Lögreglumenn vilja 410 þúsund í grunnlaun sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 21. október 2015 17:30 Lögreglumenn mótmæltu við Stjórnarráðið fyrr í þessum mánuði, en þeir eru afar ósáttir við kjör sín og hvernig miðar í kjaraviðræðum. visir/pjetur Lögreglumenn á höfuðborgarsvæðinu krefjast þess að nýútskrifaðir lögreglumenn fái að minnsta kosti 410 þúsund krónur í grunnlaun og að aðrir lögreglumenn fái sambærilega launahækkun. Þeir segja að hætta sé á að lögreglumenn segi upp störfum sínum, og að þannig verði stjórnvöld gerð ábyrg fyrir öryggi borgaranna og samfélagsins. Þetta kemur fram í ályktun Lögreglufélags Reykjavíkur eftir félagsfund sem haldinn var í höfuðstöðvum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í dag. Félagið skorar á stjórnvöld að standa við áðurgerð loforð um kjarabætur. „Félagsmenn LR skora á lögreglustjórafélagið og félag yfirlögregluþjóna að standa við og minna á fyrri ályktun sem þeir sendu til fjölmiðla þ.e. að þeir standi við bakið á lögreglumönnum í kjarabaráttu sinni,“ segir í ályktuninni, sem lesa má í heild hér fyrir neðan.Félagsfundur lögreglumanna haldinn í höfuðstöðvum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu miðvikudaginn 21. október 2015 skorar á stjórnvöld að standa við gert samkomulag frá 1986 um kjarabætur, sem svikið var.Stjórnvöld leiðrétti strax grunnlaun lögreglumanna í að lágmarkslaun útskrifaðs lögreglumanns frá lögregluskóla ríkisins séu að lágmarki fjögurhundruð og tíuþúsund krónur og sambærileg hækkun verði fyrir aðra lögreglumenn.Stjórnvöld eru gerð ábyrg fyrir öryggi borgaranna og íslensk samfélags verði laun lögreglumanna ekki leiðrétt. Lögreglumenn kunna að segja sig frá lögreglustarfinu og leita til annarra starfa með tilheyrandi óvissu fyrir réttaröryggi landsins verði laun ekki leiðrétt til fulls strax.Félagsmenn LR vilja minna stjórnvöld á útkomna skýrslu ríkislögreglustjóra og Vinnueftirlits um mannaflaþörf, nú þegar vantar um 300 lögreglumenn á landsvísu.Félagsmenn LR skora á lögreglustjórafélagið og félag yfirlögregluþjóna að standa við og minna á fyrri ályktun sem þeir sendu til fjölmiðla þ.e. að þeir standi við bakið á lögreglumönnum í kjarabaráttu sinni. Verkfall 2016 Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Fleiri fréttir Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni Sjá meira
Lögreglumenn á höfuðborgarsvæðinu krefjast þess að nýútskrifaðir lögreglumenn fái að minnsta kosti 410 þúsund krónur í grunnlaun og að aðrir lögreglumenn fái sambærilega launahækkun. Þeir segja að hætta sé á að lögreglumenn segi upp störfum sínum, og að þannig verði stjórnvöld gerð ábyrg fyrir öryggi borgaranna og samfélagsins. Þetta kemur fram í ályktun Lögreglufélags Reykjavíkur eftir félagsfund sem haldinn var í höfuðstöðvum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í dag. Félagið skorar á stjórnvöld að standa við áðurgerð loforð um kjarabætur. „Félagsmenn LR skora á lögreglustjórafélagið og félag yfirlögregluþjóna að standa við og minna á fyrri ályktun sem þeir sendu til fjölmiðla þ.e. að þeir standi við bakið á lögreglumönnum í kjarabaráttu sinni,“ segir í ályktuninni, sem lesa má í heild hér fyrir neðan.Félagsfundur lögreglumanna haldinn í höfuðstöðvum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu miðvikudaginn 21. október 2015 skorar á stjórnvöld að standa við gert samkomulag frá 1986 um kjarabætur, sem svikið var.Stjórnvöld leiðrétti strax grunnlaun lögreglumanna í að lágmarkslaun útskrifaðs lögreglumanns frá lögregluskóla ríkisins séu að lágmarki fjögurhundruð og tíuþúsund krónur og sambærileg hækkun verði fyrir aðra lögreglumenn.Stjórnvöld eru gerð ábyrg fyrir öryggi borgaranna og íslensk samfélags verði laun lögreglumanna ekki leiðrétt. Lögreglumenn kunna að segja sig frá lögreglustarfinu og leita til annarra starfa með tilheyrandi óvissu fyrir réttaröryggi landsins verði laun ekki leiðrétt til fulls strax.Félagsmenn LR vilja minna stjórnvöld á útkomna skýrslu ríkislögreglustjóra og Vinnueftirlits um mannaflaþörf, nú þegar vantar um 300 lögreglumenn á landsvísu.Félagsmenn LR skora á lögreglustjórafélagið og félag yfirlögregluþjóna að standa við og minna á fyrri ályktun sem þeir sendu til fjölmiðla þ.e. að þeir standi við bakið á lögreglumönnum í kjarabaráttu sinni.
Verkfall 2016 Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Fleiri fréttir Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni Sjá meira