Ronda Rosey ætlar að hætta eftir 2-3 ár Kristinn Páll Teitsson skrifar 2. september 2015 20:45 Ofurkonan Ronda Rousey. Vísir/Getty Ofurkonan Ronda Rousey sem hefur slegið í gegn í UFC-heiminum undanfarin ár segist ekki ætla að berjast á fertugs aldri og gerir ráð fyrir að hætta eftir aðeins 2-3 ár. Rousey greindi frá þessu í sjónvarpsþætti í Bandaríkjunum í gær. Hin 28 árs gamla Rousey hefur slegið í gegn undanfarin ár en hún hefur verið að afgreiða andstæðinga sína í hringnum í bantamvigt yfirleitt á örfáum sekúndum en í síðustu fjórum bardögum hefur hún aðeins einu sinni þurft meira en mínútu til þess að klára andstæðinginn. Entist Sara McMann í eina mínútu og sex sekúndur en styst entist Cat Zingano, aðeins 14 sekúndur. „Ég vill ekki vera að berjast á fertugsaldri, þá á ég við þegar ég er orðin 31 árs og eldri. Ég mun berjast þegar ég verð þrítug en þegar ég verð 31 árs gömul geri ég ráð fyrir að hætta.“ Ronda ræddi bardagann sem flestir aðdáendur MMA vilja sjá en mikið hefur verið rætt um hvort hún berjist einn daginn við Chris Justino, einnig kallaða Cyborg. Þær eru ekki í sama þyngdarflokki en báðir keppendur hafa lýst yfir áhuga að bardaginn fari fram. „Mér myndi líða betur að ljúka ferlinum eftir að hafa barist gegn henni. Ég mun gefa henni tækifæri að ná réttri þyngd í smá tíma til viðbótar en ég veit ekki hversu lengi ég bíð. Ef hún er hætt á efnunum sem hún var að taka ætti hún að ná þessari vigtun auðveldlega.“ MMA Tengdar fréttir Ein besta íþróttakona heims | Hver er Ronda Rousey? Eftir sögulega frammistöðu Rondu Rousey um helgina er byrjað að tala um að hún sé best allra í UFC. Betri en Jon Jones og aðrir karlar í íþróttinni. 2. mars 2015 13:00 Hún kláraði bardagann á 14 sekúndum og setti UFC-met | Myndband Bardagakonan Ronda Rousey er rosalega öflug í hringnum og hún sýndi enn á ný styrk sinn í búrinu í bardaga í Staples Center í Los Angeles í nótt. 1. mars 2015 15:00 Ronda rotaði Correia eftir 34 sekúndur | Myndband Ronda Rousey var ekki lengi að afgreiða Bethe Correia á UFC 190 bardagakvöldinu sem var haldið í Ríó í Brasilíu í nótt. 2. ágúst 2015 13:53 Mesti yfirburðaríþróttamaður heimsins í dag UFC-stjarnan Ronda Rousey heldur áfram að bæta við sig skrautfjöðrum. 13. maí 2015 22:45 Ronda Rousey leikur aðalhlutverkið í bíómynd um sig sjálfa Ronda Rousey lætur sér ekki nægja að klára andstæðinga sína á mettíma því nú er ein stærsta bardagastjarna heimsins á leiðinni á hvíta tjaldið. 4. ágúst 2015 11:30 Ég myndi vinna alla karlmenn í mínum þyngdarflokki Ronda Rousey er líklega vinsælasta íþróttakona heims í dag og margir vilja sjá hana slást við karlmenn. 6. mars 2015 16:00 Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Bills byrjar tímabilið með látum Missti níu leikmenn milli tímabila: „Passar mjög vel við aðstoðarþjálfarastarfið“ Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Sjá meira
Ofurkonan Ronda Rousey sem hefur slegið í gegn í UFC-heiminum undanfarin ár segist ekki ætla að berjast á fertugs aldri og gerir ráð fyrir að hætta eftir aðeins 2-3 ár. Rousey greindi frá þessu í sjónvarpsþætti í Bandaríkjunum í gær. Hin 28 árs gamla Rousey hefur slegið í gegn undanfarin ár en hún hefur verið að afgreiða andstæðinga sína í hringnum í bantamvigt yfirleitt á örfáum sekúndum en í síðustu fjórum bardögum hefur hún aðeins einu sinni þurft meira en mínútu til þess að klára andstæðinginn. Entist Sara McMann í eina mínútu og sex sekúndur en styst entist Cat Zingano, aðeins 14 sekúndur. „Ég vill ekki vera að berjast á fertugsaldri, þá á ég við þegar ég er orðin 31 árs og eldri. Ég mun berjast þegar ég verð þrítug en þegar ég verð 31 árs gömul geri ég ráð fyrir að hætta.“ Ronda ræddi bardagann sem flestir aðdáendur MMA vilja sjá en mikið hefur verið rætt um hvort hún berjist einn daginn við Chris Justino, einnig kallaða Cyborg. Þær eru ekki í sama þyngdarflokki en báðir keppendur hafa lýst yfir áhuga að bardaginn fari fram. „Mér myndi líða betur að ljúka ferlinum eftir að hafa barist gegn henni. Ég mun gefa henni tækifæri að ná réttri þyngd í smá tíma til viðbótar en ég veit ekki hversu lengi ég bíð. Ef hún er hætt á efnunum sem hún var að taka ætti hún að ná þessari vigtun auðveldlega.“
MMA Tengdar fréttir Ein besta íþróttakona heims | Hver er Ronda Rousey? Eftir sögulega frammistöðu Rondu Rousey um helgina er byrjað að tala um að hún sé best allra í UFC. Betri en Jon Jones og aðrir karlar í íþróttinni. 2. mars 2015 13:00 Hún kláraði bardagann á 14 sekúndum og setti UFC-met | Myndband Bardagakonan Ronda Rousey er rosalega öflug í hringnum og hún sýndi enn á ný styrk sinn í búrinu í bardaga í Staples Center í Los Angeles í nótt. 1. mars 2015 15:00 Ronda rotaði Correia eftir 34 sekúndur | Myndband Ronda Rousey var ekki lengi að afgreiða Bethe Correia á UFC 190 bardagakvöldinu sem var haldið í Ríó í Brasilíu í nótt. 2. ágúst 2015 13:53 Mesti yfirburðaríþróttamaður heimsins í dag UFC-stjarnan Ronda Rousey heldur áfram að bæta við sig skrautfjöðrum. 13. maí 2015 22:45 Ronda Rousey leikur aðalhlutverkið í bíómynd um sig sjálfa Ronda Rousey lætur sér ekki nægja að klára andstæðinga sína á mettíma því nú er ein stærsta bardagastjarna heimsins á leiðinni á hvíta tjaldið. 4. ágúst 2015 11:30 Ég myndi vinna alla karlmenn í mínum þyngdarflokki Ronda Rousey er líklega vinsælasta íþróttakona heims í dag og margir vilja sjá hana slást við karlmenn. 6. mars 2015 16:00 Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Bills byrjar tímabilið með látum Missti níu leikmenn milli tímabila: „Passar mjög vel við aðstoðarþjálfarastarfið“ Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Sjá meira
Ein besta íþróttakona heims | Hver er Ronda Rousey? Eftir sögulega frammistöðu Rondu Rousey um helgina er byrjað að tala um að hún sé best allra í UFC. Betri en Jon Jones og aðrir karlar í íþróttinni. 2. mars 2015 13:00
Hún kláraði bardagann á 14 sekúndum og setti UFC-met | Myndband Bardagakonan Ronda Rousey er rosalega öflug í hringnum og hún sýndi enn á ný styrk sinn í búrinu í bardaga í Staples Center í Los Angeles í nótt. 1. mars 2015 15:00
Ronda rotaði Correia eftir 34 sekúndur | Myndband Ronda Rousey var ekki lengi að afgreiða Bethe Correia á UFC 190 bardagakvöldinu sem var haldið í Ríó í Brasilíu í nótt. 2. ágúst 2015 13:53
Mesti yfirburðaríþróttamaður heimsins í dag UFC-stjarnan Ronda Rousey heldur áfram að bæta við sig skrautfjöðrum. 13. maí 2015 22:45
Ronda Rousey leikur aðalhlutverkið í bíómynd um sig sjálfa Ronda Rousey lætur sér ekki nægja að klára andstæðinga sína á mettíma því nú er ein stærsta bardagastjarna heimsins á leiðinni á hvíta tjaldið. 4. ágúst 2015 11:30
Ég myndi vinna alla karlmenn í mínum þyngdarflokki Ronda Rousey er líklega vinsælasta íþróttakona heims í dag og margir vilja sjá hana slást við karlmenn. 6. mars 2015 16:00