Hinsegin hælisleitendum fjölgar Una Sighvatsdóttir skrifar 25. september 2015 21:00 Samtökin78 hafa að undanförnu fengið margar fyrirspurninr frá hinsegin fólki sem flúið hefur heimaland sitt og leita hælis á Íslandi „Það hefur sannarlega verið aukning," segir Guðbjörg Ottósdóttir félagsráðgjafi hjá Samtökunum 78. „Það eru alveg þónokkrir hælisleitendur sem hafa komið til okkar, bæði varðandi stuðning við málsmeðferð o svo félagslegar þarfir, húsnæðismál og annað. Þannig að það er töluvertð aukning."Rætt var við Eduard Sakash, samkynhneigðan hælisleitanda frá Rússlandi, í fréttum Stöðvar2 í gær, en Rússland er eitt af tugum landa þar sem samkynhneigð er ólögleg. Guðbjörg segir að hinsegin hælisleitendur geti haft þarfir ólíkar öðrum hælisleitundum, sem þurfi að mæta. „Þau eru að sækja um hæli á þeim forsendum að hafa orðið fyrir ofsóknum eða fundið fyrir gríðarlegu óöryggi og staða þess mjög slæm í því landi sem þau flytja frá. En eins og með suma þessa sem hafa leitað til okkar þá er það vegna þess að þeir finna fyrir óöryggi meðal flóttafólks hér, í húsnæðinu sem þeir hafa verið í á vegum Útlendingastofnunar," segir Guðbjörg. Staðan í málefnum flóttafólks og hælisleitenda hefur verið að breytast ört undanfarið og segir Guðbjörg að Samtökin78 séu eins og aðrir að takast á við breyttan veruleika. „Þetta er svo nýtt fyrir okkur, þetta er alveg svona ný aðkoma. Ég held að við þurfum að skoða í hvers konar samstarf við þurfum að fara í, við kannski Rauða krossinn og fleiri." Hinsegin Tengdar fréttir Samkynhneigður Rússi fer huldu höfði í Reykjavík "Einhverjir reyndu að drepa mig rétt við íbúðina mína í Moskvu, þegar ég var á leið heim frá vinnu,“ segir Eduard Sakash. 24. september 2015 18:30 Fréttir Stöðvar 2 í kvöld: "Ég óttast um líf mitt“ Samkynhneigður Rússi sem neitað hefur verið um hæli hér á landi segist óttast um líf sitt í heimalandinu Rússlandi. Hann fer nú huldu höfði í Reykjavík af ótta við að vera sendur úr landi. 24. september 2015 17:45 Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Innlent Fleiri fréttir Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Sjá meira
Samtökin78 hafa að undanförnu fengið margar fyrirspurninr frá hinsegin fólki sem flúið hefur heimaland sitt og leita hælis á Íslandi „Það hefur sannarlega verið aukning," segir Guðbjörg Ottósdóttir félagsráðgjafi hjá Samtökunum 78. „Það eru alveg þónokkrir hælisleitendur sem hafa komið til okkar, bæði varðandi stuðning við málsmeðferð o svo félagslegar þarfir, húsnæðismál og annað. Þannig að það er töluvertð aukning."Rætt var við Eduard Sakash, samkynhneigðan hælisleitanda frá Rússlandi, í fréttum Stöðvar2 í gær, en Rússland er eitt af tugum landa þar sem samkynhneigð er ólögleg. Guðbjörg segir að hinsegin hælisleitendur geti haft þarfir ólíkar öðrum hælisleitundum, sem þurfi að mæta. „Þau eru að sækja um hæli á þeim forsendum að hafa orðið fyrir ofsóknum eða fundið fyrir gríðarlegu óöryggi og staða þess mjög slæm í því landi sem þau flytja frá. En eins og með suma þessa sem hafa leitað til okkar þá er það vegna þess að þeir finna fyrir óöryggi meðal flóttafólks hér, í húsnæðinu sem þeir hafa verið í á vegum Útlendingastofnunar," segir Guðbjörg. Staðan í málefnum flóttafólks og hælisleitenda hefur verið að breytast ört undanfarið og segir Guðbjörg að Samtökin78 séu eins og aðrir að takast á við breyttan veruleika. „Þetta er svo nýtt fyrir okkur, þetta er alveg svona ný aðkoma. Ég held að við þurfum að skoða í hvers konar samstarf við þurfum að fara í, við kannski Rauða krossinn og fleiri."
Hinsegin Tengdar fréttir Samkynhneigður Rússi fer huldu höfði í Reykjavík "Einhverjir reyndu að drepa mig rétt við íbúðina mína í Moskvu, þegar ég var á leið heim frá vinnu,“ segir Eduard Sakash. 24. september 2015 18:30 Fréttir Stöðvar 2 í kvöld: "Ég óttast um líf mitt“ Samkynhneigður Rússi sem neitað hefur verið um hæli hér á landi segist óttast um líf sitt í heimalandinu Rússlandi. Hann fer nú huldu höfði í Reykjavík af ótta við að vera sendur úr landi. 24. september 2015 17:45 Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Innlent Fleiri fréttir Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Sjá meira
Samkynhneigður Rússi fer huldu höfði í Reykjavík "Einhverjir reyndu að drepa mig rétt við íbúðina mína í Moskvu, þegar ég var á leið heim frá vinnu,“ segir Eduard Sakash. 24. september 2015 18:30
Fréttir Stöðvar 2 í kvöld: "Ég óttast um líf mitt“ Samkynhneigður Rússi sem neitað hefur verið um hæli hér á landi segist óttast um líf sitt í heimalandinu Rússlandi. Hann fer nú huldu höfði í Reykjavík af ótta við að vera sendur úr landi. 24. september 2015 17:45