Ofurhelgi íshokkímanna fer fram í Reykjavík um helgina og það er ókeypis inn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2015 16:40 Úr leik Esju og Bjarnarins Mynd/Gunnar Jónatansson Það verður nóg að gera í íshokkíinu í Reykjavík um helgina en öll lið deildarinnar munu þá leika þrjá leiki og það er ókeypis inn á alla leikina. Þetta er svokölluð Ofurhelgi á íslandsmótinu í íshokkí. Alls fara fram sex leikir á föstudag, laugardag og sunnudag en þeir verða spilaðir bæði í Skautahöllinni í Laugardal sem og í Egilshöllinni. Tveir leikir fara fram í Skautahöllinni í Laugardal í kvöld og hefst sá fyrri klukkan sex. Til að gefa sem flestum tækifæri á að kynna sér íþróttina hefur Íshokkísamband Íslands ásamt aðildarfélögum og samstarfsaðilum ákveðið að ókeypis verði á alla leiki helgarinnar. Á heildina litið hefur deildin verið jöfn og minni styrkleikamunur í henni en oft áður. Leikirnir eru því ekki fyrirsjáanlegir og erfitt að spá fyrir um úrslit í leikjum helgarinnar. Félagaskiptagluggi fyrir erlenda leikmenn lokar 1. nóvember næstkomandi en nú þegar leika sjö erlendir leikmenn í deildinni. Landslið Íslands í íshokkí hafa á undanförnum árum verið í sókn en næsta landsliðsverkefni er eftir tvær vikur þegar karlalandsliðið heldur til Spánar til að leika á úrtökumóti fyrir Ólympíuleikana sem fara fram í Seúl í Suður-Kóreu 2018.Dagskráin er eftirfarandi:Föstudagur 23.10.2015 Skautahöllin í Laugardal SR - Björninn kl. 18:00 Esja - SA Víkingar kl. 21:00Laugardagur 24.10.2015 Egilshöll Björninn - SA Víkingar kl. 16:30 Esja - SR kl. 19.30Sunnudagur 25.10.2015 Skautahöllin í Laugardal SR - SA Víkingar kl. 18.30Sunnudagur 25.10.2015 Egilshöll 25.10.2015 Björninn - Esja kl. 20.00 Úr leik SA Víkinga og BjarnarinsMynd/Sigurgeir Haraldsson Íþróttir Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira
Það verður nóg að gera í íshokkíinu í Reykjavík um helgina en öll lið deildarinnar munu þá leika þrjá leiki og það er ókeypis inn á alla leikina. Þetta er svokölluð Ofurhelgi á íslandsmótinu í íshokkí. Alls fara fram sex leikir á föstudag, laugardag og sunnudag en þeir verða spilaðir bæði í Skautahöllinni í Laugardal sem og í Egilshöllinni. Tveir leikir fara fram í Skautahöllinni í Laugardal í kvöld og hefst sá fyrri klukkan sex. Til að gefa sem flestum tækifæri á að kynna sér íþróttina hefur Íshokkísamband Íslands ásamt aðildarfélögum og samstarfsaðilum ákveðið að ókeypis verði á alla leiki helgarinnar. Á heildina litið hefur deildin verið jöfn og minni styrkleikamunur í henni en oft áður. Leikirnir eru því ekki fyrirsjáanlegir og erfitt að spá fyrir um úrslit í leikjum helgarinnar. Félagaskiptagluggi fyrir erlenda leikmenn lokar 1. nóvember næstkomandi en nú þegar leika sjö erlendir leikmenn í deildinni. Landslið Íslands í íshokkí hafa á undanförnum árum verið í sókn en næsta landsliðsverkefni er eftir tvær vikur þegar karlalandsliðið heldur til Spánar til að leika á úrtökumóti fyrir Ólympíuleikana sem fara fram í Seúl í Suður-Kóreu 2018.Dagskráin er eftirfarandi:Föstudagur 23.10.2015 Skautahöllin í Laugardal SR - Björninn kl. 18:00 Esja - SA Víkingar kl. 21:00Laugardagur 24.10.2015 Egilshöll Björninn - SA Víkingar kl. 16:30 Esja - SR kl. 19.30Sunnudagur 25.10.2015 Skautahöllin í Laugardal SR - SA Víkingar kl. 18.30Sunnudagur 25.10.2015 Egilshöll 25.10.2015 Björninn - Esja kl. 20.00 Úr leik SA Víkinga og BjarnarinsMynd/Sigurgeir Haraldsson
Íþróttir Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira