Líklegt að Syriza vinni kosningarnar í Grikklandi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. september 2015 17:36 Það getur verið erfitt að ákveða sig í kjörklefanum. Vísir/Getty Útgönguspá í Grikklandi gefur til kynna að vinstriflokkurinn Syriza muni sigra þingkosningar í Grikklandi, sem fram fara í dag, án þess þó að ná hreinum meirihluta. Fyrsta útgönguspáin gefur til kynna að Syriza hljóti um 30-34% atkvæða en að helsti keppinauturinn, hægriflokkurinn Nýtt lýðræði, muni hljóta 28,5-32,5% atkvæða. Samkvæmt spánni munu átta flokkar ná kjöri á gríska þingið en flokkur þeirra sem gengu úr Syriza-flokknum vegna óánægju með stefnu Alexis Tsipras leiðtoga flokksins og fyrrum forsætisráðherra, muni ekki komast yfir atkvæðaþröskuldinn sem þarf til þess að ná manni inn á þing. Euclid Tsakalotos, fyrrum fjármálaráðherra og meðlimur í Syriza-flokknum var bjartsýnn og ánægður með útgönguspánna. „Það lítur út fyrir að við munum sigra. Ég get ekki lofað því að við munum vera í ríkisstjórn næstu fjögur árin en ég get sagt að það er mjög ólíklegt að hér verði haldnar aðrar kosningar á næstu 12 mánuðum,“ sagði Tsakalotos. Er þetta í þriðja sinn sem Grikkir hafa gengið til kosninga á árinu en Siryza-flokkurinn komst til valda í þingkosningum í janúar. Í júní kusu Grikkir í þjóðaratkvæðagreiðslu um um samkomulag við lánardrottna sína en Alexis Tsipras boðaði til þeirra kosningarinnar sem nú stendur yfir eftir að hafa setið í stóli forsætisráðherra í aðeins sjö mánuði eftir að hafa misst stuðning hluta flokksmanna sinna. Grikkland Tengdar fréttir Mjótt á munum milli Syriza og Nýs lýðræðis Grikkir munu kjósa sér nýtt þing þann 30. september næstkomandi. 17. september 2015 15:23 Órólega deildin í Syriza stofnar nýjan flokk Leiðtogi hins nýja flokks hefur sagst vilja mölva einræði Evruríkjanna. 21. ágúst 2015 10:15 Tsipras útilokar samstarf með Nýju lýðræði Grikkir kjósa sér nýtt þing á sunnudaginn. 15. september 2015 08:13 Grísku þingkosningarnar: Syriza mælist með minniháttar forskot í könnunum Síðustu kosningafundirnir fyrir kosningarnar voru haldnir í dag, en Grikkir ganga að kjörborðinu á sunnudag. 18. september 2015 22:46 Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Lögreglan leitar manns Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Fleiri fréttir Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Sjá meira
Útgönguspá í Grikklandi gefur til kynna að vinstriflokkurinn Syriza muni sigra þingkosningar í Grikklandi, sem fram fara í dag, án þess þó að ná hreinum meirihluta. Fyrsta útgönguspáin gefur til kynna að Syriza hljóti um 30-34% atkvæða en að helsti keppinauturinn, hægriflokkurinn Nýtt lýðræði, muni hljóta 28,5-32,5% atkvæða. Samkvæmt spánni munu átta flokkar ná kjöri á gríska þingið en flokkur þeirra sem gengu úr Syriza-flokknum vegna óánægju með stefnu Alexis Tsipras leiðtoga flokksins og fyrrum forsætisráðherra, muni ekki komast yfir atkvæðaþröskuldinn sem þarf til þess að ná manni inn á þing. Euclid Tsakalotos, fyrrum fjármálaráðherra og meðlimur í Syriza-flokknum var bjartsýnn og ánægður með útgönguspánna. „Það lítur út fyrir að við munum sigra. Ég get ekki lofað því að við munum vera í ríkisstjórn næstu fjögur árin en ég get sagt að það er mjög ólíklegt að hér verði haldnar aðrar kosningar á næstu 12 mánuðum,“ sagði Tsakalotos. Er þetta í þriðja sinn sem Grikkir hafa gengið til kosninga á árinu en Siryza-flokkurinn komst til valda í þingkosningum í janúar. Í júní kusu Grikkir í þjóðaratkvæðagreiðslu um um samkomulag við lánardrottna sína en Alexis Tsipras boðaði til þeirra kosningarinnar sem nú stendur yfir eftir að hafa setið í stóli forsætisráðherra í aðeins sjö mánuði eftir að hafa misst stuðning hluta flokksmanna sinna.
Grikkland Tengdar fréttir Mjótt á munum milli Syriza og Nýs lýðræðis Grikkir munu kjósa sér nýtt þing þann 30. september næstkomandi. 17. september 2015 15:23 Órólega deildin í Syriza stofnar nýjan flokk Leiðtogi hins nýja flokks hefur sagst vilja mölva einræði Evruríkjanna. 21. ágúst 2015 10:15 Tsipras útilokar samstarf með Nýju lýðræði Grikkir kjósa sér nýtt þing á sunnudaginn. 15. september 2015 08:13 Grísku þingkosningarnar: Syriza mælist með minniháttar forskot í könnunum Síðustu kosningafundirnir fyrir kosningarnar voru haldnir í dag, en Grikkir ganga að kjörborðinu á sunnudag. 18. september 2015 22:46 Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Lögreglan leitar manns Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Fleiri fréttir Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Sjá meira
Mjótt á munum milli Syriza og Nýs lýðræðis Grikkir munu kjósa sér nýtt þing þann 30. september næstkomandi. 17. september 2015 15:23
Órólega deildin í Syriza stofnar nýjan flokk Leiðtogi hins nýja flokks hefur sagst vilja mölva einræði Evruríkjanna. 21. ágúst 2015 10:15
Tsipras útilokar samstarf með Nýju lýðræði Grikkir kjósa sér nýtt þing á sunnudaginn. 15. september 2015 08:13
Grísku þingkosningarnar: Syriza mælist með minniháttar forskot í könnunum Síðustu kosningafundirnir fyrir kosningarnar voru haldnir í dag, en Grikkir ganga að kjörborðinu á sunnudag. 18. september 2015 22:46
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“