Árnesgengismeðlimur dæmur í tíu mánaða fangelsi Jóhann Óli Eiðsson skrifar 24. september 2015 15:27 Brotin áttu sér stað á Selfossi vísir/pjetur Héraðsdómur Suðurlands hefur dæmt tæplega þrítugan karlmann, Sigurbjörn Adam Baldvinsson, í tíu mánaða fangelsi fyrir ýmis brot. Meðal annars hótaði hann tveimur lögreglumönnum, og fjölskyldum þeirra, á Selfossi lífláti auk líkamsárása og fjölda þjófnaðarbrota. Í sumar kom maðurinn víða við á Selfossi. Braust hann meðal annars inn í fjóra bíla og rændi úr þeim öllu lauslegu. Að auki ók hann einum þeirra of hratt undir áhrifum vímuefna. Þá var honum gert að sök að hafa ráðist á mann á bílastæði og síðar meir farið heim til hans og brotið sér leið þangað inn. Brotin áttu sér stað á tímabilinu 7. júlí til 20. ágúst. Maðurinn játaði brot sín fyrir dómi. Brotaferill hans hófst árið 2003 er maðurinn var aðeins átján ára. Þá var hann sakfelldur fyrir þjófnað. Síðan þá hefur hann margsinnis verið dæmdur eða gengist undir sektagreiðslur fyrir brot á lögum um ávana- og fíkniefni auk þess að hafa gerst brotlegur við umferðarlög. Árið 2007var hann dæmdur í átján mánaða fangelsi fyrir fjölda þjófnaða. Þjófnaðirnir áttu sér stað haustið 2006 þar sem hann, ásamt fimm öðrum, fór ránshendi um Árnessýslu. Hlaut hópurinn nafnið Árnesgengið. Dómur héraðsdóms hljóðar upp á tíu mánaða óskilorðsbundið fangelsi. Frá því dregst gæsluvarðhald sem maðurinn hefur setið í frá 21. ágúst. Að auki var hann sviptur ökuréttindum ævilangt og þarf að greiða allan sakarkostnað. Tengdar fréttir Hópur síbrotamanna ákærður í 70 liðum Tíu manna hópur hefur verið ákærður í alls 70 liðum fyrir ýmiss konar brot. Þrír hinna ákærðu tengjast flestum afbrotunum. Þeir eru hluti af Árnesgenginu og hlutu refsidóma í lok febrúar. Prófessor í félagsfræði man ekki eftir öðru eins. 12. apríl 2007 05:15 Liðsmenn Árnesgengisins ákærðir fyrir vopnað rán Ríkissaksóknari hefur ákært tvo síbrotamenn fyrir að færa mann nauðugan á heimili hans og ræna hann þar. Ein kona er ákærð fyrir hlutdeild í ráninu. Annar mannanna játaði sök en hinn tók sér frest. Konan neitaði. 29. september 2011 04:00 Ótrúleg afbrotasaga Nýverið var þingfest mál í Hérasdómi Reykjavíkur þar sem hópur ungmenna var ákærður í alls 70 liðum vegna afbrota sem framin voru að langmestu leyti frá júlíbyrjun í fyrra og fram í lok janúar síðastliðins. 22. apríl 2007 08:00 Mest lesið Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Fleiri fréttir Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Sjá meira
Héraðsdómur Suðurlands hefur dæmt tæplega þrítugan karlmann, Sigurbjörn Adam Baldvinsson, í tíu mánaða fangelsi fyrir ýmis brot. Meðal annars hótaði hann tveimur lögreglumönnum, og fjölskyldum þeirra, á Selfossi lífláti auk líkamsárása og fjölda þjófnaðarbrota. Í sumar kom maðurinn víða við á Selfossi. Braust hann meðal annars inn í fjóra bíla og rændi úr þeim öllu lauslegu. Að auki ók hann einum þeirra of hratt undir áhrifum vímuefna. Þá var honum gert að sök að hafa ráðist á mann á bílastæði og síðar meir farið heim til hans og brotið sér leið þangað inn. Brotin áttu sér stað á tímabilinu 7. júlí til 20. ágúst. Maðurinn játaði brot sín fyrir dómi. Brotaferill hans hófst árið 2003 er maðurinn var aðeins átján ára. Þá var hann sakfelldur fyrir þjófnað. Síðan þá hefur hann margsinnis verið dæmdur eða gengist undir sektagreiðslur fyrir brot á lögum um ávana- og fíkniefni auk þess að hafa gerst brotlegur við umferðarlög. Árið 2007var hann dæmdur í átján mánaða fangelsi fyrir fjölda þjófnaða. Þjófnaðirnir áttu sér stað haustið 2006 þar sem hann, ásamt fimm öðrum, fór ránshendi um Árnessýslu. Hlaut hópurinn nafnið Árnesgengið. Dómur héraðsdóms hljóðar upp á tíu mánaða óskilorðsbundið fangelsi. Frá því dregst gæsluvarðhald sem maðurinn hefur setið í frá 21. ágúst. Að auki var hann sviptur ökuréttindum ævilangt og þarf að greiða allan sakarkostnað.
Tengdar fréttir Hópur síbrotamanna ákærður í 70 liðum Tíu manna hópur hefur verið ákærður í alls 70 liðum fyrir ýmiss konar brot. Þrír hinna ákærðu tengjast flestum afbrotunum. Þeir eru hluti af Árnesgenginu og hlutu refsidóma í lok febrúar. Prófessor í félagsfræði man ekki eftir öðru eins. 12. apríl 2007 05:15 Liðsmenn Árnesgengisins ákærðir fyrir vopnað rán Ríkissaksóknari hefur ákært tvo síbrotamenn fyrir að færa mann nauðugan á heimili hans og ræna hann þar. Ein kona er ákærð fyrir hlutdeild í ráninu. Annar mannanna játaði sök en hinn tók sér frest. Konan neitaði. 29. september 2011 04:00 Ótrúleg afbrotasaga Nýverið var þingfest mál í Hérasdómi Reykjavíkur þar sem hópur ungmenna var ákærður í alls 70 liðum vegna afbrota sem framin voru að langmestu leyti frá júlíbyrjun í fyrra og fram í lok janúar síðastliðins. 22. apríl 2007 08:00 Mest lesið Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Fleiri fréttir Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Sjá meira
Hópur síbrotamanna ákærður í 70 liðum Tíu manna hópur hefur verið ákærður í alls 70 liðum fyrir ýmiss konar brot. Þrír hinna ákærðu tengjast flestum afbrotunum. Þeir eru hluti af Árnesgenginu og hlutu refsidóma í lok febrúar. Prófessor í félagsfræði man ekki eftir öðru eins. 12. apríl 2007 05:15
Liðsmenn Árnesgengisins ákærðir fyrir vopnað rán Ríkissaksóknari hefur ákært tvo síbrotamenn fyrir að færa mann nauðugan á heimili hans og ræna hann þar. Ein kona er ákærð fyrir hlutdeild í ráninu. Annar mannanna játaði sök en hinn tók sér frest. Konan neitaði. 29. september 2011 04:00
Ótrúleg afbrotasaga Nýverið var þingfest mál í Hérasdómi Reykjavíkur þar sem hópur ungmenna var ákærður í alls 70 liðum vegna afbrota sem framin voru að langmestu leyti frá júlíbyrjun í fyrra og fram í lok janúar síðastliðins. 22. apríl 2007 08:00