn velta fyrir sér hvort hann ætli næst í MLS-deildina. 17. ágúst 2015 11:30 Real Madrid búið að kaupa Kovacic Real Madrid hefur fest kaup á króatíska miðjumanninum Mateo Kovacic frá Internazionale. 18. ágúst 2015 15:51 David De Gea spilar ekki fyrir Man Utd fyrr en glugginn lokar Spænski markvörðurinn David De Gea verður ekki í leikmannahópi Manchester United í kvöld þegar liðið mætir Aston Villa í öðrum leik sínum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. 14. ágúst 2015 09:30 Ramos búinn að framlengja við Real Madrid Það er nú endanlega ljóst að Sergio Ramos gengur ekki í raðir Man. Utd. 17. ágúst 2015 10:45 Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Sjá meira
Pepe hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Real Madrid. Portúgalski landsliðsmaðurinn hefur verið lykilmaður hjá Madrídarliðinu síðan hann kom til þess sumarið 2007. Tímabilið í ár verður því níunda tímabil Pepes hjá Real Madrid. Ekki er langt síðan annar miðvörður, Sergio Ramos, skrifaði undir nýjan samning við Real Madrid en hann var sterklega orðaður við Manchester United í sumar. Pepe, sem þykir ekki barnana bestur inni á vellinum, tvívegis orðið spænskur meistari með Real Madrid, tvisvar sinnum bikarmeistari, einu sinni Evrópumeistari og einu sinni heimsmeistari félagsliða. Pepe, sem er fæddur í Brasilíu, lék 38 leiki með Real Madrid á síðasta tímabili. Real Madrid hefur leik í spænsku úrvalsdeildinni á sunnudaginn þegar liðið sækir Sporting Gijón heim.Real Madrid and Pepe have agreed the extension of the player's contract until June 30, 2017. #Pepe2017 #HalaMadrid pic.twitter.com/fpGUyDlpnj— Real Madrid C.F. (@realmadriden) August 21, 2015
Spænski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo keypti íbúð í Trump Tower Cristiano Ronaldo er búinn að fjárfesta í íbúð í New York og menn velta fyrir sér hvort hann ætli næst í MLS-deildina. 17. ágúst 2015 11:30 Real Madrid búið að kaupa Kovacic Real Madrid hefur fest kaup á króatíska miðjumanninum Mateo Kovacic frá Internazionale. 18. ágúst 2015 15:51 David De Gea spilar ekki fyrir Man Utd fyrr en glugginn lokar Spænski markvörðurinn David De Gea verður ekki í leikmannahópi Manchester United í kvöld þegar liðið mætir Aston Villa í öðrum leik sínum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. 14. ágúst 2015 09:30 Ramos búinn að framlengja við Real Madrid Það er nú endanlega ljóst að Sergio Ramos gengur ekki í raðir Man. Utd. 17. ágúst 2015 10:45 Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Sjá meira
Ronaldo keypti íbúð í Trump Tower Cristiano Ronaldo er búinn að fjárfesta í íbúð í New York og menn velta fyrir sér hvort hann ætli næst í MLS-deildina. 17. ágúst 2015 11:30
Real Madrid búið að kaupa Kovacic Real Madrid hefur fest kaup á króatíska miðjumanninum Mateo Kovacic frá Internazionale. 18. ágúst 2015 15:51
David De Gea spilar ekki fyrir Man Utd fyrr en glugginn lokar Spænski markvörðurinn David De Gea verður ekki í leikmannahópi Manchester United í kvöld þegar liðið mætir Aston Villa í öðrum leik sínum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. 14. ágúst 2015 09:30
Ramos búinn að framlengja við Real Madrid Það er nú endanlega ljóst að Sergio Ramos gengur ekki í raðir Man. Utd. 17. ágúst 2015 10:45
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn