Neyðarlínan í heild sinni: „Um leið og hann sagði "án djóks“ vissum við að hann væri i lagi“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. október 2015 14:03 Hafdís Jónsdóttir, móðir drengjanna. Vísir Óhætt er að segja að þrekvirki hafi verið unnið þegar bræðrunum tveimur var bjargað úr Reykdalsstíflu síðastliðið vor. Raunar þurfti einnig að bjarga vegfaranda og lögreglumanni upp úr stíflunni, sem höfðu reynt að koma drengjunum til bjargar, enda aðstæður í hylnum afar erfiðar. Í fyrsta þætti Neyðarlínunnar, sem sjá má hér að neðan í heild sinni, er farið yfir atburðarásina, neyðarlínusímtal af vettvangi spilað og rætt við flesta þá sem komu að björguninni dramatísku þann 14. apríl síðastliðinn. Eins og frægt er orðið voru drengirnir tveir afar hætt komnir og þeim yngri vart hugað líf. Yngri drengurinn, hinn tíu ára Hilmir Gauti Bjarnason, var í hjartastoppi í kringum 37 mínútur en eftir endurlífgunartilraunir gerðist hið ótrúlega að hjarta hans byrjaði að slá á nýjan leik. Þremur dögum síðar vaknaði hann svo og bað um iPad-inn sinn. Hann mundi ekkert eftir því sem hafði gerst. „Um leið og hann sagði „án djóks“ vissum við að hann væri i lagi,“ segir móðir Hilmis í þætti gærkvöldsins. Í dag er ekkert sem bendir til þess að honum hafi orðið meint af.Neyðarlínan var sýnd á Stöð 2 í gærkvöldi og þessi fyrsti þáttur í nýrri þáttaröð birtur á Vísi í dag í kynningarskyni. Þættirnir verða sjö talsins og eru á dagskrá á sunnudagskvöldum klukkan 20.10. Hafnarfjörður Slys við Reykdalsstíflu Tengdar fréttir Hilmir Gauti farinn að leika sér á Barnaspítalanum Þetta er alveg magnað segir móðir drengs, sem hefur náð nær fullum bata, eftir að hafa verið fluttur þungt haldinn á Landspítalann í síðustu viku eftir slys í Læknum í Hafnarfirði. 21. apríl 2015 18:30 Bræðurnir fylgdust spenntir með vatninu renna í lón Reykdalsstíflu Bræðurnir tveir sem voru hætt komnir þegar þeir festust í affalli Reykdalsstíflu við lækinn í Hafnarfirði segjast ekki ætla að láta atburðinn á þá fá. 1. október 2015 12:18 Húsmæður sögðu Reykdalsstíflu lífshættulega árið 1970 Hafnarfjarðarbær kannast ekki við kvartanir vegna stíflunnar en skrifað var um það í Vísi fyrir 45 árum. 17. apríl 2015 11:15 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Erlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Innlent Fleiri fréttir Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Sjá meira
Óhætt er að segja að þrekvirki hafi verið unnið þegar bræðrunum tveimur var bjargað úr Reykdalsstíflu síðastliðið vor. Raunar þurfti einnig að bjarga vegfaranda og lögreglumanni upp úr stíflunni, sem höfðu reynt að koma drengjunum til bjargar, enda aðstæður í hylnum afar erfiðar. Í fyrsta þætti Neyðarlínunnar, sem sjá má hér að neðan í heild sinni, er farið yfir atburðarásina, neyðarlínusímtal af vettvangi spilað og rætt við flesta þá sem komu að björguninni dramatísku þann 14. apríl síðastliðinn. Eins og frægt er orðið voru drengirnir tveir afar hætt komnir og þeim yngri vart hugað líf. Yngri drengurinn, hinn tíu ára Hilmir Gauti Bjarnason, var í hjartastoppi í kringum 37 mínútur en eftir endurlífgunartilraunir gerðist hið ótrúlega að hjarta hans byrjaði að slá á nýjan leik. Þremur dögum síðar vaknaði hann svo og bað um iPad-inn sinn. Hann mundi ekkert eftir því sem hafði gerst. „Um leið og hann sagði „án djóks“ vissum við að hann væri i lagi,“ segir móðir Hilmis í þætti gærkvöldsins. Í dag er ekkert sem bendir til þess að honum hafi orðið meint af.Neyðarlínan var sýnd á Stöð 2 í gærkvöldi og þessi fyrsti þáttur í nýrri þáttaröð birtur á Vísi í dag í kynningarskyni. Þættirnir verða sjö talsins og eru á dagskrá á sunnudagskvöldum klukkan 20.10.
Hafnarfjörður Slys við Reykdalsstíflu Tengdar fréttir Hilmir Gauti farinn að leika sér á Barnaspítalanum Þetta er alveg magnað segir móðir drengs, sem hefur náð nær fullum bata, eftir að hafa verið fluttur þungt haldinn á Landspítalann í síðustu viku eftir slys í Læknum í Hafnarfirði. 21. apríl 2015 18:30 Bræðurnir fylgdust spenntir með vatninu renna í lón Reykdalsstíflu Bræðurnir tveir sem voru hætt komnir þegar þeir festust í affalli Reykdalsstíflu við lækinn í Hafnarfirði segjast ekki ætla að láta atburðinn á þá fá. 1. október 2015 12:18 Húsmæður sögðu Reykdalsstíflu lífshættulega árið 1970 Hafnarfjarðarbær kannast ekki við kvartanir vegna stíflunnar en skrifað var um það í Vísi fyrir 45 árum. 17. apríl 2015 11:15 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Erlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Innlent Fleiri fréttir Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Sjá meira
Hilmir Gauti farinn að leika sér á Barnaspítalanum Þetta er alveg magnað segir móðir drengs, sem hefur náð nær fullum bata, eftir að hafa verið fluttur þungt haldinn á Landspítalann í síðustu viku eftir slys í Læknum í Hafnarfirði. 21. apríl 2015 18:30
Bræðurnir fylgdust spenntir með vatninu renna í lón Reykdalsstíflu Bræðurnir tveir sem voru hætt komnir þegar þeir festust í affalli Reykdalsstíflu við lækinn í Hafnarfirði segjast ekki ætla að láta atburðinn á þá fá. 1. október 2015 12:18
Húsmæður sögðu Reykdalsstíflu lífshættulega árið 1970 Hafnarfjarðarbær kannast ekki við kvartanir vegna stíflunnar en skrifað var um það í Vísi fyrir 45 árum. 17. apríl 2015 11:15