Jón Axel kom sér viljandi á Þrennuvegginn: „Þetta er ekki frákast“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. október 2015 16:00 Kristinn Friðriksson hafði lítinn húmor fyrir frákastinu sem kom Jóni Axel Guðmundssyni aftur á þrennuveginn í Dominos-Körfuboltakvöldi. Jón Axel Guðmundsson, leikstjórnandi Grindavíkur í Dominos-deild karla í körfubolta, átti stórleik þegar Grindjánar lögðu nýliða Hattar í annarri umferð deildarinnar. Jón Axel náði í aðra þrennu sína í jafn mörgum leikjum og er eini maðurinn sem er búinn að fá nafn sitt á Þrennuvegginn í Dominos-Körfuboltakvöldi. Þessi gríðarlega efnilegi leikstjórnandi var vel meðvitaður um tölfræði sína í leiknum og gerði í því að ná þrennunni með frákasti eftir að kasta boltanum í spjaldið og grípa hann svo. „Þetta er þrenna og ekki þrenna. Það var hvíslað að mér að ég ætti tvö fráköst eftir í þrennuna. Ég tók eitt varnarfrákast og bjó svo til mitt eigið frákast í lokin. Menn verða að dæma fyrir sig sjálfirm“ sagði Jón Axel í viðtali við Vísis eftir leik. Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður Dominos-Körfuboltakvölds, sagðist alltaf halda með þrennunum og setti Jón Axel öðru sinni á vegginn. Kristinn Friðriksson, einn sérfræðinga þáttarins, var þó ekki sáttur. „Það er ekki frákast að kasta boltanum beint í spjaldið og grípa hann svo. Þetta er ekki skottilraun. Einfalt. Sá sem hvíslaði þessu að honum er sá seki. Þetta á ekkert að vera pæling,“ sagði Kristinn og Hermann Hauksson bætti við: „Ég trúi því ekki að menn séu að hugsa um tölurnar sínar á meðan leik stendur. Ég neita að trúa því.“ Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Hermann: Vona að Logi þurfi ekki að spila svona í vetur Sérfræðingar Dominos-Körfuboltakvölds voru allt annað en sáttir með hvernig leik Logi Gunnarsson þurfti að spila gegn Snæfelli. 20. október 2015 11:15 Körfuboltakvöld: Keflavík verður alltaf Keflavík Keflvíkingar unnu frábæran sigur á Haukum í tvíframlengdum leik í Dominos-deild karla í gær. 20. október 2015 09:20 Körfuboltakvöld: Grindvíkingar hrifnir af tökumanninum Það vakti athygli í leik Grindavíkur og Hattar hversu duglegir leikmenn Grindavíkur voru að horfa til Einars Árnasonar, tökumanns Stöðvar 2 Sport. 20. október 2015 10:15 Framlenging í Körfuboltakvöldi: Af hverju var Margrét að þessu? Hermann Hauksson og Kristinn Friðriksson ræddu fimm málefni á fimm mínútum í framlengingu Dominos-Körfuboltakvölds. 20. október 2015 13:45 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Sjá meira
Kristinn Friðriksson hafði lítinn húmor fyrir frákastinu sem kom Jóni Axel Guðmundssyni aftur á þrennuveginn í Dominos-Körfuboltakvöldi. Jón Axel Guðmundsson, leikstjórnandi Grindavíkur í Dominos-deild karla í körfubolta, átti stórleik þegar Grindjánar lögðu nýliða Hattar í annarri umferð deildarinnar. Jón Axel náði í aðra þrennu sína í jafn mörgum leikjum og er eini maðurinn sem er búinn að fá nafn sitt á Þrennuvegginn í Dominos-Körfuboltakvöldi. Þessi gríðarlega efnilegi leikstjórnandi var vel meðvitaður um tölfræði sína í leiknum og gerði í því að ná þrennunni með frákasti eftir að kasta boltanum í spjaldið og grípa hann svo. „Þetta er þrenna og ekki þrenna. Það var hvíslað að mér að ég ætti tvö fráköst eftir í þrennuna. Ég tók eitt varnarfrákast og bjó svo til mitt eigið frákast í lokin. Menn verða að dæma fyrir sig sjálfirm“ sagði Jón Axel í viðtali við Vísis eftir leik. Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður Dominos-Körfuboltakvölds, sagðist alltaf halda með þrennunum og setti Jón Axel öðru sinni á vegginn. Kristinn Friðriksson, einn sérfræðinga þáttarins, var þó ekki sáttur. „Það er ekki frákast að kasta boltanum beint í spjaldið og grípa hann svo. Þetta er ekki skottilraun. Einfalt. Sá sem hvíslaði þessu að honum er sá seki. Þetta á ekkert að vera pæling,“ sagði Kristinn og Hermann Hauksson bætti við: „Ég trúi því ekki að menn séu að hugsa um tölurnar sínar á meðan leik stendur. Ég neita að trúa því.“ Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Hermann: Vona að Logi þurfi ekki að spila svona í vetur Sérfræðingar Dominos-Körfuboltakvölds voru allt annað en sáttir með hvernig leik Logi Gunnarsson þurfti að spila gegn Snæfelli. 20. október 2015 11:15 Körfuboltakvöld: Keflavík verður alltaf Keflavík Keflvíkingar unnu frábæran sigur á Haukum í tvíframlengdum leik í Dominos-deild karla í gær. 20. október 2015 09:20 Körfuboltakvöld: Grindvíkingar hrifnir af tökumanninum Það vakti athygli í leik Grindavíkur og Hattar hversu duglegir leikmenn Grindavíkur voru að horfa til Einars Árnasonar, tökumanns Stöðvar 2 Sport. 20. október 2015 10:15 Framlenging í Körfuboltakvöldi: Af hverju var Margrét að þessu? Hermann Hauksson og Kristinn Friðriksson ræddu fimm málefni á fimm mínútum í framlengingu Dominos-Körfuboltakvölds. 20. október 2015 13:45 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Sjá meira
Hermann: Vona að Logi þurfi ekki að spila svona í vetur Sérfræðingar Dominos-Körfuboltakvölds voru allt annað en sáttir með hvernig leik Logi Gunnarsson þurfti að spila gegn Snæfelli. 20. október 2015 11:15
Körfuboltakvöld: Keflavík verður alltaf Keflavík Keflvíkingar unnu frábæran sigur á Haukum í tvíframlengdum leik í Dominos-deild karla í gær. 20. október 2015 09:20
Körfuboltakvöld: Grindvíkingar hrifnir af tökumanninum Það vakti athygli í leik Grindavíkur og Hattar hversu duglegir leikmenn Grindavíkur voru að horfa til Einars Árnasonar, tökumanns Stöðvar 2 Sport. 20. október 2015 10:15
Framlenging í Körfuboltakvöldi: Af hverju var Margrét að þessu? Hermann Hauksson og Kristinn Friðriksson ræddu fimm málefni á fimm mínútum í framlengingu Dominos-Körfuboltakvölds. 20. október 2015 13:45