Læknaráð Landspítalans segir stjórnvöld bera ábyrgð á röskunum vegna yfirvofandi verkfalls Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 14. október 2015 15:12 Fjölmargir starfsmenn Landspítalans eru á leið í verkfall. Vísir/Vilhelm Læknaráð Landspítalans kallar stjórnvöld til ábyrgðar á þeirri röskun sem yfirvofandi kjaradeilur ríkisins og Sjúkraliðafélags Íslands og SFR stéttarfélags í almannaþjónustu kunna að hafa á starfsemi sjúkrahússins. Í ályktun læknaráðsins segir að störf sjúkraliða og starfsmanna í SFR séu mikilvægir hlekkir í þjónustukeðju spítalans. Stjórn læknaráðs Landspítala harmar að enn þurfi að koma til verkfalla. Jafnframt segir að ljóst sé að boðuð verkföll sjúkraliða og starfsmanna í SFR muni hafa veruleg neikvæð áhrif á úrræði Landspítalans til að sinna þeim er þangað leita. Stjórn læknaráðs hvetur deiluaðila til að ganga nú þegar til samninga svo starfsemi spítalans geti haldið áfram á fullum dampi. Á Landspítala starfa nú 562 sjúkraliðar og starfsmenn í SFR eru 1049. Starfsmenn SFR eru m.a. allir læknaritarar, lyfjatæknar og öryggisverðir. Verkfallsaðgerðir hefjast á miðnætti og segir Árni Stefán Jónsson, formaður SFR stéttarfélags í almannaþjónustu, að engar líkur séu á verkfallsaðgerðum verði frestað. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Fá hærri laun í verkfalli en í vinnunni „Þetta er eiginlega grátbroslegt,“ segir Ásgeir Helgi Magnússon, listdansari hjá Íslenska dansflokknum. 13. október 2015 20:45 Verkfall 5500 ríkisstarfsmanna í uppsiglingu „Miðað við þessa einbeittu þögn sem kemur úr fjármálaráðuneytinu að þá, þá býst ég við því að verkfallið skelli á bara af fullum þunga á fimmtudaginn. Það eru engin önnur teikn á lofti.“ 12. október 2015 14:54 Stéttarfélögin kröfðu forsætisráðherra um að ríkið gangi til samninga Hundruð félagsmanna SFR komu saman við stjórnarráðið í morgun til að vekja athygli á þeirri kjaradeilu sem þeir eiga nú í við ríkið. 9. október 2015 10:29 Engar líkur á að verkfallinu verði frestað „Við getum ekki frestað verkfallinu, og það eru engar líkur á því,“ segir Árni Stefán Jónsson, formaður SFR. 14. október 2015 12:07 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira
Læknaráð Landspítalans kallar stjórnvöld til ábyrgðar á þeirri röskun sem yfirvofandi kjaradeilur ríkisins og Sjúkraliðafélags Íslands og SFR stéttarfélags í almannaþjónustu kunna að hafa á starfsemi sjúkrahússins. Í ályktun læknaráðsins segir að störf sjúkraliða og starfsmanna í SFR séu mikilvægir hlekkir í þjónustukeðju spítalans. Stjórn læknaráðs Landspítala harmar að enn þurfi að koma til verkfalla. Jafnframt segir að ljóst sé að boðuð verkföll sjúkraliða og starfsmanna í SFR muni hafa veruleg neikvæð áhrif á úrræði Landspítalans til að sinna þeim er þangað leita. Stjórn læknaráðs hvetur deiluaðila til að ganga nú þegar til samninga svo starfsemi spítalans geti haldið áfram á fullum dampi. Á Landspítala starfa nú 562 sjúkraliðar og starfsmenn í SFR eru 1049. Starfsmenn SFR eru m.a. allir læknaritarar, lyfjatæknar og öryggisverðir. Verkfallsaðgerðir hefjast á miðnætti og segir Árni Stefán Jónsson, formaður SFR stéttarfélags í almannaþjónustu, að engar líkur séu á verkfallsaðgerðum verði frestað.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Fá hærri laun í verkfalli en í vinnunni „Þetta er eiginlega grátbroslegt,“ segir Ásgeir Helgi Magnússon, listdansari hjá Íslenska dansflokknum. 13. október 2015 20:45 Verkfall 5500 ríkisstarfsmanna í uppsiglingu „Miðað við þessa einbeittu þögn sem kemur úr fjármálaráðuneytinu að þá, þá býst ég við því að verkfallið skelli á bara af fullum þunga á fimmtudaginn. Það eru engin önnur teikn á lofti.“ 12. október 2015 14:54 Stéttarfélögin kröfðu forsætisráðherra um að ríkið gangi til samninga Hundruð félagsmanna SFR komu saman við stjórnarráðið í morgun til að vekja athygli á þeirri kjaradeilu sem þeir eiga nú í við ríkið. 9. október 2015 10:29 Engar líkur á að verkfallinu verði frestað „Við getum ekki frestað verkfallinu, og það eru engar líkur á því,“ segir Árni Stefán Jónsson, formaður SFR. 14. október 2015 12:07 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira
Fá hærri laun í verkfalli en í vinnunni „Þetta er eiginlega grátbroslegt,“ segir Ásgeir Helgi Magnússon, listdansari hjá Íslenska dansflokknum. 13. október 2015 20:45
Verkfall 5500 ríkisstarfsmanna í uppsiglingu „Miðað við þessa einbeittu þögn sem kemur úr fjármálaráðuneytinu að þá, þá býst ég við því að verkfallið skelli á bara af fullum þunga á fimmtudaginn. Það eru engin önnur teikn á lofti.“ 12. október 2015 14:54
Stéttarfélögin kröfðu forsætisráðherra um að ríkið gangi til samninga Hundruð félagsmanna SFR komu saman við stjórnarráðið í morgun til að vekja athygli á þeirri kjaradeilu sem þeir eiga nú í við ríkið. 9. október 2015 10:29
Engar líkur á að verkfallinu verði frestað „Við getum ekki frestað verkfallinu, og það eru engar líkur á því,“ segir Árni Stefán Jónsson, formaður SFR. 14. október 2015 12:07