Rut: Komum ákveðnari til leiks á morgun Kristinn Páll Teitsson skrifar 10. október 2015 13:00 Rut í leik með íslenska landsliðinu. Vísir/Valli „Við ætlum okkur að gera betur en í leiknum á fimmtudaginn, það er margt sem við getum gert betur og við ætlum okkur að koma mun ákveðnari til leiks á sunnudaginn,“ sagði Rut Jónsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins í handbolta, eftir æfingu í dag en liðið á leik gegn Þýskalandi á morgun. Íslenska kvennalandsliðið í handbolta hóf undankeppni EM 2016 á 10 marka tapi, 27-17, fyrir Frakklandi í Antibes á fimmtudaginn en sóknarleikur liðsins var ekki nægilega góður í leiknum. „Við spiluðum fína vörn, sérstaklega í fyrri hálfleik en sóknarleikurinn var augljóslega ekki nægilega góður. Við áttum erfitt með að komast í gegn um vörn franska liðsins, þær spiluðu framarlega ólíkt því sem Þýskaland gerir. Við þurfum að reyna að keyra upp meiri hraða í sóknarleiknum á morgun.“ Rut vonaðist til þess að með betri varnarleik fengi íslenska liðið fleiri auðveld mörk. „Það var ekki nægilega mikil markvarsla gegn Frökkum útaf vörninni, við vorum að missa þær of mikið í gegn og fyrir vikið fengum við engin hraðaupphlaup og við þurfum að fá hraðaupphlaupsmörk. Það gefur svo mikið fyrir liðið og alla að fá hraðaupphlaupsmörk.“ Rut telur að þýska liðið henti því íslenska jafnvel betur. „Þær eru stórar og sterkar eins og franska liðið en ekki jafn snöggar og treysta meira á skytturnar. Við erum flestar frekar hraðar á fótunum og við náðum ekki að nýta það gegn Frakklandi en við getum vonandi nýtt okkur það á morgun.“ Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Þurfum að laga sóknina Stelpurnar okkar í íslenska handboltalandsliðinu mæta Þýskalandi í öðrum leik liðsins í undankeppni EM 2017, en sá fyrsti tapaðist gegn firnasterku liði Frakklands á fimmtudagskvöldið. Þjóðverjar eru með sterkt lið sem er vant því að vera á stórmótum. 10. október 2015 07:00 Ágúst: Of margar sem spiluðu undir getu í dag Ágúst Jóhannsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, var að vonum vonsvikinn með 10 marka tap, 27-17, fyrir Frökkum í undankeppni EM 2016 í Frakklandi í dag. 8. október 2015 19:34 Tíu marka tap í Frakklandi Íslenska kvennalandsliðið í handbolta hóf undankeppni EM 2016 á 10 marka tapi, 27-17, fyrir Frakklandi í Antibes í dag. 8. október 2015 18:20 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Sjá meira
„Við ætlum okkur að gera betur en í leiknum á fimmtudaginn, það er margt sem við getum gert betur og við ætlum okkur að koma mun ákveðnari til leiks á sunnudaginn,“ sagði Rut Jónsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins í handbolta, eftir æfingu í dag en liðið á leik gegn Þýskalandi á morgun. Íslenska kvennalandsliðið í handbolta hóf undankeppni EM 2016 á 10 marka tapi, 27-17, fyrir Frakklandi í Antibes á fimmtudaginn en sóknarleikur liðsins var ekki nægilega góður í leiknum. „Við spiluðum fína vörn, sérstaklega í fyrri hálfleik en sóknarleikurinn var augljóslega ekki nægilega góður. Við áttum erfitt með að komast í gegn um vörn franska liðsins, þær spiluðu framarlega ólíkt því sem Þýskaland gerir. Við þurfum að reyna að keyra upp meiri hraða í sóknarleiknum á morgun.“ Rut vonaðist til þess að með betri varnarleik fengi íslenska liðið fleiri auðveld mörk. „Það var ekki nægilega mikil markvarsla gegn Frökkum útaf vörninni, við vorum að missa þær of mikið í gegn og fyrir vikið fengum við engin hraðaupphlaup og við þurfum að fá hraðaupphlaupsmörk. Það gefur svo mikið fyrir liðið og alla að fá hraðaupphlaupsmörk.“ Rut telur að þýska liðið henti því íslenska jafnvel betur. „Þær eru stórar og sterkar eins og franska liðið en ekki jafn snöggar og treysta meira á skytturnar. Við erum flestar frekar hraðar á fótunum og við náðum ekki að nýta það gegn Frakklandi en við getum vonandi nýtt okkur það á morgun.“
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Þurfum að laga sóknina Stelpurnar okkar í íslenska handboltalandsliðinu mæta Þýskalandi í öðrum leik liðsins í undankeppni EM 2017, en sá fyrsti tapaðist gegn firnasterku liði Frakklands á fimmtudagskvöldið. Þjóðverjar eru með sterkt lið sem er vant því að vera á stórmótum. 10. október 2015 07:00 Ágúst: Of margar sem spiluðu undir getu í dag Ágúst Jóhannsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, var að vonum vonsvikinn með 10 marka tap, 27-17, fyrir Frökkum í undankeppni EM 2016 í Frakklandi í dag. 8. október 2015 19:34 Tíu marka tap í Frakklandi Íslenska kvennalandsliðið í handbolta hóf undankeppni EM 2016 á 10 marka tapi, 27-17, fyrir Frakklandi í Antibes í dag. 8. október 2015 18:20 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Sjá meira
Þurfum að laga sóknina Stelpurnar okkar í íslenska handboltalandsliðinu mæta Þýskalandi í öðrum leik liðsins í undankeppni EM 2017, en sá fyrsti tapaðist gegn firnasterku liði Frakklands á fimmtudagskvöldið. Þjóðverjar eru með sterkt lið sem er vant því að vera á stórmótum. 10. október 2015 07:00
Ágúst: Of margar sem spiluðu undir getu í dag Ágúst Jóhannsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, var að vonum vonsvikinn með 10 marka tap, 27-17, fyrir Frökkum í undankeppni EM 2016 í Frakklandi í dag. 8. október 2015 19:34
Tíu marka tap í Frakklandi Íslenska kvennalandsliðið í handbolta hóf undankeppni EM 2016 á 10 marka tapi, 27-17, fyrir Frakklandi í Antibes í dag. 8. október 2015 18:20
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita