Man Utd fær 29 milljónir punda og Navas fyrir De Gea Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. ágúst 2015 17:49 De Gea er á förum til Real Madrid. vísir/getty Real Madrid hefur náð samkomulagi við Manchester United um kaup á spænska markverðinum David de Gea. Spænski blaðamaðurinn Guillem Balague greinir frá þessu á Twitter-síðu sinni en hann þykir mjög áreiðanlegur þegar kemur að félagaskiptum á Spáni. Samkvæmt Balague greiðir Real Madrid United 29 milljónir punda fyrir De Gea, auk þess sem markvörðurinn Keylor Navas verður hluti af félagaskiptunum. Navas er 28 ára gamall og kemur frá Kosta Ríka. Hann sló í gegn hjá Levante og gekk svo til liðs við Real Madrid eftir HM 2014 þar sem hann lék mjög vel. De Gea kom til United frá Atletico Madrid sumarið 2011 fyrir tæpar 18 milljónir punda. Hann hefur verið aðalmarkvörður liðsins í fjögur ár og hefur alls leikið 175 leiki fyrir rauðu djöflana. De Gea hefur verið þrálátlega orðaður við Real Madrid í sumar og nú virðast félagaskiptin loks verða að veruleika.Navas accepts. De Gea deal done!! €40m all-in. £29m. Manchester United happy - near record for player with 1 year left— Guillem Balague (@GuillemBalague) August 31, 2015 Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Real Madrid hefur náð samkomulagi við Manchester United um kaup á spænska markverðinum David de Gea. Spænski blaðamaðurinn Guillem Balague greinir frá þessu á Twitter-síðu sinni en hann þykir mjög áreiðanlegur þegar kemur að félagaskiptum á Spáni. Samkvæmt Balague greiðir Real Madrid United 29 milljónir punda fyrir De Gea, auk þess sem markvörðurinn Keylor Navas verður hluti af félagaskiptunum. Navas er 28 ára gamall og kemur frá Kosta Ríka. Hann sló í gegn hjá Levante og gekk svo til liðs við Real Madrid eftir HM 2014 þar sem hann lék mjög vel. De Gea kom til United frá Atletico Madrid sumarið 2011 fyrir tæpar 18 milljónir punda. Hann hefur verið aðalmarkvörður liðsins í fjögur ár og hefur alls leikið 175 leiki fyrir rauðu djöflana. De Gea hefur verið þrálátlega orðaður við Real Madrid í sumar og nú virðast félagaskiptin loks verða að veruleika.Navas accepts. De Gea deal done!! €40m all-in. £29m. Manchester United happy - near record for player with 1 year left— Guillem Balague (@GuillemBalague) August 31, 2015
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn